Fréttablaðið - 11.03.2017, Blaðsíða 48
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Umsóknarfrestur er til og með 22. mars 2017.Rio Tinto
Straumsvík
Pósthólf 244
222 Hafnarfjörður
Sími 560 7000
www.riotinto.is
Rio Tinto á Íslandi er þekkingarfyrirtæki sem rekur álver í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg störf þar sem hugvit, þekking og
kunnátta starfsmanna gegna lykilhlutverki. Við setjum umhverfis-, öryggis- og heilbrigðismál í öndvegi og vinnum stöðugt að umbótum
á verkferlum og vinnuaðferðum. Við leggjum áherslu á að starfa í góðri sátt við umhverfið og samfélagið sem við erum hluti af.
Okkar gildi eru: ábyrgð, heilindi, virðing og samvinna.
Rafvirki
Rio Tinto á Íslandi óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa, til að sinna fjölbreyttum
störfum á aðalverkstæði fyrirtækisins.
Starfssvið:
» Fyrirbyggjandi viðhald og rekstur
á rafbúnaði
» Bilanagreining á framleiðslubúnaði
» Almenn viðgerðarvinna
» Samskipti við framleiðsludeildir
Menntunar – og hæfniskröfur:
» Sveinspróf í rafvirkjun
» Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð
og hæfileiki til að vinna í hópi
» Góðir samskiptahæfileikar
» Almenn tölvuþekking
» Reynsla af rafvirkjavinnu
í iðnaðarumhverfi og
háspennubúnaði er kostur
Nánari upplýsingar veita Stefán
Þór Ragnarsson og/eða Ágúst Helgi
Jóhannesson í síma 560 7000.
Áhugasamir eru beðnir um að fylla út
atvinnuumsókn á vef fyrirtækis
www.riotinto.is.
BAUHAUS óskar eftir öflugu starfsfólki
Upplýsingar veitir:
Geirlaug Jóhannsdóttir
geirlaug@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 25. mars nk.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Hjá Bauhaus erum við alltaf með viðskiptavininn í fyrsta sæti þar sem markmiðið er að veita sem besta þjónustu.
Til að mæta mikilli aukningu viðskiptavina í verslun leitum við nú að kröftugu starfsfólki til að slást í hópinn.
BAUHAUS er ein af stærstu verslunarkeðjum á byggingasviði í Evrópu og rekur fleiri en 260 verslanir í 19
löndum. Hjá BAUHAUS er viðskiptavinurinn alltaf í öndvegi, stjórnendur eru virkir og hvetja sitt fólk til dáða.
Ertu brosandi og þjónustulundaður einstaklingur með reynslu af afgreiðslustörfum?
Sölumaður í fyrirtækjaþjónustu Bauhaus
Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf til viðskiptavina.
Umsækjendur þurfa að búa yfir ríkri þjónustulund og samskiptafærni.
Einstaklingar á öllum aldri með reynslu úr byggingariðnaði eru sérstaklega hvattir til að sækja um.
Útstillingarhönnuður
Starfið felur í sér skipulag og framkvæmd breytinga á verslun í samræmi við vöruframboð,
útstillingar, uppsetningu á vörum, hillukerfum o.fl.
Umsækjendur þurfa að hafa menntun og/eða reynslu á sviði útstillinga eða hönnunar.
Við leitum að einstaklingi sem býr yfir metnaði, áræðni og jákvæðni.
1
1
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:3
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
6
C
-F
3
0
0
1
C
6
C
-F
1
C
4
1
C
6
C
-F
0
8
8
1
C
6
C
-E
F
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K