Fréttablaðið - 11.03.2017, Page 58

Fréttablaðið - 11.03.2017, Page 58
 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Um Þörungaverksmiðjuna Þörungaverksmiðjan rekur þurrkverksmiðju á Reykhólum, þar sem þang og þari eru þurrkuð í mjöl í háum gæðaflokki. Bæði framsleiðsla og hráefnisöflun fyrirtækisins hafa lífræna vottun. Meginhluti framleiðslunnar er seldur á erlendum mörkuðum, þar sem hún er m.a. nýtt í framleiðslu í lyfja- og snyrtivöruiðnaði auk framleiðslu á fóðurbæti, áburði og fleiru. Þörungaverksmiðjan óskar að ráða fólk til verksmiðjustarfa Unnið er á vöktum við framleiðslu á lífrænt vottuðu mjöli. Gerðar eru strangar kröfur um öryggi og gæði. Réttindi og hæfni til að nota vinnuvélar eru kostur. Störfin geta hentað hvort sem er konum eða körlum á öllum aldri. Hafið samband við Bjarna í síma 849 7080 eða sendið okkur línu á info@thorverk.is Skrifstofumaður - Lögfræðingur Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða í tvö störf. Skrifstofumaður: Leitað er að einstaklingi til að sinna almennum skrifstofustörfum og aðstoð við meðferð mála hjá embættinu. Lögfræðingur: Leitað er að einstaklingi í krefjandi starf á sviði lögfræði við úrlausn verkefna hjá embættinu. Nánari upplýsingar um störfin, þær kröfur sem gerðar eru til umsækjenda og hvert beri að senda umsóknir eru á heimasíðu embættisins: www.umbodsmadur.is og www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars nk. Lögfræðin ur Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða lögfræðing til starfa hjá embættinu. Leitað er að einstaklingi með embættispróf í lögfræði eða grunnnám í lögfræði auk meistaraprófs í greininni auk þess sem æskilegt er að viðkomandi hafi lagt sig eftir stjórnsýslurétti eða skyldum greinum í námi eða hafi starfsreynslu á því sviði. Um er að ræða krefjandi starf á sviði lögfræði. Lögð er áhersla á að umsækjendur geti unnið sjálfstætt að greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna og hafi gott vald á ritun texta á íslensku. Þeir sem uppfylla fangreindar hæfniskröfur og áhuga hafa á starfinu eru hvattir til að senda inn umsókn, einnig nýútskrifaðir lögfræðingar. Um starfskjör fer eftir kjarasamningi og nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, starfsferil og annað skal senda á netfangið postur@umb.althingi.is eða á skrifstofu umboðsmanns Alþingis, Þórshamri, Templarasundi 5, 150 Reykjavík, merkt: „Starfsumsókn - lögfræðingur“. Umsóknarfrestur er til og með 1. október nk. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá umboðsmanni Alþingis í síma 510 6700. Umboðsmaður Alþingis hefur eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga og si nir því með úrvinnslu kvartana og álum em hann tekur upp að eigin frumkvæði. Í störfum hjá umboðsmanni Alþingis reynir því á reglur um hin ýmsu svið stjórnsýslunnar auk lögfræðilegra álitaefna á sviði stjórnskipunar og mannréttindareglna. Embættið býr yfir góðu lögfræðibókasafni á sínu sviði og starfsfólk er hvatt til endurmenntunar. Nánari upplýsingar um starf umboðsmanns Alþingis má sjá á vefsíðu embættisins: www.umbodsmadur.is Þórshamri, Templarasundi 5 - 101 Reykjavík Sími 510 6700 - Fax 510 6701 - postur@umb.althingi.is Eftirlit með meng andi starfsemi Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni í tíma­ bund ið starf sérfræðings til hálfs árs, sem hefur áhuga á að vinna við eftirlit með mengandi starf­ semi með hag almennings og verndun umhverfis að leiðarljósi. Í boði er starf í frjóu umhverfi sérfræðinga þar sem áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu og sam vinnu við aðrar sérfræðistofnanir. Ítarlegri upplýsingar um starfið, helstu verkefni og hæfniskröfur til starfsins er að finna á starfatorg.is og www.umhverfisstofnun.is/storf_i_bodi Umsóknarfrestur er til og með 27. mars 2017. Umsóknir skulu sendar til Umhverfisstofnunar, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík eða á netfangið ust@ust.is FAGMENNSKA SAMVINNA FRAMSÝNI VIRÐING Forstöðumaður sviðsins ber ábyrgð á öllum rekstri þess og heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Undir tæknisvið fellur öll vinna við viðhald á flugvélum félagsins, skipulagning á skoðunum, viðgerðir og ísetning rafeindatækja, innkaup varahluta og umsjón með tæknilager ásamt skrifstofuhaldi. Umsóknarfrestur er til 22. mars 2017 Umsókn, ásamt ferilskrá og kynningarbréfi, óskast fyllt út á vef félagsins www.flugfelag.is/umsokn Nánari upplýsingar veitir Ingigerður Þórðardóttir mannauðsstjóri, ingig@flugfelag.is Starfið • Daglegur rekstur tæknisviðs • Yfirumsjón með starfsmannamálum sviðsins, þjálfun og upplýsingamiðlun • Yfirumsjón með öllu viðhaldi og eftirliti með flugvélum félagsins • Samskipti og samningagerð við innlenda og erlenda samstarfsaðila • Virk þátttaka í stefnumótun • Áætlanagerð • Ábyrgð á að lögum og reglugerðum, handbókum og verkferlum sé framfylgt Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi s.s. flugvéla- verkfræði, tæknifræði og/eða menntun í flugvirkjun • Marktæk reynsla af rekstri og stjórnun • Reynsla af og/eða þekking á flugrekstri • Faglegur metnaður og hæfni til að miðla upplýsingum • Góðir skipulags- og leiðtogahæfileikar • Jákvætt hugarfar og leikni í mannlegum samskiptum • Góð enskukunnátta is le ns ka /s ia .is F LU 8 37 38 0 3/ 17 FORSTÖÐUMAÐUR TÆKNISVIÐS DIRECTOR OF TECHNICAL OPERATIONS FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA ÖFLUGAN LEIÐTOGA Í STARF FORSTÖÐUMANNS TÆKNISVIÐS www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K _ N Y .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 6 D -1 5 9 0 1 C 6 D -1 4 5 4 1 C 6 D -1 3 1 8 1 C 6 D -1 1 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.