Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 51

Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 51
Starfssvið • Ábyrgð á stjórnun, fjámálum og rekstri félagsins • Ábyrgð á fjáröflunum og skipulagning viðburða • Þátttaka í alþjóðlegu starfi félagsins og samskipti við aðalskrifstofu UN women • Að tala máli félagsins og vera tengiliður við opinbera aðila, fjölmiðla, fyrirtæki, styrkþega og aðra samstarfsaðila Umóknarfrestur er til og með 20. mars n.k. og skal sækja um starfi á heimasíðu Capacent, capacent.is. Með umsókn um starfið skal fylgja starfsferilisskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Viltu vinna fyrir okkur allar? Landsnefnd UN Women leitar að öflugum framkvæmdastjóra/stýru Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun og rekstri kostur • Leiðtogahæfileikar, hugmyndaauðgi og skipulagshæfni • Framtíðarsýn um áframhaldandi uppbyggingu fjáröflunar • Reynsla af mannúðarstarfi og alþjóðlegu samstarfi ótvíræður kostur • Góð tungumálakunnátta, hæfni í mannlegum samskiptum og tjáningu í ræðu og riti Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf í lifandi umhverfi. Framkvæmdastjóri er talsmaður UN Women á Íslandi og því er mikilvægt að viðkomandi hafi þekkingu og áhuga á mannúðarmálum og málefnum félagsins. CONSULAR ASSISTANT (SUMMER TIME/TEMPORARY PART-TIME) Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir lausa til umsóknar stöðu Consular Assistant í tímabundið hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 17 mars, 2017. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for a temporary part time position of Consular Assistant. The closing date for this postion is March 17, 2017. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov Marel leitar að metnaðarfullum einstaklingi til starfa við hönnun á vinnslulausnum fyrir alifuglaiðnað. Lausnirnar eru unnar í samstarfi við verkefnasölumenn í alþjóðlegu sölu- og þjónustuneti Marel.  Starfssvið: • Hönnun kerfislausna sem byggja á tækjum og búnaði frá Marel, sérhæfðum fyrir alifuglaiðnað. • Teiknivinna, verðlagning, rýni verkefna og eftirfylgni í hönnun. • Samskipti við verkefnastjóra og hönnuði. • Samskipti við viðskiptavini. Viðkomandi þarf að geta ferðast erlendis vegna starfsins. Hæfniskröfur: • Menntun í verkfræði, tæknifræði eða öðru tækninámi. • Þekking og reynsla af notkun teikniforrita (AutoCad). • Skipulagshæfni og geta til að vinna undir álagi. • Góð enskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði, þekking á öðrum tungumálum er kostur. • Vinnsluþekking úr alifuglaiðnaði er kostur. • Reynsla af samskiptum við viðskiptavini er kostur. • Góðir samskiptahæfileikar og skilningur á mismunandi menningarumhverfi. Umsóknarfrestur er til og með 27. mars 2017. Sótt er um starfið rafrænt á marel.is/störf Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með hátt í 4700 starfsmenn, þar af 550 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugar konur og karla sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn er sveigjanlegur, félagslífið gott, lögð er áhersla á heilsueflingu starfsfólks m.a. með góðu mötuneyti og framúrskarandi íþróttaaðstöðu. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurpáll Jónsson, sigurpall.jonsson@marel.com, í síma 563 8000. ER FRAMTÍÐ ÞÍN HJÁ OKKUR? SÖLUHÖNNUÐUR ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 1 1 . m a r s 2 0 1 7 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K _ N Y .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 D -1 5 9 0 1 C 6 D -1 4 5 4 1 C 6 D -1 3 1 8 1 C 6 D -1 1 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.