Fréttablaðið - 11.03.2017, Blaðsíða 56
12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
GER innflutningur, rekstraraðili
Húsgagnahallarinnar, Betra Bak og Dorma
óskar eftir bílstjórum og lagerstarfsmönnum:
Bílstjóra- og lagerstörf
100% VINNA
Hægt er að hefja störf strax.
Umsóknir ásamt upplýsingum
um umsækjanda sendist á netfangið
vinna@ger.is
Starfsferilskrá og meðmæli eru æskileg
fylgigögn. Hreint sakavottorð er skilyrði.
Öllum umsóknum svarað.
CAFE PARIS
STOFNAÐ 1993
OPNAR Á NÆSTU VIKUM
eftir gagngerar endurbætur.
Af því tilefni óskum við eftir duglegu og kraftmiklu fólki með brennandi
áhuga á mat, drykk og veitingamennsku í eftirfarandi störf:
Vaktstjóri í eldhús – fagmenntun í matreiðslu er skilyrði
Starfsfólk í eldhús
Vaktstjóra í veitingasal – fagmenntun í framreiðslu er skilyrði
Almenna þjóna
Uppvaskara
§
§
§
§
§
Áhugasamir sendi umsókn með ferilskrá á cafeparis@cafeparis.is
merkt „Starf á Cafe Paris“.
Umsjón með ráðningum hafa Atli Ottesen vegna eldhússtarfa
og Sigurlaug Guðmundsdóttir vegna þjónastarfa.
§ § § § § § § § § § § § § § § § § § § § §
§ § § § § § § § § § § § § § § § § § § § §
VÖRU- OG VERKEFNASTJÓRI
Við leitum að kraftmiklum aðila til þess leiða okkar mikilvægustu
vöruþróunarverkefni, sem eru grundvöllurinn að metnaðar-
fullum vexti fyrirtækisins. Starfið felur í sér náið samstarf
við okkar stærstu viðskiptavini, krefst skilnings á þörfum
þeirra og hvernig hægt er að uppfylla þær tæknilega.
Vöru- og verkefnastjórar bera ábyrgð á allri vöruþróun
Creditinfo, þ.m.t. framtíðarsýn, forgangsröðun, kröfugerð
og verkefnastýringu.
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði eða
tölvunarfræði
• Góðir samskiptahæfileikar, sjálfstraust og frumkvæði
• Reynsla af vöru- eða verkefnastýringu í upplýsingatækni
er mikill kostur
• Þekking á fjármála- eða tryggingastarfsemi er kostur
Nánari upplýsingar veitir Ingvar S. Birgisson, forstöðumaður
vöru- og verkefnastýringar, ingvar@creditinfo.is
SÉRFRÆÐINGUR Í GAGNAVINNSLU
Við leitum að einstaklingi með góða greiningarfærni til
þess að koma inn í gagnavinnsluteymið okkar. Gögnin
eru grundvöllur starfseminnar og okkar helsta ástríða.
Viðkomandi mun sinna gagnavinnslu tengdum
fjölmiðla- og fjárhagsupplýsingum.
Hæfniskröfur:
• Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
• Mikill áhugi á gögnum og gagnavinnslu
• Skipulagsfærni og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Kraftur og vilji til að gera sífellt betur
Nánari upplýsingar veitir Laufey Jónsdóttir, forstöðumaður
Þjónustu- og lögfræðisviðs, laufey@creditinfo.is
SÉRFRÆÐINGUR Í SÖLU OG ÞJÓNUSTU
Við leitum að drífandi einstaklingi með brennandi áhuga
á sölumennsku.
Helstu verkefni eru sala og þjónusta til smærri
viðskiptavina. Starfsmaður mun skipuleggja söluherferðir
og taka þátt í mótun á söluferlum Creditinfo.
Hæfniskröfur:
• Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
• Metnaður og vilji til þess að ná markmiðum
• Reynsla af sölustörfum er kostur
Nánari upplýsingar veitir Laufey Jónsdóttir, fostöðumaður
Þjónustu- og lögfræðisviðs, laufey@creditinfo.is
SKEMMTILEG STÖRF FYRIR
FRAMÚRSKARANDI FÓLK
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á atvinna@creditinfo.is merkt því starfi sem sótt er um.
Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2017
creditinfo.is
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
6
D
-2
9
5
0
1
C
6
D
-2
8
1
4
1
C
6
D
-2
6
D
8
1
C
6
D
-2
5
9
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K