Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 24.11.2016, Side 1

Fréttatíminn - 24.11.2016, Side 1
frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 80. tölublað 7. árgangur Fimmtudagur 24.11.2016 Lokaður inni í þýskum skógi Goran Renato býr við slæman kost eftir brottvísun frá Íslandi 8 6 2 20 24 Tólf kennarar í Norðlingaskóla sögðu upp í gær. Fjöldinn strunsaði út í fyrradag. Eins og víða í skólakerfinu er ljóst að mikið þarf til til að byggja aftur upp starfsfrið í Norðlingaskóla. Bls. 14 Mynd | Hari Bæjarstjóri Hafnarfjarðar er undrandi á sölu FM húsa á skóla- byggingum til Regins og VÍS. Bær- inn hefur reynt að endursemja við eigendur bygginganna án árangurs. Skólarnir eru komnir á hlutabréfamarkað. Sorgarsaga, segir Oddviti Samfylkingarinnar. Valur Grettisson valur@frettatiminn.is Kaupsamningurinn var undirrit- aður fyrir helgi en samningurinn hljóðar upp á 3,7 milljarða króna. Hafnarfjörður óskaði eftir samn- ingaviðræðum við FM hús á síðasta ári, en fyrir liggur að bæjarfélagið hefur tapað milljörðum á samn- ingi við fyrirtækið sem var gerð- ur árið 2000 í stjórnartíð Sjálf- stæðisflokksins. Hvað varðar Áslandsskóla þá var samið til 27 ára og er ljóst að kostnaður bæj- arins vegna samningsins verð- ur orðinn sex milljarðar þegar tímabilinu lýkur. 90% af tekjuöf l- un félagsins eru leig- usamningar v ið Hafnarfjarðarbæ og Garðabæ. Samkvæmt tilkynningu Regins til Kauphallar- innar er áætlað að heildarvirði eignasafns félagsins geti orðið allt að 12-15 milljarðar króna í lok fjár- festingatímabilsins. „Þetta kemur verulega á óvart,“ segir Haraldur L. Haraldsson, bæj- arstjóri Hafnarfjarðar, spurður út viðskiptin og bætir við að málið sé nú til skoðunar hjá lögfræðingum bæjarins. spurður hvort samningar gagnvart bænum breytist, segir hann eitt af því sem þurfi að kanna betur. Að svo komnu máli vill bæj- arstjórinn ekki gefa það upp hvort bærinn leggist gegn sölunni. Haraldur reyndi að hefja samn- ingaviðræður við eigendur FM húsa á síðasta ári með það að markmiði að ræða kostnað vegna rekstrar- hluta samningsins. Það er ljóst að þeir samningar tókust ekki, heldur var félagið selt til Regins og VÍS. Oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, Gunnar Axel Axelsson, segir tímabært að hefja óháða úttekt á öllu málinu. „Þetta er sorgarsaga og það er löngu tímabært að það verði gerð óháð úttekt á þessu máli öllu saman, meðal annars á því hvað þetta er búið að kosta bæjarbúa, en þær litlu upplýsingar sem við höfum benda til þess að það séu gríðarlegar fjár- hæðir,“ segir Gunnar Axel sem bæt- ir við: „Og nú er verið að braska með þessa gjörninga, hafnfirskur grunn- skóli er orðin lína í eignasafni fast- eignarisa sem er skráður á hluta- bréfamarkaði.“ Sala á skólum í Hafnarfirði kemur bæjarstjóra á óvart Skólakerfið nötrar af reiði kennara Samsærið gegn Ameríku Fasistar í Hvíta húsinu Kúbversk jól í Norður- mýrinni Tinna Þóru- dóttir Þorvaldar er heilluð af Kúbu og heklar sig í gegnum lífið Jólablað fylgir Fréttatímanum í dag Jólablað Góð ráð við flensunni Vesturbærinn í Hafnarfirði friðaður Allt hverfið fært í upprunalegt horf Samkomulag um kvótann Fimmflokkastjórnin reyndi að ná saman Það þarf fasista til að skilja fasista Hasarblöðin komin í sjónvarp 30 Haraldur Líndal Haraldsson, bæjarstjóri Hafnar- fjarðar.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.