Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 24.11.2016, Blaðsíða 88

Fréttatíminn - 24.11.2016, Blaðsíða 88
Jólablað v 2016 Teiknið jólamyndir á gluggana Prófið að teikna á rúðurnar í gluggunum með hvítum penna. Það er hægt að byggja upp heilu þorpin í gluggum heimilsins, láta snjókorn falla, eða teikna jólakransa. Það er líka hægt að telja niður til jóla með því að skrifa nýtt númer á rúðuna á hverjum degi fram að jólum. Þetta er ein- föld leið til að skreyta heimilið og það þarf ekki að pakka neinu ofan í kassa að hátíðinni lokið. Gætið þess bara að nota penna sem eru sértaklega til þess að skrifa á gler, svo það sé örugglega hægt að þrífa rúðurnar þegar jólin eru búin. Könglar lagðir í klór Köngla er hægt að leggja í klór yfir nótt til að gera þá ljósari á litinn. Best að er nota fötu og fylla með helmingi af vatni og helmingi af klór. Gætið þess að nota hanska við verkið og nota fatnað sem má skemmast ef ske kynni að klórinn slettist á fötin. Næst eru köngl- arnir settir út í. Vandinn er hins- vegar sá að þeir munu fljóta upp á yfirborðið. Hægt er að skorða þá undir þungum steini sem settur er í fötuna, eða setja þá í ílát með loki og setja nokkur göt á lokið. Næst er því stungið ofan í fötuna og látið fyllast af vatni. Látið ílátið með könglunum standa í fötunni í 24 klukkustundir, en þá ættu könglarnir að vera orðnir fallega ljósir á lit. Aðferðina má finna á gardentherapy.ca. Öðruvísi tré Hér áður fyrr, þegar ekki var hægt að verða sér út um lifandi jóla- tré, útbjuggu menn jólatré úr spýtum og skreyttu með kertum. Seinna þegar lifandi jólatrén fóru að verða al- gengari þóttu spýtujólatréin ekki eins fín og hurfu smám saman af sjónarsviðinu. Síðustu ár hafa hinsvegar spýtujólatré og allskon- ar jólatré sótt í sig veðrið. Með smá hugmyndaflugi er hægt að búa til jólatré úr nánast hverju sem er. Það er hægt að teikna af því mynd og hengja upp, teikna það með krít á krítartöflu eða setja saman úr spýtum. Hvítir könglar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.