Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 16.12.2016, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 16.12.2016, Blaðsíða 72
alla föstudaga Tónleikar í Austurbæ Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson heldur sína árlegu tónleika í Austurbæ um helgina. Enn er hægt að fá miða á tónleikana, en þeim fer fækkandi. Foster laðar að sér sjúka aðdáendur Hefur fengið nálgunarbann á konu sem sendir henni ítrekað ástarjátningar. Lokakvöldið framundan Anna Lára Orlowska, Ungfrú Ísland 2016, er nú stödd í Was- hington í Bandaríkjunum þar sem hún tekur þátt í keppninni Miss World 2016. Anna Lára er búin að vera úti næstum þrjár vik- ur, en lokakvöld keppninnar fer fram á sunnudaginn kemur, þann 18. desember. Dagskráin síðustu daga hefur verið stíf og æfingar frá morgni til kvölds, en stúlkurn- ar í keppninni munu meðal annars sýna glæsilegt dansatriði sem töluvert hefur þurft að æfa. Anna Lára hefur verið dugleg að leyfa fylgjendum sínum á snapchat að fylgjast með undirbúningnum þó vissulega megi hún ekki sýna frá æfingunum sjálfum. Fjölskylda Önnu Láru er nýkomin út til Bandaríkjanna þar sem þau ætla að fylgjast með henni stíga á svið á sunnudaginn. Íslensk kona hef- ur þrisvar verið kjörin Miss World svo það verður gaman að sjá hvernig Önnu Láru mun ganga, enda gullfalleg og heillandi stúlka hér á ferð. Ekki notalegt Það er líklega ekki huggulegt að vita til þess að einhver sitji um mann öllum stundum. Leikkonan Jodie Foster virðist af ein- hverjum ástæðum laða að sér fólk sem ekki er alveg heilt á geði og verður gjör- samlega heltekið af henni. En það er ekki nóg með að John Hinckley Jr, sem reyndi að drepa Ronald Regan árið 1981 vegna þráhyggju fyrir Foster og ímynduðu sambandi við hana, hafi nýlega losnað úr fangelsi, heldur er hún komin með annan æstan aðdáanda sem lætur hana og fjöl- skylduna ekki í friði. Kona Foster, Alexandra Hedison, fékk á dögunum nálgunarbann á Celine Martelleur sem hefur ítrekað sent Foster ástarjátingar og óþægileg skilaboð í tölvu- pósti. Steininn tók hins vegar úr þegar Martellleur reyndi að komast inn á heim- ili þeirra í Beverly Hills. Hedison hringdi á lögregluna en Martelleur var hins vegar ekki handtekin í það skipti því ekkert nálgunarbann var til staðar. Hedison lét redda því strax og Martelluer verður nú að halda sig í 100 metra fjarlægð frá Fost- er, Hedison og börnunum þeirra tveimur. Vantar fyrirtækið þitt gæða prentefni? Við bjóðum fjöl- breyttar lausnir hvort sem er í offset eða stafrænt. Komdu við í kaffisopa og við finnum leið sem hentar best hverju sinni. PRENTVERK Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji... www.versdagsins.is Smáralind • Kringlunni • Krossmóa Reykjanesbæ • sími 511-2022 • www.dyrabaer.is ÞAÐ BESTA FYRIR DÝRIN ÞÍN UM JÓLIN! Natural Food and Treats for Dogs & Cats
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.