Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 61

Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 61
 LANDSPÍTALI ... KOMDU MEÐ! LANDSPÍTALI AUGLÝSIR LAUSAR TIL UMSÓKNAR EFTIRFARANDI STÖÐUR; MANNAUÐSMÁL - KJARAÞRÓUN Landspítali vill ráða til starfa verkefnastjóra í kjaraþróunarteymi. Teymið er til ráðgjafar um kjaraþróun, vinnur að gerð og innleiðingu stofnanasamninga og situr í samstarfsnefndum með fulltrúum stéttarfélaga fyrir hönd Landspítala. Reynsla af mannauðsmálum, starfi innan stéttarfélags eða öðru sambærilegu starfi er æskileg. NÁMSSTÖÐUR DEILDARLÆKNA Lausar eru til umsóknar námsstöður deildarlækna í öldrunarlækningum við Landspítala. Um fullt starf og nám er að ræða og eru stöðurnar veittar til eins árs en möguleiki er á skemmri eða lengri ráðningu. Starfsnámið er fjölbreytt og tekur til allra þátta öldrunarlækninga til sérnáms eða viðhaldsmenntunar í heimilis- og lyflækningum auk fleiri greina. Möguleiki er á starfsþjálfun í öldrunarlækningum sem viðbótarsérgrein við heimilis- lækningar skv. nýrri reglugerð. AÐSTOÐARDEILDARSTJÓRI Laust er til umsóknar starf aðstoðardeildarstjóra á öldrunarlækningadeild L4 Landakoti. Deildin er sérhæfð meðferðar- og endurhæfingardeild sem er opin alla daga ársins. Við viljum ráða framsækinn og metnaðarfullan hjúkrunarfræðing með brennandi áhuga á hjúkrun aldraðra, stjórnun ásamt gæða- og umbótastarfi. KERFISFRÆÐINGUR Þjónustumiðstöð HUT sinnir m.a. þjónustu við tölvunotendur á einum fjölmennasta og fjölbreyttasta vinnustað landsins. Þjónustan er veitt í gegnum síma en stór hluti starfsins er unninn með notendum á vettvangi. Við viljum ráða jákvæðan og lausnamiðaðan kerfisfræðing með áherslu á notendaþjónustu á heilbrigðis- og upplýsinga- tæknideild Landspítala. Þekking á heilbrigðisstarfsemi eða sjúkraskrárkerfum er kostur. VERKEFNASTJÓRI Sérhæfð endurhæfingargeðdeild auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra/ aðstoðarmanns deildarstjóra á sérhæfðri endurhæfingargeðdeild. Deildin er 10-11 rúma sólarhrings legudeild sem sinnir meðferð sjúklinga með geðrænan vanda og fjölskyldum þeirra. Leitað er eftir öflugum liðsmanni í fjölbreytt, krefjandi og skapandi starf á frábærum vinnustað. FLEIRI STÖRF ERU Í BOÐI Hjúkrunarfræðingur á móttöku svæfingadeildar við Hringbraut. Kíktu á starfasíðu Landspítala www.landspitali.is/mannaudur og á Facebook www.facebook.com/storfalandspitala Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starð er að nna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starð þar. Ísbúð á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða vaktstjóra til starfa. Vinnutími er frá kl. 10:00/11:00 til kl. 16:00 - 18:00 eftir nánara samkomulagi. Möguleiki er á vinnu um kvöld og helgar ef óskað er. Vaktstjóri Starfssvið Hæfniskröfur · Almenn afgreiðsla · Umsjón með vaktarskipulagi · Umsjón með starfsfólki í arveru verslunarstjóra · Önnur störf · Rík þjónustulund · Góðir skipulagshæleikar · Metnaður og frumkvæði í star ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 1 1 . m a r s 2 0 1 7 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 6 D -0 1 D 0 1 C 6 D -0 0 9 4 1 C 6 C -F F 5 8 1 C 6 C -F E 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.