Morgunblaðið - 31.12.2016, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 31.12.2016, Qupperneq 47
Morgunblaðið/Ófeigur Forsetakjör Guðni Th. Jóhannesson var kjör- inn forseti Íslands í júní síðastliðnum. Forsetinn nýkjörni hlaut blíðar viðtökur í þessari skóla- heimsókn um haustið. 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2016 4.11. | Sverrir Jan Norðfjörð Afhendingaröryggi, valkostir og umræðan um Suðurnesjalínu 2 Mikilvægt er að til staðar séu að lágmarki tvær tengingar við Suðurnes til að afhend- ingaröryggi á rafmagni á svæðinu sé ásættanlegt. 5.11. | Sveinn Einarsson Um leiklistina í Ríkissjónvarpinu Yfirlitsþættir af þessu tagi krefjast rannsóknarvinnu, byggðrar á raunverulegum staðreyndum en ekki hug- lægri sófaspeki. 7.11. | Arnór G. Ragnarsson Eldri borgarar hraktir út af vinnumarkaðnum Ný lög um lífeyrisréttindi voru sam- þykkt á Alþingi fyrir nokkrum vikum. Mig grunar að margir sem þar ýttu á græna takkann hafi ekki vitað hvað þeir voru að sam- þykkja. 8.11. | Unnur H. Jóhannsdóttir Ég er Breiðholtsbarn Þrátt fyrir að vera aðeins sex ára þegar mamma varð ein- stæð móðir skynjaði ég þá strax erfiðleikana sem heim- ilið átti við að etja til að ná endum saman. 9.11. | Einar Páll Gunnarsson Innherjar í pólitík Stjórnarmyndunarviðræður búa til innherjaupplýsingar sem geta dreifst víða áður en þær verða opinberar. Þó er engin leið að vita hversu margir hafa aðgang að þessum upplýs- ingum um framvindu mála í stjórn- armyndunarviðræðum sem almenningur hefur ekki. 10.11. | Hjálmar Magnússon Viljum við her í landinu já, hjálpræðisher Í þessu tilviki hefði verið meiri reisn yfir því að verð- launa Hjálpræðisherinn fyrir gott líknarstarf síðustu hundrað árin. 11.11. | Reynir Arngrímsson Erfðaheilbrigðisþjónusta Kominn er tími á aðgerða- áætlun um framtíð erfðaheil- brigðisþjónustu hérlendis. 12.11. | Heiðar Guðjónsson Seðlabankinn tapar öllu eigin fé og lætur sem ekkert sé Ef Seðlabankinn ætlar ekki að breyta út af hávaxtastefnu sinni mun krónan styrkjast áfram og tap af gjaldeyr- isforða og vaxtamun aukast enn frekar. 14.11. | Halldór Björnsson Gróðurhúsaáhrif og hlýnun jarðar Aðgerðir til að draga úr losun og aðlögun að þeim áhrifum loftslagsbreytinga sem nú þegar eru óumflýj- anleg munu verða við- fangsefni þjóðarinnar á næstu áratug- um. 16.11. | Emil Thoroddsen Höfðingleg gjöf til Gigtarfélags Íslands Gigtarfélagi Íslands hefur borist höfðingleg gjöf. Stjórn fyrirtækisins John Lindsay hf. ákvað í tilefni af 90 ára afmæli fyrirtæk- isins að færa Gigtarfélag- inu 1.000.000 kr. að gjöf. 17.11. | Jón Gerald Sullenberger Opið bréf til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar Sé haft í huga að fjöldi manna situr núna í fangelsi vegna Stím-viðskiptanna hlýtur það að vera eðlileg krafa að þetta sé upplýst, Jón Ásgeir. 18.11. | Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir Réttlætiskennd borgarstjóra Það sem Dagur nefndi hins vegar ekki er að nú í sumar hækkuðu heildarlaun hans um 305.176 kr. án þess að nokkrar fréttir væru sagðar af því. 19.11. | Svavar Svavarsson Bókhaldsbrella ögrun við ímynd Íslands Upprunaábyrgðir raforku virðast því þjóna þeim til- gangi að skrökva á lögleg- an hátt að neytendum að tiltekin raforka sé upp- runnin frá endurnýjanlegum orku- gjafa. 21.11. | Ögmundur Jónasson Landspítali og Háskóli Íslands virða Alþingi að vettugi En ekki þykir mér þessi framganga Landspítala há- skólasjúkrahúss og Háskóla Íslands vera þeim til vegs- auka. Hún stuðlar ekki að vönduðum og yfirveguðum vinnubrögð- um þegar kemur að rannsókn sem bein- ist að þessum virðulegu stofnunum sjálfum. 22.11. | Kristján Guðmundsson Stjórnarmyndun stjórnleysi Ef horft er til fortíðar þá mun íhaldsflokkurinn Viðreisn ganga inn í Sjálfstæðisflokk- inn á svipaðan hátt og gerð- ist 25. maí 1929 þegar Íhaldsflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn sameinuðust. 24.11. | Óli Anton Bieltvedt Dýravernd er mælikvarði á siðferði þjóða 10 eða 12 flokkar buðu fram, en ég heyrði engan frambjóð- anda, í neinum flokki, orða dýra- eða náttúruvernd sem stefnumál. 25.11. | Ásgeir Logi Ásgeirsson Hinir vammlausu Ekki þar fyrir að þeir sem eiga kvóta finna ekki síður fyrir þessari peninga- málastefnu bankans, þeir fá jafnfáar krónur fyrir sína er- lendu mynt og við hinir. 26.11. | Rósa Guðbjartsdóttir Lægri skattar og bjartari tímar í Hafnarfirði Lækkunin er skýr vísbending um að nú hefur birt yfir rekstri Hafnarfjarðarbæjar eftir mörg erfið ár. 28.11. | Jóhann J. Ólafsson Stórkostlegasta þjóðnýting Íslandssögunnar Ég er ekki viss um að allir hafi gert sér grein fyrir að með til- lögum stjórnlagaráðs um að náttúruauðlindir verði rík- iseign, er stefnt að meiri þjóð- nýtingu en nokkru sinni hefur átt sér stað hér á landi. 29.11. | Sigurbjörn Þorkelsson Friður, líf og framtíð Þótt ég hafi valið það að vera kristinnar trúar þýðir það ekki að ég telji mig hafa ein- hverja yfirburði yfir aðra eða telji mig vita eða skilja eitt- hvað betur en aðrir. 30.11. | Matthildur Guðný Guðmundsdóttir Björgunarafrek við Straumneshlíð 30. nóvember 1916 Látramenn eru nú sem fyrr glaðir, stoltir og þakklátir fyr- ir að allir komust heilir að landi eftir þann mikla hild- arleik sem háður var 30. nóv- ember 1916, það var mikil guðsgjöf eins og Látramenn sögðu þá. 3.12. | Vilborg Auður Ísleifsdóttir Bickel Harmsaga lítillar götu í miðbæ Reykjavíkur Miðað við fyrra deiliskipu- lag hefur deiliskipulag 2013 umbylt öllum gildum. Í norðanverðu Skólavörðu- holti rísa húskumbaldar. Umhverfi borið ofurliði. 5.12. | Karl Jóhann Ormsson Við þurfum kosningar að vori 2017 Spyrja skal almenning aftur hverjir brugðust í stjórn- armyndunarviðræðum, hvernig og af hverju. 6.12. | Skúli Magnússon Í aldarminningu Kristjáns Eldjárns Bréf Kristjáns til mín frá Bessastaðaárunum urðu styttri en áður sökum anna hans, en ávallt jafn hlýleg og áður. 8.12. | Jón Magnússon Brutu villimennirnir borgarhliðið? Trump virðist ekki hafa áhuga eða þekkingu á póli- tískri hugmyndafræði. Hvers má vænta er því mun óræðara en þegar Ro- nald Reagan var kosinn. 9.12. | Magnús Ingvar Magnússon Hin víðtæka refsiábyrgð samkeppnislaga Refsiábyrgð laganna nær því ekki aðeins til þess þegar keppinautar eiga í tvíhliða samskiptum sín á milli held- ur einnig til þess þegar starfsmenn fyrirtækis eiga með sér sam- skipti innan fyrirtækisins. 9.12. | Friðrik I. Óskarsson Höfum það sem sannara reynist Þau hjá Kastljósi ætla hrein- lega að ganga frá fólki þegar þau eru að spyrja viðmæl- endur sína. RÚV er ekki út- varp okkar allra landsmanna heldur hreint og klárt póli- tískt vinstrisinnaður fjölmiðill. 12.12. | Emil Thoroddsen Heilbrigðiskerfið okkar Kostnaðarþátttaka sjúklinga við heilbrigðisþjónustu er of há. Þingmenn, grípið tæki- færið. Afgreiðið fjárlög sem færa okkur bætta heilbrigð- isþjónustu. 13.12. | Vala Valtýsdóttir Skattagrið Betra er einn fugl í hendi en tveir í skógi Með því gefa kost á skat- tagriðum, a.m.k. í ákveðinn tíma, er hægt að koma þessum fjármunum hingað til lands, borga af þeim rétta skatta og álag en sleppa ákæru- meðferð. 14.12. | Ingrid Kuhlman Faðmlög eru undrameðal Faðmlög hafa engar auka- verkanir og ekki þarf lyfja- ávísun frá lækni. Þau eru einfaldlega undrameðal. 15.12. | Þorvaldur Víðisson Um vettvangsferðir skólabarna á aðventu Mér finnst orðið mismunun í þessu samhengi mjög stórt orð. Við erum að tala um eina vettvangsferð, samveru á fallegum stað með sögu, söng og kertum. Mér finnst illa farið með þetta mikilvæga orð þegar það er notað í þessu samhengi. 16.12. | Ragnar Frank Kristjánsson Votlendi og vegagerð um Hornafjarðarfljót Hvernig getur sveitarfélagið, Skipulagsstofnun og Vega- gerðin samþykkt fyrirhugaða framkvæmd yfir Hornafjörð þar sem augljós nátt- úruspjöll verða? 17.12. | Sigurður G. Thoroddsen PISA Er samanburður sanngjarn? Það er aðeins á Íslandi og í Lúxemborg og nokkrum öðr- um fámennum ríkjum sem próftakan er framkvæmd með svo almennum hætti. 19.12. | Guðjón E. Hreinberg Trúarofsóknir hinna trúlausu Eftir því sem ég best veit, án þess að hafa aðgang að op- inberri tölfræði, eru meira en 90% íslenskra barna skírð til kristinnar trúar og langflest þeirra velja að fermast til þeirrar trúar. 20.12. | Pétur Magnússon Verðum að fjölga hjúkrunarrýmum fyrir aldraða Staðreyndin er sú að í heild hefur hjúkrunar- og dval- arrýmum verið fækkað um 300 á undanförnum tíu árum á sama tíma og þörfin hefur aukist ár frá ári. 21.12. | Ingunn Björnsdóttir Tíu þúsund óafgreiddar amfetamíntöflur Ofskráðu amfetamíntöflurnar eru óafgreiddar enn, bæði í þeim skilningi að enginn sjúklingur hefur fengið þær og enginn læknir ávísað þeim 22.12. | Helgi K. Hjálmsson Hættum að refsa fyrir ráðdeild og sparsemi Við eigum að sjá sóma okkar í því að gera ævikvöld okkar eldri borgara og öryrkja fjár- hagslega áhyggjulaust. 23.12. | Erna Bjarnadóttir Má grípa til aðgerða til verndar heilsu manna og dýra á grund- velli EES-samningsins? EFTA-dómstóllinn felldi úr- skurð sinn 1. febrúar 2016 og var niðurstaða hans sú að einstök EES-ríki hefðu ekki frjálsar hendur um setningu reglna um innflutning hrárrar kjötvöru. 24.12. | Geir R. Andersen Sundabrautin og þverun Skerjafjarðar Merkilegt hve samgöngumálin hafa vafist upp í erfiðleika, svo mikilvæg sem þau eru eyþjóð, en ættu að vera í forgangi inn- viðaverkefna þjóðarinnar. 27.12. | Lárus M.K. Ólafsson Samgöngur í allskonar borg SVÞ skora því eindregið á borgaryfirvöld að sýna vilja í verki við það að takast á við samgöngumál í borginni með hagsmuni allra að leiðarljósi. 28.12. | Jóhannes Loftsson Lifi frelsið Öryggisbraut Reykjavík- urflugvallar var lokað á árinu á sama tíma og borgin gerð- ist hluthafi í hraðlest til Keflavíkur. 29.12. | Guðjón Svarfdal Brjánsson Áveðurs í heilbrigðisþjónustu Enginn fer í grafgötur um að Landspítali býr nú við þrengri fjárhag en stjórnendur sjálfir kjósa. 30.12. | Dagrún Hjartardóttir Tónlistarkennarar samningslausir í fjórtán mánuði Samningsaðilum hefur á tæpum 14 mánuðum ekki tekist að taka til efnislegrar umfjöllunar eða vinna úr neinum af meginmarkmiðum og áherslum FT.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.