Fréttablaðið - 11.03.2017, Blaðsíða 40
Fyrir rúmum tveimur árum tókum við yfir rekstur Tanna sem hafði séð hótel- og veit-
ingageiranum fyrir ýmiss konar
merktum starfsmannafatnaði. Við
það jókst sú hlið starfseminnar til
mikilla muna,“ segir markaðsstjór-
inn Árni Esra Einarsson.
Margt smátt býður upp á fatnað
fyrir kokka, þjóna, móttökustarfs-
menn og ræstingafólk á hótel- og
veitingahúsum. „Þá erum við með
ýmiss konar hótelvarning eins og
handklæði, þvottapoka, sloppa og
inniskó. Sömuleiðis glasamottur,
penna, hótelfána og annað sem
tengist starfseminni en allt er hægt
að sérmerkja eftir óskum hvers og
eins.“
Hann segir starfsmenn
Margt smátt hafa orðið vara við
stóraukna eftirspurn eftir gæða-
bómullarvörum fyrir gesti hótela
og gististaða og helst það í hendur
við aukinn fjölda ferðamanna.
„Við ákváðum að bregðast við og
bjóða upp á sérstaka hótellínu. Við
seljum til smærri og stærri hótela
og bændagistinga um allt land.
Þetta er orðið um fimmtán prósent
af veltunni og fer vaxandi.“
Að sögn Árna leggur Margt
smátt áherslu á persónulega þjón-
ustu, gæði og hagstætt
verð. Vörurnar eru
til á lager og eru
því afgreiddar
fljótt og vel.
Sjá nánar á
margt smatt.is.
Við seljum til
smærri og stærri
hótela og bændagistinga
um allt land. Þetta er
orðið um fimmtán
prósent af veltunni og fer
vaxandi.
Úrval starfsmannafatnaðar hjá Margt
smátt jókst til muna þegar fyrirtækið tók
yfir rekstur Tanna. MYND/EYÞÓR
Margt smátt
hefur svarað
stóraukinni
eftirspurn eftir
bómullarvörum
fyrir gesti á
hótel- og gisti-
stöðum.
Starfsmanna-
fatnaðurinn er
af ýmsu tagi og
ættu allir að geta
fundið fatnað
við hæfi.
Starfsmannafatnaður
og hótelvörur í úrvali
Margt smátt hefur sérhæft sig í auglýsinga- og gjafavörum fyrir fyrirtæki
og félagasamtök í á þriðja áratug. Úrval starfsmannafatnaðar og
hótelvarnings fer vaxandi í takt við aukna eftirspurn.
Vörurnar eru til á lager
og því afgreiddar fljótt
og vel.
10 KYNNINGARBLAÐ 1 1 . M a r S 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
6
D
-2
4
6
0
1
C
6
D
-2
3
2
4
1
C
6
D
-2
1
E
8
1
C
6
D
-2
0
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K