Morgunblaðið - 31.12.2016, Side 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2016
BÆJARLIND 16 I 201 KÓPAVOGUR I SÍMI 553 7100 I LINAN.IS
OPIÐ MÁN TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 I LAUGARDAGA 11 - 16
NÝTT
TIMEOUT DeLuxe
MEĐ INNBYGĐUM
FÓTSKEMLI
kr. 358.400
20.00 Umræðan um sjávar-
útveginn – Bryggjan 7
20.30 Stjórnarmyndun
Karls Ág. og Eyvindar
21.00 Baltasar Kormákur í
Mannamáli
21.30 Guðnaeyru og pólitík
– Karl Ág. og Eyvindur
22.00 Fólk og flugeldar
22.30 Umræðan um sjávar-
útveginn – Bryggjan 7
23.00 Bjarnaputtinn og
jólalögin – Karl Ág. og Eyv.
23.30 Sjómenn af síðutog-
urum – Bryggjan 2
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 America’s Funniest
Home Videos
08.20 The Grinder
08.45 Grandfathered
09.05 Life In Pieces
09.30 The Muppets
09.50 Parks & Recreation
10.15 30 Rock
10.40 Minute To Win It
Ísl.
11.30 Læknirinn í eldh.
12.00 The Voice Ísland
13.25 This is Us
14.10 Frakkland – Ísland
16.10 Mirror Mirror
18.00 P.S. I Love You
Rómantísk kvikmynd með
Gerard Butler og Hilary
Swank í aðalhlutverkum.
Ung ekkja fær tíu skila-
boð frá látnum eiginmanni
sínum sem vill hjálpa
henni að hefja nýtt lif.
20.10 When Harry Met
Sally Rómantísk gam-
anmynd með Meg Ryan
og Billy Crystal í aðal-
hlutverkum. Harry og
Sally hafa verið vinir í
mörg ár en óttast að inni-
legri kynni muni rústa
vinskapnum. Leikstjóri er
Rob Reiner. 1989.
21.50 Evita
00.05 The Royal Tenen-
baums Gamanmynd frá
2001 með Gene Hackman,
Gwyenth Paltrow, Anj-
elica Huston, Bill Murray,
Ben Stiller, Luke Wilson,
Owen Wilson og Danny
Glover í aðalhlutverkum.
01.55 I The Royal Tenen-
baums
03.50 Pretty Woman
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
14.30 Mekong: Soul of a River
15.25 Escape to Chimp Eden
16.20 Lone Star Law 17.15 Big
Fish Man 18.10 Dr. Jeff: Rocky
Mountain Vet 19.05 Tanked
20.00 Lone Star Law 20.55 Gator
Boys 21.50 Gator Boys 22.45
Gorilla Doctors 23.40 Wildest Af-
rica
BBC ENTERTAINMENT
12.55 Police Interceptors 15.50
Car Crash TV 18.15 Dangerous
Roads 20.00 Special Forces: Ul-
timate Hell Week
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Edge of Alaska 18.00
Wheeler Dealers 19.00 Fast N’
Loud (Season 4 Specials) 20.00
Marooned with Ed Stafford 21.00
Alaska 22.00 Behind Bars 23.00
Inside the Gangsters’ Code
EUROSPORT
15.30 Ski Jumping 17.00 Ski
Jumping 18.00 Cross-Country
Skiing 19.00 Ski Jumping 20.15
Cross-Country Skiing 21.30 Ski
Jumping 22.30 Cross-Country
Skiing 23.30 Ski Jumping
MGM MOVIE CHANNEL
13.20 Onegin 15.05 Another
Woman 16.25 High Spirits 18.00
Starsky & Hutch 19.40 Waking
Up in Reno 21.10 Fargo 22.45
The Hospital
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.51 Extreme Animal Babies
17.00 Last Devils 17.10 Highway
Thru Hell 17.48 Mission Critical
18.05 Two Million Year Old Boy
18.30 The Rolex Awards For En-
terprise 40th Anniversary 18.37
Operation Sumatran Rhino 19.00
Dawn Of Humanity 19.26 Life On
The Barrier Reef 20.00 Mars
21.03 Secret Life Of Predators
21.52 America’s National Parks
22.41 Last Devils 23.30 Mission
Critical
ARD
15.40 Ökumenische Jahressc-
hluss-Vesper 16.25 Silvesterkon-
zert der Berliner Philharmoniker
2016 17.55 Dinner for One oder
Der 90. Geburtstag 18.15 Die
Windsors – 100 turbulente Jahre
19.15 Silvesterstadl 23.30 Din-
ner for One oder Der 90. Geburt-
stag 23.50 Tagesschau 23.55
Unternehmen Petticoat
DR1
14.00 Tarok 16.10 Før dronn-
ingens nytårstale 17.00 Dronn-
ingens nytårstale 17.15 Efter
dronningens nytårstale 17.30 TV
AVISEN med Sporten 18.00 Godt
nytår Mr. Bean 18.25 Dirchs lop-
pecirkus 18.40 Min søsters børn
vælter Nordjylland 20.00 Dirch
Passer Sjov 20.45 Cirkusrevyen
2016 22.40 90 års fødselsdagen
23.05 Nytårsaften – Viborg Dom-
kirke 23.55 Nytårskoncert
DR2
13.10 Europa i flammer 15.30
Far er den bedste i verden 17.10
Romantik om bord 19.00 Doctor
Zhivago 22.05 24 timer vi aldrig
glemmer: Årtusindeskiftet 23.00
Kom og vask min elefant
NRK1
15.25 David Blaine – heilt mag-
isk! 16.10 Dronning Elizabeths
90-årsfest 18.00 Dagsrevyen
18.30 Kongens nyttårstale 19.10
Lotto 19.25 KLM 40 år 20.25 På
kongelig varieté 22.00 Kveldsnytt
22.20 På kongelig varieté 22.45
Fra De kongelige samlinger: De
første ski og kjelker 23.00 Ein
kveld med Michael Bublé
NRK2
17.50 Vegard Ulvang – Gåten
Nordvestpassasjen 18.20 En by –
en historie 18.30 Kongens nytt-
årstale 18.50 Norske toppsolister
med Bergen Filharmoniske Orkes-
ter 18.55 Kongelige fotografer:
Dronning Mauds album 19.50
Fra De kongelige samlinger: Med
flagget på brystet 20.10 Konge-
lige fotografer: Kronprinsesse
Märthas krig 21.10 Mordene i
Fjällbacka: Havet gir, havet tar
22.40 Hitlåtens Historie: Ru-
naway Train 23.10 Maskeblomst-
familien
SVT1
13.25 Inför Idrottsgalan 13.30
Vinterstudion 13.50 Längdskidor:
Världscupen Tour de Ski 15.30
Vinterstudion 16.00 Strömsö
16.30 Nyårsbön 17.10 Go’kvälls
nyårsspecial 18.30 Rapport
18.45 Grevinnan och betjänten
19.00 Cirkus Olympia 2016
20.00 Hallonbåtsflyktingen
21.30 Skavlan nyårsspecial
22.15 Tolvslaget på Skansen
23.10 Rivierans guldgossar
SVT2
12.10 Tystnad, tagning, Brahms
12.50 Beatles forever 13.00
Norrskensjakten 15.05 Norr-
skensjakten 17.00 Engelska
Antikrundan 18.05 Valsernas vals
– en historia från Wien 19.00 En
riktig fest med Mozart! 20.30
Kulturstudion 20.35 Mozarts kär-
leksarior 21.20 Mozart och
mums-mums 22.20 Inför Idrott-
sgalan 22.30 Ishockey: Junior-VM
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing
21.00 Strandhögg
21.30 Úr kistu ÍNN
22.00 Björn Bjarna
23.00 Harmonikan heillar
23.30 Auðlindakistan
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
11.00 Ísöld 4: Heims-
álfuhopp (e)
12.30 Táknmálsfréttir
12.40 Krakkafréttir vik-
unnar
13.00 Fréttir
13.20 Veður
13.25 Lottó
13.30 Sjónvarpið – staður
stórra drauma Siðari hluti
sjónvarpsþáttar sem
gerður var í tilefni 50 ára
afmælis RÚV.
14.45 Áramótagleði RÚV
(Kastljósið og Vikan með
Gísla Marteini) (e)
16.20 The Princess Bride
(Konungborin brúður) (e)
17.55 Sirkus Íslands –
Heima er best (e)
19.00 Krakkafréttaannáll
Panamaskjölin, EM í fót-
bolta, hundur á hjóla-
bretti og nýr forseti er
meðal þess sem setti svip
á árið. En gerðist eitt-
hvað fleira markvert í lífi
barna?
19.30 Krakkaskaup Í
Krakkaskaupinu breytum
við því. Þar sjá krakkar
sjálfir um að segja okkur
hvað þeim fannst
skemmtilegast.
20.00 Ávarp forsætisráð-
herra Ávarp forsætisráð-
herra, Sigurðar Inga Jó-
hannssonar.
20.20 Íþróttaannáll 2016
21.20 Fréttaannáll 2016
22.30 Áramótaskaup
23.30 Nú árið er liðið Bein
útsending frá flugelda-
veislunni á landinu og út-
varpstjóri, Magnús Geir
Þórðarson flytur kveðju
00.15 Pitch Perfect Gam-
anmynd um Becu sem er
nýbyrjuð í háskóla í
Bandaríkjunum, hún hef-
ur mikinn áhuga á tónlist
og gengur strax í stúlkna-
kórinn. (e)
02.05 Tónaflóð – Menning-
arnæturtónleikar 2016
(e)
05.05 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00Barnaefni
09.05 Curious George 2:
Follow That Monkey
10.25 Land Before Time:
Journey to the Brave
11.50 Pingu
12.00 Fréttir
12.25 Ásgeir Trausti: Tónl.
14.00 Kryddsíld
16.00 Lottó
16.05 Paul Blart: M. Cop 2
17.40 Steinaldarm. í Vegas
19.10 Modern Family
19.35 Friends
20.00 Ávarp forsætisráð-
herra Forsætisráðherra
Íslands flytur áramóta-
ávarp.
20.15 Þorláksmessu-
tónleikar Bubba Morthens
Árlegir tónleikar Bubba
sem haldnir voru í Hörpu.
22.00 Nýársbomba Fóst-
bræðra Stöð 2 sýnir nú
hina sígildu áramóta-
bombu Fóstbræðra en þeir
fögnuðu nýju ári á sinn
einstaka hátt. Þáttastjórn-
endurnir Magnús og Sig-
rún fá til sín nokkra góða
og vel valda viðmælendur.
22.50 Stuðmenn – Sumar á
Sýrland Stórtónleikar
tímamótaverks sem olli
straumhvörfum fyrir 40
árum. Veglegustu tón-
leikar Stuðmanna frá upp-
hafi með fjölda góðra
gesta úr stjörnuliði Ís-
lands.
00.20 Hreinn sveinn
02.15 Beðmál í borginni:
Bíómyndin
07.45/15.35 Seven Years in
Tibet
10.00/17.50 Silver Linings
Playbook
12.00/19.55 Second Best
Exotic Marigold Hotel
14.00 Earth to Echo
22.00/03.20 Mad Max: Fury
Road
00.05 Hours
01.45 Austin Powers in
Goldmember
06.00 Dumb and D. To
18.00 Jólakveðjur
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörg. frá Madag
.18.47 Doddi log Eyrnastór
19.00 Mörg. frá Madag.
07.45 Indiana – Chicago
09.40 NFL Gameday
10.10 Aston Villa – Leeds
11.50 PL Match Pack
12.20 Hull City – Everton
14.00 Þ. Höddi hitti Heimi
14.50 Man. U. – M.brough
17.20 L.pool – Man. City
19.30 Swansea – B.mouth
21.10 Burnley – S.land
22.50 UFC 207:
09.35 Barcelona – Man. U.
11.35 Pepsímörkin 2016
14.15 Sumarmótin 2016
14.55 Bob Pettit
15.20 Indiana – Chicago
17.15 Chelsea – Stoke
19.00 Leicester – W. Ham
20.40 S.hampton – WBA
22.20 L.pool – Man. City
24.00 Tyson vs. Holyfield
01.00 UFC Fight Night
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Arna Grétarsdóttir.
07.00 Fréttir.
07.03 Girni, grúsk og gloríur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Málarinn á Dómkirkjuloftinu.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Letigarðurinn.
11.00 Fréttir.
11.02 Nýárskveðjur.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Veðurfregnir.
12.47 Dánarfregnir.
12.52 Nýárskveðjur.
13.10 Segðu mér.
14.05 Uppskrift af áramótunum.
Þáttur Hljómsveitarinnar Evu.
15.05 Íslendingar hitta Shake-
speare. Þáttur um fyrstu kynni Ís-
lendinga af Shakespeare.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hvað gerðist á árinu?. Frétta-
menn rifja upp helstu atburði árs-
ins sem er að líða.
18.00 Guðsþjónusta í Hallgríms-
kirkju. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir
predikar. Séra Sigurður Árnason
þjónar fyrir altari. Organisti: Björn
Steinar Sólbergsson. Mótettukór
Hallgrímsdkirkju syngur. Stjórn-
andi: Hörður Áskelsson. Einsöngur:
Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir.
19.00 Vikivaki. Þjóðleg tónlist um
áramót.
20.00 Ávarp forsætisráðherra.
20.15 Sveifludansar.
21.15 Þegar öllu er á botninn hvolft.
Þáttastjórnendur Rásar eitt láta
gamminn geysa og leika lausum
hala um dagskrá rásarinnar.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Kampavín og kristalsglös. At-
riði úr glæsilegum veisluhöldum
óperubókmenntanna.
23.54 Brennið þið vitar. Karlaraddir
Óperukórsins og Fóstbræður syngja
23.59 Kveðja frá Ríkisútvarpinu.
Magnús Geir Þórðarson
00.04 Nú árið er liðið. Kór Lang-
holtskirkju syngur undir stjórn Jóns
Stefánssonar. Gústaf Jóhannesson
leikur á orgel.
00.10 Gleðilegt ár. .
01.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Hátíðlegt er að hafa opið fyr-
ir Rás eitt og láta lestur jóla-
kveðja „malla“ meðan enda-
hnútarnir eru hnýttir fyrir
jólahátíðina. Þar sem ég und-
irbjó matarveislu og sitthvað
fleira heimavið á Þorláks-
messudag þá kom lesturinn í
bland við skötuilminn mér í
kærkomið jólaskap. Ekki
hlustaði ég grannt á allan
lesturinn enda stóð hann yfir
klukkustundum saman en
það var notalegt að heyra
ómþýðar raddir þula út-
varpsins lesa „hugheilar ósk-
ir og kveðjur“ ættingja og
vina landshorna og jafnvel
heimshorna á milli. Það var
vinalegt og um leið fólst mik-
il hugarró í þessu eftir stress
við undirbúning jólanna.
Fátt er notalegra en að stilla
sig af með því að hlýða á lest-
ur jólakveðja. Í þessu felst ef-
laust lækning.
Í barnæsku minni var allt-
af hlustað á jólakveðjurnar á
heimili foreldra minna. Ekki
bara vegna þess að þá var ein
rás heldur fylgdi þessu hátíð-
leiki. Þegar Ragnheiður Ásta
Pétursdóttir tilkynnti að
næst yrðu lesnar jólakveðjur
í Strandasýslu, hvaðan móðir
mín var ættuð, ríkti þögn í
húsinu, eyrun voru sperrt og
sparisvipurinn settur upp.
Þótt eflaust hafi fleiri þulir
þess tíma tilkynnt um lest-
urinn þá hljómar alltaf rödd
Ragnheiðar Ástu í huga mér.
Jólakveðjur kalla
fram jólaskapið
Ljósvakinn
Ívar Benediktsson
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Ómissandi Þulur Rík-
isútvarpsins les jólakveðjur.
Erlendar stöðvar
21.00 Nú árið er liðið Bein
útsending frá flugeldasýn-
ingu landsmanna.
RÚV ÍÞRÓTTIR
Omega
15.00 Ísrael í dag
18.00 Joni og vinir
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Á g. með Jesú
23.30 Michael Rood
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tom. World
20.30 K. með Chris
21.00 Time for Hope
08.40 Masterchef USA
15.40 Vicious
16.05 Who Do You Think
You Are?
17.10 Hell’s Kitchen USA
17.55 Baby Daddy
18.20 Cristela
18.45 Raising Hope
19.10 The New Girl
19.35 Modern Family
20.00 The Amazing Race:
20.50 Suburgatory
21.15 Fresh off the Boat
21.40 Band of Brothers
22.45 Homeland
23.35 Game of Thrones
00.30 Bob’s Burgers
00.50 American Dad
Stöð 3