Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 46

Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 46
 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Við tryggjum fólk Umsókn Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2017. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent. www.capacent.is Eigum við samleið? Ef þú hefur gaman að því að vinna með fólki og að vinna fyrir fólk, þá er Allianz á Íslandi að leita að öflugum söluráðgjöfum. Í boði er fjölbreytt og spennandi starf þar sem ekki er gerð krafa um reynslu á tryggingamarkaði en lífsreynsla er mikils metin. Starfið er unnið í verktöku og hentar konum jafnt sem körlum. Umsækjendur þurfa að hafa hreint sakavottorð og óflekkað mannorð í fjármálum. Sérfræðingur í stefnumótun og skipulagsgerð Capacent — leiðir til árangurs Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi. Stofnunin vinnur í víðtæku samráði við sveitarfélög, önnur stjórnvöld og hagsmunaaðila. Skipulagsstofnun starfar á grundvelli skipulagslaga, laga um mat á umhverfisáhrifum og laga um umhverfismat áætlana og heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4703 Menntunar og hæfniskröfur Meistaragráða sem nýtist í starfi, svo sem skipulagsfræði, landfræði, umhverfisfræði eða verkfræði. Reynsla af stefnumótun og greiningu tölfræðilegra upplýsinga. Þekking og reynsla af vinnslu landupplýsinga (GIS). Færni í mannlegum samskiptum. Gott vald á íslensku í ræðu og riti. Frumkvæði, nákvæmni og ögun í vinnubrögðum. � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 27. mars Starfssvið Vinna að landsskipulagsstefnu og framfylgdarverkefnum hennar. Vinna að upplýsinga- og gagnamálum, svo sem rafrænni stjórnsýslu og stafrænu skipulagi. Þátttaka í öðrum greiningar- og stefnumótunarverkefnum. Þátttaka í gerð leiðbeininga og þróun verklags. Starfið er á sviði stefnumótunar og þróunar, sem er eitt fjögurra fagsviða á Skipulagsstofnun. Meðal helstu verkefna sviðsins er gerð landsskipulagsstefnu auk þróunar upplýsinga-, gagna- og gæðamála stofnunarinnar. Stórt verkefni sem fellur þar undir er þróun og innleiðing stafræns skipulags. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 6 C -F 7 F 0 1 C 6 C -F 6 B 4 1 C 6 C -F 5 7 8 1 C 6 C -F 4 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.