Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 16.12.2016, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 16.12.2016, Blaðsíða 1
Bók Björns Jóns Bragasonar verður líklega í jólapökkum starfsmanna Samherja, en bókin fjallar einmitt með gagnrýnum hætti um rannsókn Seðlabanka Íslands á Samherja vegna gjaldeyris- viðskipta. Valur Grettisson Valur@frettatiminn.is „Jú, Samherji keypti upplag af okkur, og ég geri nú ráð fyrir því að þeir gefi bókina í jólagjöf,“ segir útgefandinn Jónas Sigurgeirsson, sem á og rekur útgáfuna Almenna bókafélagið, en Samherji keypti upplag af nýrri bók sagnfræðingsins Björns Jóns Bragasonar; Gjaldeyriseftirlitið – vald án eftirlits? Bókin hefur ratað nokkuð í fréttir undan- farið en hún fjallar að drjúgum hluta um rann- sókn Seðlabanka Íslands gegn Samherja fyrir nokkrum árum síðan, vegna gruns um brot á gjaldeyrisviðskiptum. Rannsókn á brotunum var látin niður falla, en forstjóri Samherja, Þorsteinn Már Baldvinsson, hefur kært starfsfólk Seðlabankans fyrir rangar sakar- giftir í tengslum við rannsóknina. Eins var greint frá því að einstak- lingar tengdir svokölluðu Aserta- máli hafi gert slíkt hið sama. Jónas vill ekki gefa upp hversu mörg eintök Samherji keypti af bókaútgáfunni, en ef markmiðið er að gefa starfsfólki bókina í jóla- gjöf má slá því á föstu að eintökin séu nær þúsund talsins. Hafi bókin verið keypt á markaðsvirði má gera ráð fyrir því að Samherji hafi greitt hátt í þrjár milljónir fyrir jólagjöf- ina. Björn Jón Bragason er ánægð- ur með viðtökur bókarinnar en segir kaup Samherja á bókinni ekki rýra trúverðugleika hennar á neinn hátt. „Samherji styrkti ekki útgáfu bókarinnar, það gerði það enginn. Ég er sjálfstætt starfandi fræðimaður og skrifa bara það sem ég hef áhuga á,“ útskýrir Björn Jón sem hefur ekki síður vakið athygli landsmanna fyrir framgöngu sína sem framkvæmdastjóri Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg og baráttu þeirra gegn lokun Laugavegar fyrir um- ferð. Ekki náðist í forsvarsmenn Sam- herja þegar eftir því var leitað. frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 90. tölublað 7. árgangur Föstudagur 16.12.2016 56 Þótt enginn sé jólasnjórinn hefur jólaundirbúningurinn sett svip sinn á bæinn. Á skautasvellinu á Ingólfstorgi leika börnin sér á milli þess sem þau fylgja foreldrum sínum í búðir. Framundan er stærsta verslunarhelgi ársins, síðasta helgin fyrir jól. Þorláksmessa er á föstudaginn í næstu viku. Mynd | Hari Drengur í stúlkna- veröld Alexander Sigfússon var fyrsti strákurinn sem útskrifaðist úr förðunar- skóla Glæsilegar jólagjafir michelsen.is Með kæti fimmtu Kringlan fékk. Hvar? Rétt fyrir neðan. Þú gerir gjafa-stöðutékk, og geymir hleðst á meðan. Í Kringlunni er ein af 13 hraðhleðslu stöðvum ON. Gefðu töfrandi stund í jólagjöf! Gjafakort Borgarleikhússins Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Gat ekki lifað af kennara- launum Anna Lára Páls- dóttir hætti að kenna og fór í ferðaþjónustuna Hvað vilja börnin í skóinn? Annáll íslenskra hneyksl- ismála frá Hruni 14 32 amk fylgir Fréttatímanum Bók Björns Jóns hefur fengið mikla athygli vegna efnistaka. Samherji keypti upplagið KRINGLUNNI ISTORE.IS Phantom 4 Pro Frá 229.990 kr. Osmo Mobile Frá 49.990 kr. Við erum leiðandi í verðlækkunum á DJI vörum á íslandi og bjóðum uppá sambærileg verð og þú finnur hjá erlendum netverslunum, þar að auki er 2ja ára ábyrgð og góð þjónsta. iStore er viðurkenndur sölu- og dreingaraðili DJI á íslandi. Vaxtalaus kortalán til allt að 12 mánaða á öllum drónum.* * 3.5% lántökugjald Næsta kynslóð frábærra dróna var að lenda!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.