Fréttablaðið - 11.03.2017, Blaðsíða 63
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN)
auglýsir eftir stjórnanda í stöðu
forstöðumanns upplýsingatæknimála
hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Umsjón með og þátttaka í úrvinnslu
upplýsingatækniverkbeiðna
• Umsjón með og þátttaka í uppbyggingu og viðhaldi
upplýsingatæknikerfa
• Innleiðing og viðhald á kerfishlutum Office365
• Viðhald og framþróun á innri og ytri vefsíðum HSN
• Umsjón með endurnýjun og viðhaldi á tækjabúnaði HSN
• Önnur tilfallandi og sérhæfð verkefni
Hæfnikröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Krafa um 3 til 5 ára starfsreynslu af sambærilegu starfi
ásamt góðum meðmælum, reynsla af stjórnun æskileg
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni
• Faglegur metnaður í starfi og árangursmiðuð viðhorf
• Áreiðanleiki, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Reynsla og hæfileiki til að vinna í teymi
• Ökuleyfi
Starfshlutfall er 100% og er veitt skv. nánara samkomulagi -
Umsóknarfrestur er til og með 27.03.2017. Staðsetning starfs
er á starfssvæði HSN á Norðurlandi.
Tekið er á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu stofnun-
arinnar www.hsn.is eða á síðunni http://www.starfatorg.is/
Nánari upplýsingar veitir:
Guðmundur Magnússon – gudmundur.magnusson@hsn.is
og Þórhallur Harðarson - thorhallur.hardarson@hsn.is
Heilbrigðisstofnun Norðurlands tók til starfa þann 1. október 2014
við sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi annarra en
Sjúkrahússins á Akureyri og nokkurra hjúkrunar- og dvalarheimila.
Starfsemi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands nær því frá Blönduós
í vestri til Þórshafnar í austri. Á upptökusvæðinu búa um 35.000
manns og starfsmannafjöldi er rúmlega 520 talsins. Heildarvelta
HSN er um 5,4 milljarðar króna.
AÞ-Þrif leitar að einstaklingum í vinnu.
Einungis íslensku- eða enskumælandi
einstaklingar koma til greina.
Ákjósanlegur aldur er 20–40 ára.
Gerðar eru kröfur um bílpróf og
hreint sakavottorð.
Umsóknir sendist á gerda@ath-thrif.is
merkt „ATVINNA“
ATVINNA
Skeiðarási 12
210 Garðabæ
AÞ-Þrif is looking for people to hire.
Must speak english or icelandic.
Preferably between 20–40 years of age.
Driving license and clean criminal record
is required.
Please send application via email at
gerda@ath-thrif.is titled “Job”.
NEED A JOB?
Skeiðarási 12
210 Garðabæ
HVERAGERÐISBÆR
Blómstrandi bær
Umhverfisfulltrúi í blómstrandi bæ
Starfsvið:
*
*
*
*
*
*
*
Hæfniskröfur
Í boði er
Umsóknarfrestur
Guðný Harðardóttir hjá STRÁ ehf.
stra@stra.is www.stra.is .
Sjá nánar heimasíðu www.hveragerdi.is
Umsjón með nýframkvæmdum og viðhaldi á sviði grænna svæða og stjórnun umhverfismála
Eftirlit með aðkeyptum verklegum framkvæmdum á umhverfissviði
Umsjón með endurnýtingu og endurvinnslu úrgangs og starfsemi gámasvæðis
Gerð fjárhags-, verk- og framkvæmdaáætlana
Undirbúningur og umsjón með útboðum og mat á tilboðum
Yfirumsjón með rekstri og þróun starfsemi áhaldahúss
Umsjón með Vinnuskóla Hveragerðisbæjar
eru að umsækjendur séu með menntun sem hentar í starfið og/eða víðtæka
reynslu og þekkingu á umhverfismálum. Áhersla er lögð á ríka þjónustulund og vilja til verka,
skipulögð vinnubrögð og útsjónarsemi, frumkvæði og sjálfstæði í starfi auk samskiptahæfni og getu
til að vinna í samhentum hópi. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af stjórnun og
stjórnsýslu, auk leiðtogahæfni og styrks í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þurfa
jafnframt að vera vel tölvulæsir.
áhugavert starf í barnvænu umhverfi, en Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag með um 2.500 íbúa.
Um er að ræða framúrskarandi góðar samgönguleiðir (aðeins 30 mín. akstur til Reykjavíkur), öll þjónusta í
bæjarfélaginu er eins og best verður á kosið, leikskólar, grunn- og framhaldsskólar, sem og tónlistarskóli eru
innan seilingar. Íþrótta- og menningarlíf er í miklum blóma og umhverfi bæjarins gefur kost á fjölbreyttri útvivist í
fallegu umhverfi. Launakjör vegna ofangreinds starfs verður skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og
viðkomandi stéttarfélaga.
er til og með 26. mars nk. Gengið verður frá ráðningu fljótlega.
veitir nánari upplýsingar um starfið í s: 588-3031 alla virka daga frá kl.13-
15. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt meðfylgjandi gögnum til , sjá nánar
Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út með vísan til 3. tölul. 2. mgr. 2. gr.
reglna um auglýsingar á lausum störfum nr. 464/1996, með síðari breytingum, sem settar eru með stoð í 2. mgr. 7. gr. laga nr.
70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningar hefur
verið tekin.
PAVING THE ROAD TO CLOUD
DO YOU WANT TO PLAY A PIVOTAL PART IN OUR ASCENT? ARE YOU AN EXPERIENCED
STRATEGIC THINKER WITH KILLER ORGANIZATION SKILLS AND A CAN-DO ATTITUDE?
We are a growing international company working with powerful and cutting-edge technology. We offer the unique opportunity
to work in an exciting and dynamic work environment with the biggest technology companies in the world and some of the
best people in the industry! We promote a positive and nurturing work environment where your ideas are valued and your
career growth is encouraged.
The VP of Marketing is responsible for leading all internal and external marketing initiatives, developing and implementing our
marketing strategy, assuring our marketing goals are in line with company goals, and serving as an essential member of our
management team.
More detailed information on the responsibilities and qualifications can be found at www.qstack.com/careers.
Other responsibilities include:
• Protect the company’s brand, maintain its appearance, and
elevate its presence.
• Develop core messaging, compelling content and high-impact
marketing collateral.
• Generate leads and effectively use marketing automation tools to
enhance that effort.
• Develop and maintain strong relationships with strategic partners
to maximize joint marketing and PR opportunities.
Qualifications include:
• University degree in a related field with minimum 3 years of
marketing-related experience.
• Strong project management skills with an affinity for consistently
producing high-quality work and yield.
• Excellent organizational and time-management skills, and a strong
ability to prioritize competing deadlines.
• Exceptional English language skills (verbal and written).
www.qstack.comTel. +354-4150200Kringlan 5, 105 ReykjavikGreenqloud ehf. | | |
WE’RE SEARCHING FOR A VICE PRESIDENT OF MARKETING WHO WILL TAKE OUR
PRESENCE TO THE NEXT LEVEL
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
6
D
-1
5
9
0
1
C
6
D
-1
4
5
4
1
C
6
D
-1
3
1
8
1
C
6
D
-1
1
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K