Fréttablaðið - 11.03.2017, Blaðsíða 61
LANDSPÍTALI ... KOMDU MEÐ!
LANDSPÍTALI AUGLÝSIR LAUSAR TIL UMSÓKNAR EFTIRFARANDI STÖÐUR;
MANNAUÐSMÁL - KJARAÞRÓUN
Landspítali vill ráða til starfa verkefnastjóra í kjaraþróunarteymi. Teymið er til ráðgjafar um kjaraþróun, vinnur að gerð
og innleiðingu stofnanasamninga og situr í samstarfsnefndum með fulltrúum stéttarfélaga fyrir hönd Landspítala.
Reynsla af mannauðsmálum, starfi innan stéttarfélags eða öðru sambærilegu starfi er æskileg.
NÁMSSTÖÐUR DEILDARLÆKNA
Lausar eru til umsóknar námsstöður deildarlækna í öldrunarlækningum við Landspítala. Um fullt starf og nám er að ræða
og eru stöðurnar veittar til eins árs en möguleiki er á skemmri eða lengri ráðningu.
Starfsnámið er fjölbreytt og tekur til allra þátta öldrunarlækninga til sérnáms eða viðhaldsmenntunar í heimilis- og
lyflækningum auk fleiri greina. Möguleiki er á starfsþjálfun í öldrunarlækningum sem viðbótarsérgrein við heimilis-
lækningar skv. nýrri reglugerð.
AÐSTOÐARDEILDARSTJÓRI
Laust er til umsóknar starf aðstoðardeildarstjóra á öldrunarlækningadeild L4 Landakoti. Deildin er sérhæfð meðferðar-
og endurhæfingardeild sem er opin alla daga ársins.
Við viljum ráða framsækinn og metnaðarfullan hjúkrunarfræðing með brennandi áhuga á hjúkrun aldraðra, stjórnun
ásamt gæða- og umbótastarfi.
KERFISFRÆÐINGUR
Þjónustumiðstöð HUT sinnir m.a. þjónustu við tölvunotendur á einum fjölmennasta og fjölbreyttasta vinnustað landsins.
Þjónustan er veitt í gegnum síma en stór hluti starfsins er unninn með notendum á vettvangi.
Við viljum ráða jákvæðan og lausnamiðaðan kerfisfræðing með áherslu á notendaþjónustu á heilbrigðis- og upplýsinga-
tæknideild Landspítala. Þekking á heilbrigðisstarfsemi eða sjúkraskrárkerfum er kostur.
VERKEFNASTJÓRI
Sérhæfð endurhæfingargeðdeild auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra/ aðstoðarmanns deildarstjóra á sérhæfðri
endurhæfingargeðdeild. Deildin er 10-11 rúma sólarhrings legudeild sem sinnir meðferð sjúklinga með geðrænan vanda og
fjölskyldum þeirra.
Leitað er eftir öflugum liðsmanni í fjölbreytt, krefjandi og skapandi starf á frábærum vinnustað.
FLEIRI STÖRF ERU Í BOÐI
Hjúkrunarfræðingur á móttöku svæfingadeildar við Hringbraut.
Kíktu á starfasíðu Landspítala www.landspitali.is/mannaudur og á Facebook www.facebook.com/storfalandspitala
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra
fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi.
Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um starð er að nna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starð þar.
Ísbúð á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða vaktstjóra til starfa. Vinnutími er frá kl. 10:00/11:00
til kl. 16:00 - 18:00 eftir nánara samkomulagi. Möguleiki er á vinnu um kvöld og helgar ef óskað er.
Vaktstjóri
Starfssvið Hæfniskröfur
· Almenn afgreiðsla
· Umsjón með vaktarskipulagi
· Umsjón með starfsfólki í arveru verslunarstjóra
· Önnur störf
· Rík þjónustulund
· Góðir skipulagshæleikar
· Metnaður og frumkvæði í star
ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 1 1 . m a r s 2 0 1 7
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
6
D
-0
1
D
0
1
C
6
D
-0
0
9
4
1
C
6
C
-F
F
5
8
1
C
6
C
-F
E
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K