Fréttablaðið - 11.03.2017, Blaðsíða 46
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Við tryggjum fólk
Umsókn
Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2017.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent.
www.capacent.is
Eigum við samleið?
Ef þú hefur gaman að því að vinna með fólki og að vinna fyrir fólk,
þá er Allianz á Íslandi að leita að öflugum söluráðgjöfum. Í boði er
fjölbreytt og spennandi starf þar sem ekki er gerð krafa um reynslu
á tryggingamarkaði en lífsreynsla er mikils metin. Starfið er unnið
í verktöku og hentar konum jafnt sem körlum.
Umsækjendur þurfa að hafa hreint sakavottorð
og óflekkað mannorð í fjármálum.
Sérfræðingur í stefnumótun
og skipulagsgerð
Capacent — leiðir til árangurs
Skipulagsstofnun sinnir
stefnumótun, stjórnsýslu og
leiðbeiningum um skipulag
og framkvæmdir með
sjálfbæra nýtingu auðlinda og
vandaða byggð að leiðarljósi.
Stofnunin vinnur í víðtæku
samráði við sveitarfélög, önnur
stjórnvöld og hagsmunaaðila.
Skipulagsstofnun starfar á
grundvelli skipulagslaga, laga
um mat á umhverfisáhrifum og
laga um umhverfismat áætlana
og heyrir undir umhverfis- og
auðlindaráðuneytið.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4703
Menntunar og hæfniskröfur
Meistaragráða sem nýtist í starfi, svo sem skipulagsfræði,
landfræði, umhverfisfræði eða verkfræði.
Reynsla af stefnumótun og greiningu tölfræðilegra
upplýsinga.
Þekking og reynsla af vinnslu landupplýsinga (GIS).
Færni í mannlegum samskiptum.
Gott vald á íslensku í ræðu og riti.
Frumkvæði, nákvæmni og ögun í vinnubrögðum.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
27. mars
Starfssvið
Vinna að landsskipulagsstefnu og framfylgdarverkefnum
hennar.
Vinna að upplýsinga- og gagnamálum, svo sem rafrænni
stjórnsýslu og stafrænu skipulagi.
Þátttaka í öðrum greiningar- og stefnumótunarverkefnum.
Þátttaka í gerð leiðbeininga og þróun verklags.
Starfið er á sviði stefnumótunar og þróunar, sem er eitt fjögurra fagsviða á Skipulagsstofnun. Meðal helstu verkefna sviðsins
er gerð landsskipulagsstefnu auk þróunar upplýsinga-, gagna- og gæðamála stofnunarinnar. Stórt verkefni sem fellur þar
undir er þróun og innleiðing stafræns skipulags.
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
6
C
-F
7
F
0
1
C
6
C
-F
6
B
4
1
C
6
C
-F
5
7
8
1
C
6
C
-F
4
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K