Fréttablaðið - 11.03.2017, Blaðsíða 94
Ólöf Jakobína
Ernudóttir
hönnuður
Hönnun
„Bláir tónar taka alveg við af
gráum,“ segir Ólöf Jakobína
Ernudóttir innanhússhönn-
uður um tískusveiflu í hönnun
í ár. „Dökkbláir tónar eru
áberandi vinsælir og bláir litir
með dýpt í. Ég myndi segja að
tónarnir næðu alveg út í fölbláa
en þeir eru ekki hlýir. Túrkis-
litur er til að mynda búinn í
bili,“ segir hún. Ólöf Jakobína
segir bláa litinn auðveldan
viðureignar, hann sé klassískur.
„Iittala kynnti nýja liti á Arabía
Tema stellinu sínu á dögunum,
þar voru tveir litir, dökkblár og
svona beibíblár.
Blár er tískuliturinn 2017
Vel heppnuð litasamsetning á hótelherbergi.
Mynd/pinterest
Blár litur fer vel á postulíni.
royal Copenhagen,
Líf og list 13.180 kr.
Það er dýpt í þessum bláa lit.
skjalm, snúran 4.995 kr.
Til vinstri eru bláar
anemónur í vasa. Þær
fást í blómabúðum
um þessar mundir.
Fyrir neðan er fallegur
púði.
Oyoy, snúran 4.995 kr.
Ljósir tónar
eru líka inn.
dynamo, Hrím
10.900 kr.
Látlaus og
stílhreinn.
Modern,
Omaggio
9.490 kr. Guðbjörg
Káradóttir
keramiker
Bláir tónar verða
ráðandi í hönnun,
arkitektúr og tísku
á árinu. Allt frá höf-
ugum dökkbláum
tónum yfir í ljósbláa.
Guðbjörg vinnur mikið með
bláa litinn í verkum sínum. „Ég
gleðst yfir því að blái liturinn er
inni núna. Það er mjög gaman
að vinna með hann í keramikinu
og auðvelt að vinna með mörg
ólík litbrigði af bláum í postu-
líni og leir. Mér finnst tónarnir
vera myrkir í þessum tískulitum
sem eru mest áberandi. Það er
svo gaman því þessir litir eru
um allt í náttúrunni, sérstak-
lega á köldum dögum, til dæmis
í Esjunni einmitt núna. Ljós-
blár er líka inni í svona köldum
vetrartóni. Það þarf ekki nema
að horfa í kringum sig til að fá
innblástur.“
Mynd/nOrdsjö
1 1 . m a r s 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r34 H e L G i n ∙ F r É T T a B L a ð i ð
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
6
C
-C
B
8
0
1
C
6
C
-C
A
4
4
1
C
6
C
-C
9
0
8
1
C
6
C
-C
7
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K