Fréttatíminn - 16.12.2016, Blaðsíða 8
8 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. desember 2016
Kosningar Persónuvernd barst
formleg kvörtun síðla í sept-
ember vegna fyrirkomulags á
meðhöndlun atkvæða í próf-
kjöri Pírata. Kvörtunin er nú til
skoðunar hjá Persónuvernd.
Þetta staðfestir Helga Þórisdóttir,
forstjóri Persónuverndar, í sam-
tali við Fréttatímann.
Hjálmar Friðriksson
hjalmar@frettatiminn.is
Nánar upplýsingar um kvörtunina
fást ekki hjá Persónuvernd en telja
má líklegt að kvörtunin snúi að próf-
kjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi
sem var gagnrýnt fyrir margar sak-
ir. Píratar í kjördæminu ákváðu að
staðfesta ekki framboðslista en efsti
maður á lista, Þórður Guðsteinn
Pétursson, var sakaður um að hafa
smalað kjósendum. Hann segir í sam-
tali við Fréttatímann að hafa heyrt
af kvörtuninni en standi þó ekki að
baki henni.
Þórður Guðsteinn bendir meðal
annars á orð sem Herbert Snorrason,
16. maður á lista Pírata í kjördæminu,
lét falla í hádegisfréttum RÚV í sept-
ember. Þar sagði hann að lesa mætti
úr tölfræðigögnum sem voru birt um
kosningarnar að af þeim sem kusu
Þórð Guðstein hafi 18 eingöngu kos-
ið hann og engan annan í prófkjör-
inu. Þessi ummæli voru gagnrýnd
harðlega á Alþingi af Árna Páli Árna-
syni, fyrrverandi þingmanni Sam-
fylkingar. Að hans sögn bentu um-
mælin til þess að Píratar hefðu brotið
gegn grundvallarreglum lýðræðis um
frjálsar kosningar. Árni Páll taldi að
orð Herberts bentu til þess að Pírat-
ar hefðu brotið gegn ákvæðum laga
um persónuvernd með því að hafa
atkvæði fólks rekjanleg.
Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, for-
maður framkvæmdaráðs Pírata, seg-
ir í samtali við Fréttatímann að fram-
kvæmdaráð sé búið að svara beiðni
Persónuverndar. „Þetta var bara
„Þessir leiðindaleikir
og leiðindapólitík eru
alls staðar.“
Persónuvernd skoðar
Pírata
Persónuvernd barst formleg kvörtun síðla í september vegna fyrirkomulags
á meðhöndlun atkvæða í prófkjöri Pírata segir Helga Þórisdóttir, forstjóri
Persónuverndar. Mynd | Hari
Lögreglumál Íslenska konan sem
hefur verið ákærð fyrir inn-
flutning á um kílói af kókaíni til
Kanada er enn í farbanni, að sögn
fjölmiðlafulltrúa hjá konunglegu
kanadísku riddaralögreglunni.
Konan var handtekin í upphafi
febrúar á þessu ári.
Undanfarna mánuði hefur konan,
sem er á fertugsaldri, átti í viðræð-
um við saksóknara að sögn full-
trúans. Hún var látin laus gegn
tryggingu í febrúar. Konan mun
næst fara fyrir dómara þann 27. jan-
úar næstkomandi, tæpu ári eftir að
hún var handtekin í Torontó. Rétt-
arhöld yfir henni hafa ekki færð á
dagskrá dómstóla í Kanada.
Máli konunnar vakti talsverða
athygli en málið er hið undarleg-
asta. Vísir greindi fyrst frá því að
konan hefði boðið þremur vinkon-
um sínum í skemmtiferð til Cancun
í Mexíkó, með millilendingu í
Torontó, en konan sagðist hafa
unnið ferðina í leik. Í Leifsstöð
færði konan vinkonum sínum sitt
hvort golfsettið en svo virðist sem
ætlunin hafi verið að smygla kóka-
íni í golfsettunum. Vinkonurnar
töldu þó eitthvað bogið við ferðina
og flýttu heimför frá Cancun. Kon-
an flaug því ein til Torontó þar sem
lögregla handtók hana. | hjf
Enn í farbanni í Kanada
vegna kókaínsins
Konan var handtekin með
tæpt kíló af kókaíni.
Elín Ýr Arnar Haf-
dísardóttir, formaður
framkvæmdaráðs
Pírata, segir kvörtun-
ina góða ábendingu.
Einstaklega áhugaverð ferð til Víetnam sem býður uppá stórkostlega og ógleymanlega upplifun ásamt
ótrúlegri sögu lands og þjóðar. Landið er einstaklega fagurt
og gróðursælt með skógiklæddum fjöllum, gróskumiklum
hrísgrjónaökrum, fossum og lækjum.
Heimamenn taka einstaklega vel á móti ferðamanninum
og hvarvetna má sjá brosandi andlit. Í upphafi ferðar er
flogið til Frankfurt og gist í bænum Heidelberg rétt sunnan
við Frankfurt. Daginn eftir er flogið til Ho Chi Minh City
(Saigon) í suðurhluta Víetnam og dvalið þar í 4 nætur.
Þaðan er haldið í norðurátt til fyrrum höfuðborgar
Víetnam, Hue og borgarinnar Hoian en þær eru báðar
afar áhugaverðar og á heimsminjaskrá UNESCO. Í lok
ferðar er dvalið í höfuðborginni Hanoi. Þaðan verður farið
í einnar nætur siglingu á Halong flóa með dæmigerðum
bát heimamanna og gist þar eina nótt. Það er sem ævintýri
líkast að sigla þar á milli stórfenglegra kalksteinskletta og
fallegra sandstranda.
Fjölmargar áhugaverðar kynnisferðir eru innifaldar í
ferðinni og þess ávallt gætt að heimsækja áhugaverða
sögulega staði en einnig að njóta alls þess sem þetta
fallega land hefur uppá að bjóða.
KEFLAVÍK – FRANKFURT / HEIDELBERG – SAIGON – HUE
HOIAN HANOI – HALONG BAY – FRANKFURT – KEFLAVÍK
Fararstjórar: Jón Ingvar Kjaran / Árni Hermannsson
Frá kr. 469.900 m/fullt fæði innifalið
Netverð á mann frá kr. 469.900 m.v. 2 í herbergi
Innifalið: Flug, skattar, 1 taska/20kg, gisting í 1 nótt í Heidelberg,
gisting í 11 nætur á 4* hótelum í Víetnam. Fullt fæði innifalið.
Fjölmargar kynnisferðir og sigling innifalið í verði.
Bir
t m
eð
fy
rir
va
ra
um
pr
en
tvi
llu
r.
He
im
sfe
rð
ir
ás
kil
ja
sé
r r
étt
til
le
iðr
étt
ing
a á
sl
íku
. A
th.
að
ve
rð
ge
tur
br
ey
st
án
fy
rir
va
ra
.
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
•
N
M
78
94
2
VÍETNAM
Ógleymanleg
upplifun14.-28. mars 2017
Jólagjöf gr i l lmeistarans
Hamborgarapressa LED ljós á grillið
Gerðu þína eigin
gæða hamborgara
Fjöldi grilla á Jólatilboði
Pizzusteinn
Nú er hægt að grilla
allt árið
Grillbúðin
Smiðjuvegi 2, Kópavogi - (við hliðina á Bónus) - Sími 554 0400
www.grillbudin.is
15”
Spaði og
skeri fylgja
Fyrir grill og ofna
Þráðlaus kjöthitamælir
JÓLATILBOÐ
5.990
VERÐ ÁÐUR 8.990
Er frá Þýskalandi
Niðurfellanleg
hliðarborð
LED útisería að
verðmæti kr. 8.990
fylgir öllum grillum
til jóla
JÓLATILBOÐ
79.900
VERÐ ÁÐUR 98.900
Stilltu á
tegund og steikingu
Mælirinn lætur þig vita
þegar maturinn er tilbúinn
Fyrir grill og ofna
Opið alla
daga til jóla
JÓLATILBOÐ
3.990
VERÐ ÁÐUR 4.990
JÓLATILBOÐ
4.990
VERÐ ÁÐUR 7.990
JÓLATILBOÐ
1.990
VERÐ ÁÐUR 2.490
mjög góð ábending frá fyrrum fé-
lagsmanni Pírata sem sendi kvörtun
til Persónuverndar til að fá skýringar
á því hvernig kosningakerfið virkaði.
Hann vildi vita hvernig upplýsingum
væri háttað þar inni,“ segir Elín Ýr.
Hún fullyrðir að atkvæði hafi ekki
verið rekjanleg þó vissulega hafi ver-
ið hægt að sjá hvernig atkvæði dreifð-
ust. „Atkvæðin er ekki rekjanleg til
persónunnar. Kerfisstjórinn sem sér
um kosningarkerfið slítur upplýs-
ingarnar í sundur. Þannig að það er
ekki hægt að sjá hver kaus hvern,“
segir Elín Ýr. Hún segir að það standi
ekki til að breyta kosningakerfinu,
nema að gera kjósendum betur grein
fyrir því hvað felst í því.
Þórður Guðsteinn ákvað að bjóða
sig ekki fram aftur í seinni umferð
prófkjörsins. Hann gagnrýnir harð-
lega alla framkvæmd á prófkjörinu
og segir hana einkennast af hræsni.
„Maður sá þarna hvað það er auð-
veldlega hægt að sópa ýmsu undir
borðið og halda áfram. Stóra myndin
er að laga landið og maður vonast
alltaf til þess að það gerist en þessir
leiðindaleikir og leiðindapólitík eru
alls staðar,“ segir Þórður Guðsteinn.