Fréttablaðið - 11.03.2017, Blaðsíða 100
Vegleg Verðlaun
lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er
raðað rétt saman birtist eiginleiki, sem ræður miklu um
upplifun fólks af umhverfi sínu öllu. Sendið lausnarorðið í
síðasta lagi 16. mars næstkomandi á krossgata@frettabladid.
is merkt „11. mars“.
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafi
eintak af bókinni gildrunni eftir
lilju sigurðardóttur frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku var Val-
borg Þorleifsdóttir, garðabæ.
Lausnarorð síðustu viku var
s k i p a s m í ð a s t ö ð
Á Facebook-síðunni krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur.
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Norður
52
Á10962
ÁD53
K7
Vestur
ÁKD108
3
K8
DG932
Austur
G94
KDG8
G97
Á86
Suður
763
754
10642
1054
Landsliðskeppni
Landsliðskeppni í opnum og kvennaflokki var spiluð um síðustu helgi. Tvö efstu pörin í báðum
flokkum unnu sér sæti í landsliðunum sem spila á NM í Horsens í Danmörku 2.-4. júní í sumar. Í
opnum flokki (12 pör) voru tvö pör í sérflokki, Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni Hólmar Einarsson
sem fengu 223 stig og Haukur Ingason og Helgi Sigurðsson sem fengu 219 stig. Þriðja sætið var
með rúmlega 100 stig. Í kvennaflokki (8 pör) var spennan meiri. Harpa F. Ingólfsdóttir og Sig-
þrúður Blöndal voru þar öruggir sigurvegarar og fengu 175
stig, Ingibjörg Guðmundsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir fengu
98 stig en Anna G. Nielsen og Helga H. Sturlaugsdóttir þurftu
að sætta sig við 87 stig í plús.
Í keppninni í opnum flokki kom þetta spil fyrir í viðureign
Aðalsteins og Bjarna gegn Gunnlaugi Sævarssyni og Hrólfi
Hjaltasyni. Bjarni sat í vestur og opnaði á 1 . Norður kom
eðlilega inn á 2 sem voru pössuð yfir til vesturs. Bjarni fann
dobl og sá samningur spilaður. Suður var gjafari og allir á
hættu:
Flest pörin spiluðu 4 í AV með 10 eða 11 slögum. Útspil
Aðalsteins var spaðafjarki og Bjarni tók tvo fyrstu slagina á
þann lit á drottningu og kóng. Hann spilaði næst laufadrottn-
ingu. Sagnhafi setti kóng, Aðalsteinn ás og skilaði laufi til baka.
Sagnhafi reyndi tíuna í blindum og Bjarni spilaði laufníunni.
Sagnhafi trompaði og reyndi hjartatíu. Aðalsteinn drap á gosa
og spilaði hjartakóng. Sagnhafi drap á ás og reyndi þá tíguld-
rottningu. Bjarni drap á kóng og spilaði strax tígli til baka til að
losa Aðalstein við endaspilun í þeim lit. Þegar reyknum létti
fengu AV 1100 stig í sinn dálk og 10 impa í plús.
280
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10 11
12
13
14
15
16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28
29
30 31
32
33 34
35
36 37 38 39 40 41
42 43 44 45
46 47
48
49 50
51
létt miðlungs Þung
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
KroSSgáta Þrautir
5 8 1 7 4 2 6 9 3
9 2 4 8 6 3 5 1 7
3 6 7 5 9 1 2 8 4
1 4 8 9 2 7 3 5 6
2 5 6 3 8 4 1 7 9
7 3 9 1 5 6 4 2 8
4 9 2 6 1 8 7 3 5
6 7 5 2 3 9 8 4 1
8 1 3 4 7 5 9 6 2
6 8 3 4 9 2 1 7 5
9 4 5 1 8 7 2 3 6
2 7 1 6 5 3 4 8 9
7 9 4 2 6 5 3 1 8
3 6 8 7 1 9 5 2 4
1 5 2 8 3 4 9 6 7
4 1 9 3 7 8 6 5 2
5 3 7 9 2 6 8 4 1
8 2 6 5 4 1 7 9 3
6 8 5 2 9 1 7 4 3
9 1 7 3 4 8 6 2 5
2 3 4 5 7 6 8 9 1
3 9 2 6 8 4 5 1 7
1 5 6 7 2 3 9 8 4
4 7 8 9 1 5 2 3 6
5 4 3 8 6 2 1 7 9
7 2 1 4 5 9 3 6 8
8 6 9 1 3 7 4 5 2
6 7 1 4 8 2 5 9 3
3 4 2 6 5 9 8 1 7
5 8 9 7 1 3 2 4 6
7 6 4 8 9 5 3 2 1
2 5 8 1 3 7 4 6 9
9 1 3 2 6 4 7 5 8
1 9 5 3 4 8 6 7 2
8 2 6 5 7 1 9 3 4
4 3 7 9 2 6 1 8 5
6 5 3 8 1 9 4 2 7
7 8 1 4 2 6 5 9 3
9 2 4 7 3 5 8 6 1
8 3 6 5 4 2 1 7 9
2 4 5 9 7 1 6 3 8
1 7 9 3 6 8 2 4 5
3 1 2 6 8 7 9 5 4
4 9 8 2 5 3 7 1 6
5 6 7 1 9 4 3 8 2
7 5 1 6 8 2 4 9 3
8 6 2 4 9 3 5 7 1
9 3 4 7 1 5 6 8 2
1 2 6 8 4 7 3 5 9
3 7 8 9 5 1 2 4 6
4 9 5 2 3 6 8 1 7
5 8 3 1 6 9 7 2 4
2 4 9 3 7 8 1 6 5
6 1 7 5 2 4 9 3 8
Margeir Pétursson (Taflfélagi
Reykjavíkur) átti leik gegn
Hrannari Baldurssyni (KR) á
Íslandsmóti skákfélaga.
Svartur á leik
17...Rxd3+! 18. Bxd3 Bxc3+
19. Ke2 c4 20. Bc2 Bxc2 21.
Dxc2 Bxa1 0-1. Íslandsmót
barnaskólasveita (4-7. bekkur)
fer fram í Grindavík í dag. Í dag
lýkur alþjóðlegu móti í Stokk-
hólmi þar sem Vignir Vatnar er
meðal keppenda.
www.skak.is: Nýjustu skák-
fréttirnar.
Lárétt
1 Vinsæl meðal ítalskra stjarna sem víð-
ast finnast (11)
10 Finn næstbesta takið um skínandi
skraut (10)
12 Því að reisa heilaga veggina kringum
prísund þessara skepna? (11)
13 Nota sveifluskífur undir mat (10)
14 Sá guli frá Garðaríki (11)
15 Ferðu í ræktina eftir nýrnaskiptin?
(10)
16 Saga um margbrotinn bófa (9)
17 Barosaurusinn bóndans í Nóatúni (12)
24 Sigurlína Rúllugardína valsar á vír (8)
29 Tölum um titt með öldungum (7)
30 Þreyttu okkur með illdeilum um flat-
fiskabúskap (8)
31 Kallarðu þennan krakkaskríl framtíð
mannkyns? (7)
32 Duga þau til að fullnægja mér? (7)
33 Sendi Jökul í tjaldið eftir bragðaref (8)
34 Tvískera gesti að utan (7)
35 Nú ginni ég þig með nuddi og rugli (7)
36 Um innilokaðan og einfaldlega gyrtan
mann (8)
39 Um þá sem kom heldur ekki úr land-
norðri (6)
42 Djúsí klípur þrýsta á um ávaxtalög
(11)
46 Brimslóðir bena heilla skáld (7)
47 Módel eitt og tvö voru sköpuð
snemma (6)
48 Hvenær varð ljóst að barnið sá illa frá
sér? (7)
49 Rausuðu um þau sem hversuðu (7)
50 Les oft of mikið úr þessu klúra bulli (8)
51 Krabbavaldandi brúnka hræðir ætl-
aðan sérfræðing (7)
Lóðrétt
1 Tímans haf skilur ungt frá ellimóðu (9)
2 Kot geymir lóðarlúður (9)
3 Nine Inch Nails skilur fingur frá nögl (9)
4 Forþrep kann vel við grálaxinn (9)
5 Í hús með bílalyftuna! (8)
6 Í flýti skal flýta sér ef bylur dynur yfir í hvelli
(8)
7 Finn augnabliksnæði inní firði (8)
8 Sá mikli spekingur snýr sinni að sólu (8)
9 Aðeins þau þekkja forsendur umsagna (8)
11 Saumið að gaurnum með gasgræjuna (7)
18 Vallartorfa rennur rangala á milli þar neðra
(9)
19 Ég hreinsa vatnað járnoxíð en þú hindrar
nýmyndun með hjálp galvaniseringar (9)
20 Þegar Capone hitti Guð (7)
21 Kæru, hann á gnótt gulls og ástar (10)
22 Lærum lítið en lærum það vel (8)
23 Í neyð má snoða kennda (8)
25 Í klúbbi hvítra húseigenda í Pretoríu (12)
26 Menningin dafnaði heima hjá móður
Erlends (7)
27 Slæmt ef frumkraftur finnst ekki (7)
28 Ólík þrep erfiðis vísa til ákveðinna upp-
ganga (8)
37 Flúðum undan hríslum (6)
38 Man eftir flýtinum og ruglinu í USA (6)
39 Deildu útfalli með fólki sem deilir (6)
40 Skipti á hljóðfæri og smyrsli frá Orkuveit-
unni (6)
41 Glefsar og rantar á víxl (6)
43 Held ég lógi þessu með einhverju þungu (5)
44 Getur skreytt skreytt? (5)
45 Þessi kann krókódílarokk (5)
279
V A R L E G A Ö P E T Á L M U N
O E L A X E R A N D I E P
G Á F U L E G A E D L O Ð A P I
A S Ý L R Á S M A R K U S
R O K K S V E I F S M A F R Í K U
A Á I Y I Ð U F E L L N U
F I K T S A M A R G R L A R R A
L U T I Ð E K K A S O G Ð
S A M B U R Ð I R J I L E I F
U R Ó Í B I T A N N A N
S K J A L F E S T A Ö O S T R U N A
A M U K L Ó F A R Æ M Ð
Æ T T B Á L K A N A R N Á K A L D A
A O A S N A A J A L
Ð L U S A N D K A S S A R N I R
B I R T U S T I G O E S D I
O Í R E A F S N E I Ð A S T
L Í F Æ Ð U N U M U Ð L E I R A
L U I G Á N I N G U A N R
A F M A R K I L A R Ý R A S T A
S K I P A S M Í Ð A S T Ö Ð
1 1 . m a r s 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r40 H e l g i n ∙ F r é t t a B l a ð i ð
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
C
-C
6
9
0
1
C
6
C
-C
5
5
4
1
C
6
C
-C
4
1
8
1
C
6
C
-C
2
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K