Fréttablaðið - 11.03.2017, Blaðsíða 58
14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Um Þörungaverksmiðjuna
Þörungaverksmiðjan rekur þurrkverksmiðju á Reykhólum, þar sem
þang og þari eru þurrkuð í mjöl í háum gæðaflokki.
Bæði framsleiðsla og hráefnisöflun fyrirtækisins hafa lífræna vottun.
Meginhluti framleiðslunnar er seldur á erlendum mörkuðum, þar
sem hún er m.a. nýtt í framleiðslu í lyfja- og snyrtivöruiðnaði auk
framleiðslu á fóðurbæti, áburði og fleiru.
Þörungaverksmiðjan
óskar að ráða fólk til
verksmiðjustarfa
Unnið er á vöktum við framleiðslu á lífrænt vottuðu mjöli.
Gerðar eru strangar kröfur um öryggi og gæði.
Réttindi og hæfni til að nota vinnuvélar eru kostur.
Störfin geta hentað hvort sem er konum eða körlum
á öllum aldri.
Hafið samband við Bjarna í síma 849 7080 eða sendið
okkur línu á info@thorverk.is
Skrifstofumaður - Lögfræðingur
Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða í tvö störf.
Skrifstofumaður:
Leitað er að einstaklingi til að sinna almennum skrifstofustörfum og
aðstoð við meðferð mála hjá embættinu.
Lögfræðingur:
Leitað er að einstaklingi í krefjandi starf á sviði lögfræði við úrlausn
verkefna hjá embættinu.
Nánari upplýsingar um störfin, þær kröfur sem gerðar eru til
umsækjenda og hvert beri að senda umsóknir eru á heimasíðu
embættisins: www.umbodsmadur.is og www.starfatorg.is.
Umsóknarfrestur er til og með 26. mars nk.
Lögfræðin ur
Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða lögfræðing
til starfa hjá embættinu.
Leitað er að einstaklingi með embættispróf í lögfræði
eða grunnnám í lögfræði auk meistaraprófs í greininni
auk þess sem æskilegt er að viðkomandi hafi lagt sig
eftir stjórnsýslurétti eða skyldum greinum í námi eða hafi
starfsreynslu á því sviði.
Um er að ræða krefjandi starf á sviði lögfræði. Lögð
er áhersla á að umsækjendur geti unnið sjálfstætt að
greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna og hafi gott
vald á ritun texta á íslensku.
Þeir sem uppfylla fangreindar hæfniskröfur og áhuga
hafa á starfinu eru hvattir til að senda inn umsókn,
einnig nýútskrifaðir lögfræðingar. Um starfskjör fer eftir
kjarasamningi og nánara samkomulagi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, starfsferil og
annað skal senda á netfangið postur@umb.althingi.is
eða á skrifstofu umboðsmanns Alþingis, Þórshamri,
Templarasundi 5, 150 Reykjavík, merkt: „Starfsumsókn -
lögfræðingur“. Umsóknarfrestur er til og með 1. október
nk. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá umboðsmanni
Alþingis í síma 510 6700.
Umboðsmaður Alþingis hefur eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga og
si nir því með úrvinnslu kvartana og álum em hann tekur upp að eigin
frumkvæði. Í störfum hjá umboðsmanni Alþingis reynir því á reglur um hin
ýmsu svið stjórnsýslunnar auk lögfræðilegra álitaefna á sviði stjórnskipunar og
mannréttindareglna. Embættið býr yfir góðu lögfræðibókasafni á sínu sviði og
starfsfólk er hvatt til endurmenntunar. Nánari upplýsingar um starf umboðsmanns
Alþingis má sjá á vefsíðu embættisins: www.umbodsmadur.is
Þórshamri, Templarasundi 5 - 101 Reykjavík
Sími 510 6700 - Fax 510 6701 - postur@umb.althingi.is
Eftirlit með
meng andi starfsemi
Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni í tíma
bund ið starf sérfræðings til hálfs árs, sem hefur
áhuga á að vinna við eftirlit með mengandi starf
semi með hag almennings og verndun umhverfis
að leiðarljósi.
Í boði er starf í frjóu umhverfi sérfræðinga þar
sem áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu og
sam vinnu við aðrar sérfræðistofnanir.
Ítarlegri upplýsingar um starfið, helstu verkefni og
hæfniskröfur til starfsins er að finna á starfatorg.is
og www.umhverfisstofnun.is/storf_i_bodi
Umsóknarfrestur er til og með 27. mars 2017. Umsóknir
skulu sendar til Umhverfisstofnunar, Suðurlandsbraut 24,
108 Reykjavík eða á netfangið ust@ust.is
FAGMENNSKA SAMVINNA FRAMSÝNI VIRÐING
Forstöðumaður sviðsins ber ábyrgð á öllum rekstri þess og heyrir beint undir framkvæmdastjóra.
Undir tæknisvið fellur öll vinna við viðhald á flugvélum félagsins, skipulagning á skoðunum, viðgerðir
og ísetning rafeindatækja, innkaup varahluta og umsjón með tæknilager ásamt skrifstofuhaldi.
Umsóknarfrestur er til 22. mars 2017
Umsókn, ásamt ferilskrá og kynningarbréfi, óskast fyllt út á vef félagsins www.flugfelag.is/umsokn
Nánari upplýsingar veitir Ingigerður Þórðardóttir mannauðsstjóri, ingig@flugfelag.is
Starfið
• Daglegur rekstur tæknisviðs
• Yfirumsjón með starfsmannamálum sviðsins,
þjálfun og upplýsingamiðlun
• Yfirumsjón með öllu viðhaldi og eftirliti
með flugvélum félagsins
• Samskipti og samningagerð við innlenda
og erlenda samstarfsaðila
• Virk þátttaka í stefnumótun
• Áætlanagerð
• Ábyrgð á að lögum og reglugerðum,
handbókum og verkferlum sé framfylgt
Hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi s.s. flugvéla-
verkfræði, tæknifræði og/eða menntun
í flugvirkjun
• Marktæk reynsla af rekstri og stjórnun
• Reynsla af og/eða þekking á flugrekstri
• Faglegur metnaður og hæfni til að miðla
upplýsingum
• Góðir skipulags- og leiðtogahæfileikar
• Jákvætt hugarfar og leikni í mannlegum
samskiptum
• Góð enskukunnátta
is
le
ns
ka
/s
ia
.is
F
LU
8
37
38
0
3/
17
FORSTÖÐUMAÐUR TÆKNISVIÐS
DIRECTOR OF TECHNICAL OPERATIONS
FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA ÖFLUGAN
LEIÐTOGA Í STARF FORSTÖÐUMANNS TÆKNISVIÐS
www.hagvangur.is
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
6
D
-1
5
9
0
1
C
6
D
-1
4
5
4
1
C
6
D
-1
3
1
8
1
C
6
D
-1
1
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K