Fréttablaðið - 11.03.2017, Blaðsíða 51
Starfssvið
• Ábyrgð á stjórnun, fjámálum og rekstri félagsins
• Ábyrgð á fjáröflunum og skipulagning viðburða
• Þátttaka í alþjóðlegu starfi félagsins og samskipti
við aðalskrifstofu UN women
• Að tala máli félagsins og vera tengiliður við opinbera aðila, fjölmiðla, fyrirtæki, styrkþega og
aðra samstarfsaðila
Umóknarfrestur er til og með 20. mars n.k. og skal sækja um starfi á heimasíðu Capacent, capacent.is.
Með umsókn um starfið skal fylgja starfsferilisskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Viltu vinna fyrir okkur allar?
Landsnefnd UN Women leitar að öflugum framkvæmdastjóra/stýru
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af stjórnun og rekstri kostur
• Leiðtogahæfileikar, hugmyndaauðgi og skipulagshæfni
• Framtíðarsýn um áframhaldandi uppbyggingu fjáröflunar
• Reynsla af mannúðarstarfi og alþjóðlegu samstarfi ótvíræður kostur
• Góð tungumálakunnátta, hæfni í mannlegum samskiptum og tjáningu í ræðu og riti
Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf í lifandi umhverfi. Framkvæmdastjóri er talsmaður UN Women á
Íslandi og því er mikilvægt að viðkomandi hafi þekkingu og áhuga á mannúðarmálum og málefnum félagsins.
CONSULAR ASSISTANT
(SUMMER TIME/TEMPORARY PART-TIME)
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir lausa til umsóknar stöðu
Consular Assistant í tímabundið hlutastarf.
Umsóknarfrestur er til 17 mars, 2017.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins:
http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for
a temporary part time position of Consular Assistant. The
closing date for this postion is March 17, 2017. Application
forms and further information can be found on the Embassy’s
home page:
http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html
Please send your application and resumé to :
reykjavikvacancy@state.gov
Marel leitar að metnaðarfullum einstaklingi til starfa við hönnun á vinnslulausnum fyrir alifuglaiðnað.
Lausnirnar eru unnar í samstarfi við verkefnasölumenn í alþjóðlegu sölu- og þjónustuneti Marel.
Starfssvið:
• Hönnun kerfislausna sem byggja á tækjum og búnaði frá Marel,
sérhæfðum fyrir alifuglaiðnað.
• Teiknivinna, verðlagning, rýni verkefna og eftirfylgni í hönnun.
• Samskipti við verkefnastjóra og hönnuði.
• Samskipti við viðskiptavini.
Viðkomandi þarf að geta ferðast erlendis vegna starfsins.
Hæfniskröfur:
• Menntun í verkfræði, tæknifræði eða öðru tækninámi.
• Þekking og reynsla af notkun teikniforrita (AutoCad).
• Skipulagshæfni og geta til að vinna undir álagi.
• Góð enskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði, þekking á öðrum
tungumálum er kostur.
• Vinnsluþekking úr alifuglaiðnaði er kostur.
• Reynsla af samskiptum við viðskiptavini er kostur.
• Góðir samskiptahæfileikar og skilningur á mismunandi
menningarumhverfi.
Umsóknarfrestur er til og með 27. mars 2017.
Sótt er um starfið rafrænt á marel.is/störf
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með hátt í 4700 starfsmenn, þar af 550 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í
þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar
starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugar konur og karla sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á
hverjum degi. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn er sveigjanlegur, félagslífið gott, lögð er áhersla á heilsueflingu
starfsfólks m.a. með góðu mötuneyti og framúrskarandi íþróttaaðstöðu.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurpáll Jónsson,
sigurpall.jonsson@marel.com, í síma 563 8000.
ER FRAMTÍÐ
ÞÍN HJÁ
OKKUR?
SÖLUHÖNNUÐUR
ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 1 1 . m a r s 2 0 1 7
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
D
-1
5
9
0
1
C
6
D
-1
4
5
4
1
C
6
D
-1
3
1
8
1
C
6
D
-1
1
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K