Fréttablaðið - 11.03.2017, Blaðsíða 49
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Mannauðs- og fræðslustjóri
Starfssvið
• Þróun mannauðsstefnu og eftirfylgni hennar í anda stefnu
Íbúðalánasjóðs
• Stuðla að traustri fyrirtækjamenningu sem byggir á gildum
sjóðsins – frumkvæði, ábyrgð, samvinna
• Ráðgjöf við stjórnendur við innleiðingu árangurs- og
ánægjumælikvarða á sviði mannauðsmála og innleiðingu
breytinga innan sjóðsins
• Ábyrgð á gerð, kynningu og framkvæmd fræðsluáætlunar
• Ráðgjöf til stjórnenda um fræðslu- og endurmenntunaráætlun
starfsmanna og stjórnenda
• Ráðgjöf til starfsmanna og stjórnenda vegna þjálfunar- og
starfsþróunarmála
• Yfirumsjón með þróun og framkvæmd reglubundins
frammistöðumats fyrir starfsmenn og stjórnendur
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun er skilyrði sem og
framhaldsmenntun, sem æskilegt er að
sé á sviði stjórnunar-, vinnusálfræði eða
mannauðsmála
• Haldgóð reynsla af stefnumiðaðri mannauðs-
stjórnun, starfsþróunarverkefnum og breytinga-
stjórnun er kostur
• Leiðtogahæfni og frumkvæði í vinnubrögðum
• Mjög góð færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði í starfi og árangursmiðuð
nálgun verkefna
Upplýsingar veitir:
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 27. mars nk.
Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða mannauðs- og fræðslustjóra. Hlutverk mannauðs- og fræðslustjóra er að efla
og þróa mannauð Íbúðalánasjóðs, samskipti og starfsumhverfi starfsmanna. Mannauðs- og fræðslustjóri starfar á
skrifstofu forstjóra og situr jafnframt í framkvæmdastjórn.
Íbúðalánasjóður starfar skv. lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál og ber ábyrgð á framkvæmd húsnæðisstefnu
stjórnvalda. Hlutverk Íbúðalánasjóðs er að þjóna íslensku samfélagi með veitingu stofnframlaga, lána og greiningum
á húsnæðismarkaði til þess að stuðla að stöðugleika og auka möguleika almennings á að eignast eða leigja
húsnæði á viðráðanlegum kjörum.
Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun.
Um fullt starf er að ræða. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað
þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
BAUHAUS óskar eftir öflugu starfsfólki
Upplýsingar veitir:
Geirlaug Jóhannsdóttir
geirlaug@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 25. mars nk.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Hjá Bauhaus erum við alltaf með viðskiptavininn í fyrsta sæti þar sem markmiðið er að veita sem besta þjónustu.
Til að mæta mikilli aukningu viðskiptavina í verslun leitum við nú að kröftugu starfsfólki til að slást í hópinn.
BAUHAUS er ein af stærstu verslunarkeðjum á byggingasviði í Evrópu og rekur fleiri en 260 verslanir í 19
löndum. Hjá BAUHAUS er viðskiptavinurinn alltaf í öndvegi, stjórnendur eru virkir og hvetja sitt fólk til dáða.
Ertu brosandi og þjónustulundaður einstaklingur með reynslu af afgreiðslustörfum?
Sölumaður í fyrirtækjaþjónustu Bauhaus
Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf til viðskiptavina.
Umsækjendur þurfa að búa yfir ríkri þjónustulund og samskiptafærni.
Einstaklingar á öllum aldri með reynslu úr byggingariðnaði eru sérstaklega hvattir til að sækja um.
Útstillingarhönnuður
Starfið felur í sér skipulag og framkvæmd breytinga á verslun í samræmi við vöruframboð,
útstillingar, uppsetningu á vörum, hillukerfum o.fl.
Umsækjendur þurfa að hafa menntun og/eða reynslu á sviði útstillinga eða hönnunar.
Við leitum að einstaklingi sem býr yfir metnaði, áræðni og jákvæðni.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 1 1 . m a r s 2 0 1 7
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
D
-0
1
D
0
1
C
6
D
-0
0
9
4
1
C
6
C
-F
F
5
8
1
C
6
C
-F
E
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K