Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 10.12.2016, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 10.12.2016, Blaðsíða 42
42 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 10. desember 2016 GOTT UM HELGINA PopUp hönnun og myndlist Hönnuðir og myndlistafólk kemur saman með alls konar fallegar og vandaðar vörur og listaverk. Til- valið í jólapakkann í ár eða bara í safnið. Hvar? Hafnarhús Listasafns Reykjavíkur Hvenær? Í dag laugardag milli 11 og 17 Hvað kostar? Taka bara veskið með Jólamatarmarkaður í Hörpu Metnaðarfullir framleiðendur matvæla og kaupmenn í sælkera- búðum koma saman til að kynna vörur sínar á jólamatarmarkaði Búrsins. Hvar? Harpa Hvenær? Í dag og á morgun milli 11 og 17 Hvað kostar? Ekkert að skoða, en takið veskið með Jóla dansstuð! Kennarar frá Plié Listdanskóla sjá um jóladansstuð fyrir alla aldurshópa. Dansað og sungið, því enginn veit hvar við dönsum næstu jól. Hvar? KEX Hostel Hvenær? Á morgun kl. 13 Hvað kostar? Ekkert nema jóla- skapið Rokk á Gauknum Gímaldin, Hellvar og Saktmóðigur leika fyrir gest á Gauknumi. Mik- ið rokk, mikið fjör og enn meira gaman. Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Hvenær? Í kvöld 22 Hvað kostar? 1000 kr. Myndir úr Íslandsbók barnanna Linda Ólafsdóttir opnar sýningu á myndum sínum sem að birtast í Íslandsbók barnanna. Bókin er meðal þeirra bóka sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverð- launanna árið 2016. Myndirnar voru unnar með vatnslitum og blýanti, en sumar fullunnar í tölvu fyrir útgáfuna. Hvar? Gallerí Fold, Rauðarárstíg Hvenær? Í dag kl. 15 Hvað kostar? Ekki neitt. 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 10/12 kl. 19:30 30.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 33.sýn Fös 20/1 kl. 19:30 35.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 15/1 kl. 19:30 34.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 36.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 10/12 kl. 19:30 32.sýn Lau 14/1 kl. 20:00 Akureyri Lau 4/2 kl. 19:30 36.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 33.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 34.sýn Fös 10/2 kl. 19:30 37.sýn Fös 13/1 kl. 20:00 Akureyri Fös 27/1 kl. 19:30 35.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 38.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Sun 11/12 kl. 19:30 aukasýn Sýningum lýkur í desember Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 10/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 14:30 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 14:30 Lau 17/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 14:30 Sívinsæla aðventuævintýri Þjóðleikhússins 12 árið í röð Gott fólk (Kassinn) Fös 6/1 kl. 19:30 Frums Fim 12/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 19/1 kl. 19:30 5.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 2.sýn Lau 14/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 6.sýn Nýtt og ágengt íslenskt verk um ungt fólk, ástarsambönd, ofbeldi og refsingu Gísli á Uppsölum (Kúlan) Fös 13/1 kl. 19:30 Sun 15/1 kl. 14:00 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 16/12 kl. 20:00 Tilraunasýn Fös 13/1 kl. 22:30 Fim 19/1 kl. 20:00 Fim 12/1 kl. 20:00 Lau 14/1 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 14/1 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan) Fim 29/12 kl. 17:00 Lau 14/1 kl. 15:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.