Fréttatíminn - 10.12.2016, Blaðsíða 48
Morgunn
Labbaðu út í bakarí og veldu þér eitt-
hvert girnilegt bakkelsi, nýbakað og
ilmandi. Á heimleið skaltu knúsa þá
sem verða á vegi þínum. Svo lengi
sem þú þekkir þá. Bjóða góðan
daginn af innlifun. Þegar þú kem-
ur heim skaltu segja við ástvini
þína: Farðu í rassgat! Nei, djók.
Ég elska þig.
Hádegi
Settu jólalög á fóninn og hækkaðu í
botn. Æptu textann með
jólalögunum og bakaðu
piparkökur sem aldrei
fyrr. Þegar kökurnar fara inn í
ofninn skaltu kjarna þig og hringja í
ömmu. Segja henni að þú sért að baka pipar-
kökur. Farðu svo með nokkrar til ömmu.
Kvöld
Pantaðu mat á uppáhaldsstaðnum þín-
um og borðaðu með vini sem fær þig
til að hlæja ofan í maga. Af
hverju að taka lífinu svona
alvarlega? Það er gott að
vera kærulaus. Kíktu niður
í bæ og hafðu eitt markmið í
huga: Að dansa eins og enginn
sé morgundagurinn.
LAUGAR-
DAGS
ÞRENNAN
Fólkið mælir með…
Júlía Runólfsdóttir
Jólabók: Húrra
Reykjavík The
Womens Issue
sem ég og fleiri
komum út á
fimmtudaginn.
Svo mikið af góð-
um viðtölum við
flottar konur. Hægt
að ná sér í frítt eintak í verslunum
Húrra, Hverfisgötu 50&78.
Smákökur: Sörur. Mjög mikið ves-
en, en það er einmitt það sem ég
fíla mest, ein af mínum uppáhalds
aðventuhefðum.
Sundlaug: Eina sundlaugin sem
ég fer í þessa dagana er lítil inn-
isundlaug á Háaleitisbraut þar
sem ég fer með litla strákinn minn
í ungbarnasund. Ekkert meira
næs!
Rafn Kumar
Bonifacius
Jólabók: Ætli
ég láti það ekki
koma fyrst fram
að ég hef ekki
lesið bók mér til
skemmtunar síðan
ég man eftir mér. Hef aldrei haft
nógu góða einbeitingu til að setj-
ast niður og lesa góða bók
Smákökur: Ég er sérfræðingur í
smákökuáti þegar jólin nálgast og
eru lakkrístoppar í miklu uppá-
haldi. Ég fer oftast í Laugardals-
laug, aðallega vegna þess að ég
er duglegur að fara þangað eftir
ræktina.
Sundlaug: Vesturbæjarlaug er
alltaf klassísk.
Vigdís Erla
Guttormsdóttir
Jólabók: Fyrir
mér er jólabók-
in hverju sinni
bókin sem ég
fæ í jólagjöf
frá mömmu og
pabba. Svo það
kemur í ljós hver
jólabókin verður í ár!
Smákökur: Lakkrístoppar, því þeir
eru glúteinlausir... og sjúklega
ávanabindandi.
Sundlaug: Vesturbæjarlaugin, það
er alltaf fyrsta stoppið þegar ég
kem heim frá Berlín.
Noctuam-ugla. Hvít, svört eða kopar.
9.995 kr.
Skallen-sparibaukur. Metal-, silfur-
eða gulllituð. H13 cm. 3.495 kr.
Detroit-rúmföt. 140x200/60x63 cm.
Hvít og grá. 6.995 kr. Lift-grjónapúði. 135 lítra. 12.900 kr.
Finnmark-teppi. 130 x 200 cm. Hvítt,
svart eða plómu. 9.995 kr.
Cobra dots-púði. 45 x 45 cm. Grár og
hvítur. 5.995 kr.
Timor-veggklukka. Svartur marmari.
30 cm. 8.995 kr.
Globe-hnöttur. Grár. 20 cm. 9.995 kr.
Mikið úrval af hnöttum.
Vita Silvia-loftljós. Koparlitað.
Ø34 x H27 cm. 11.995 kr. Perustæði selt
sér. 1.995 kr.
9.995kr.
9.995kr.
9.995kr.
12.900kr.
Upsidedown-spegill með brass
handfangi. Ø35 x H48 cm. 12.995 kr.
Classic-handklæði. 50 x 100 cm.
1.495 kr. Ýmsir litir og stærðir.
13.990kr.
9.995kr.
Gjafahugmynd
innan við 15.000 kr.
Marseille-sápa. White tea eða
Black tea. 500 ml. 4.995 kr.
Mikið úrval af sápum.
Ball sort blank-veggljós. Svart glans.
12 cm. 9.995 kr.
Variera-veggklukka. Svört, ál, kopar
eða messing. Ø45 cm. 4.995 kr.
Dream-sæng og koddi. Pólýester
Sæng, pólýester. 135 x 200 cm. 7.995 kr.
Koddi, visco. 60 x 63 cm. 3.995 kr.
Heildarverð. 11.990 kr.
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is
Opið til 22:00 til jóla
laugardag 10-22, sunnudag 12-22, mánudaga - föstudaga 11-22
ALOE BERRY
Hreinn óblandaður
99,7% safi með
sólberjum.
30 da
ga
skam
mtur
BRAGÐG
OTT