Fréttablaðið - 11.03.2017, Blaðsíða 47
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Sérfræðingur í opinberum
fjármálum
Capacent — leiðir til árangurs
Fjármála- og
efnahagsráðuneytið hefur
yfirumsjón með gerð
fjármálastefnu og árlegrar
fjármálaáætlunar fyrir hið
opinbera. Það undirbýr
fjárlagafrumvarp á grundvelli
laga um opinber fjármál
og samhæfir starf í öðrum
ráðuneytum vegna þess.
Laun eru samkvæmt
kjarasamningi Félags
háskólamenntaðra
starfsmanna Stjórnarráðsins.
Umsóknir geta gilt í 6 mánuði
frá því að umsóknarfrestur
rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr.
464/1996, um auglýsingar á
lausum störfum með síðari
breytingum.
Áhugasamir einstaklingar, án
tillits til kyns, eru hvattir til að
sækja um.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4702
Menntunar- og hæfniskröfur
Meistaragráða sem nýtist í starfi, t.d. í hagfræði, verkfræði
eða sambærilegu.
Góð hæfni og reynsla af greiningarvinnu og þróun
reiknilíkana.
Mjög góð almenn tölvufærni, einkum í Excel.
Kunnátta til að miðla tölulegum upplýsingum með
greinargóðum og skýrum hætti.
Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun og góð samskiptahæfni.
Starfið krefst skipulagshæfni, frumkvæðis og sjálfstæðis
í vinnubrögðum, auk hæfileika til að taka virkan þátt í
teymisvinnu.
Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti er nauðsynlegt. Góð
enskukunnátta er skilyrði og Norðurlandamál kostur.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
27. mars
Starfssvið
Þátttaka í gerð fjármálastefnu, fjármálaáætlunar og
fjárlagafrumvarps.
Þátttaka í samstarfi vegna áætlanagerðar sveitarfélaga og
opinberra fyrirtækja.
Kostnaðargreiningar, gagnavinnsla og þróun reiknilíkana.
Framsetning upplýsinga og kynning á stöðu opinberra
fjármála fyrir innlendum og erlendum aðilum.
Upplýsingaöflun og áætlanagerð um markmið og horfur í
opinberum fjármálum, meðal annars í samstarfi við önnur
ráðuneyti við undirbúning fjárlagafrumvarps.
Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitar að sérfræðingi til að sinna spennandi verkefnum á sviði opinberra fjármála. Starfið
felst í áætlanagerð opinberra fjármála og þátttöku í gerð fjármálastefnu stjórnvalda, fjármálaáætlunar og fjárlagafrumvarps.
Í starfinu felst mikil greiningar- og stefnumótunarvinna í samstarfi við lykilaðila í opinberum fjármálum.
Í boði er áhugavert starf á krefjandi og skemmtilegum vinnustað. Innleiðing laga um opinber fjármál stendur yfir sem fela
í sér verulegar breytingar og tækifæri. Skrifstofan sem starfið tilheyrir gegnir leiðandi hlutverki í breytingunum og mun
sérfræðingurinn taka virkan þátt í þeim.
Á skrifstofu opinberra fjármála eru 10 störf en í ráðuneytinu öllu eru um 80 starfsmenn, flestir háskólamenntaðir.
Capacent — leiðir til árangurs
Sveitarfélagið Fljótsdalshérað
varð formlega til sem
stjórnsýslueining 1.
nóvember árið 2004. Íbúar
þáverandi sveitarfélaga á
Fljótsdalshéraði, nema íbúar
í Fljótsdalshreppi, höfðu þá
í kosningum samþykkt að
sameina þrjú sveitarfélög af
fjórum, sem þá voru, í eitt og
var nafnið Fljótsdalshérað
valið sem heiti þess. Eftir
sameiningu sveitarfélaganna
varð til stærsta sveitarfélag
landsins, landfræðilega séð,
en Fljótsdalshérað er um 9
þúsund ferkílómetrar af stærð
og þar búa um 3500 manns.
Sveitarfélagið samanstendur
af gjöfulu strjálbýli, þar sem
landbúnaður ræður ríkjum, og
þéttbýli þar sem atvinnulífið
einkennist af margvíslegri
þjónustustarfsemi. Fögur
náttúra og gott veðurfar
einkennir Fljótsdalshérað öðru
fremur.
�
�
�
�
�
�
�
Félagsmálastjóri
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4719
Helstu verkefni
Ábyrgð á stjórnun og rekstri.
Áætlanagerð og eftirfylgni.
Fagleg forysta, gæðamál og þróun þjónustunnar.
Stefnumótun og samningagerð.
Þátttaka við undirbúning og eftirfylgd funda þeirra nefnda
sem koma að sviðinu.
Upplýsingagjöf.
Samskipti við notendur, ráðuneyti og hagsmunaaðila.
�
�
�
�
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4715
Helstu verkefni
Framkvæmd skipulags- og byggingamála.
Mælingar, úttektir og skráning fasteigna.
Yfirferð uppdrátta og afgreiðsla umsókna.
Yfirferð skipulaga og eftirfylgni með málsmeðferð.
Fljótsdalshérað auglýsir starf félagsmálastjóra
sveitarfélagsins laust til umsóknar. Félagsmálastjóri
hefur yfirumsjón með félagslegri þjónustu á vegum
sveitarfélagsins, undir hana fellur barnavernd,
félagsþjónusta- og öldrunarmál og málefni fatlaðra.
Umsóknarfrestur
27. mars
Fljótsdalshérað
Stjórnendastöður
Fljótsdalshérað auglýsir starf skipulags- og byggingarfulltrúa
laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert
starf í lifandi umhverfi en viðkomandi verður einn af sex
deildastjórum sem heyra beint undir bæjarstjóra í skipuriti
Fljótsdalshéraðs.
Menntunar- og hæfniskröfur
Allar upplýsingar um menntunar- og hæfniskröfur er að finna á vefslóð starfsins á vef Capacent.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 1 . m a r s 2 0 1 7
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
C
-E
E
1
0
1
C
6
C
-E
C
D
4
1
C
6
C
-E
B
9
8
1
C
6
C
-E
A
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K