Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 49

Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 49
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Mannauðs- og fræðslustjóri Starfssvið • Þróun mannauðsstefnu og eftirfylgni hennar í anda stefnu Íbúðalánasjóðs • Stuðla að traustri fyrirtækjamenningu sem byggir á gildum sjóðsins – frumkvæði, ábyrgð, samvinna • Ráðgjöf við stjórnendur við innleiðingu árangurs- og ánægjumælikvarða á sviði mannauðsmála og innleiðingu breytinga innan sjóðsins • Ábyrgð á gerð, kynningu og framkvæmd fræðsluáætlunar • Ráðgjöf til stjórnenda um fræðslu- og endurmenntunaráætlun starfsmanna og stjórnenda • Ráðgjöf til starfsmanna og stjórnenda vegna þjálfunar- og starfsþróunarmála • Yfirumsjón með þróun og framkvæmd reglubundins frammistöðumats fyrir starfsmenn og stjórnendur Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun er skilyrði sem og framhaldsmenntun, sem æskilegt er að sé á sviði stjórnunar-, vinnusálfræði eða mannauðsmála • Haldgóð reynsla af stefnumiðaðri mannauðs- stjórnun, starfsþróunarverkefnum og breytinga- stjórnun er kostur • Leiðtogahæfni og frumkvæði í vinnubrögðum • Mjög góð færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði í starfi og árangursmiðuð nálgun verkefna Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 27. mars nk. Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða mannauðs- og fræðslustjóra. Hlutverk mannauðs- og fræðslustjóra er að efla og þróa mannauð Íbúðalánasjóðs, samskipti og starfsumhverfi starfsmanna. Mannauðs- og fræðslustjóri starfar á skrifstofu forstjóra og situr jafnframt í framkvæmdastjórn. Íbúðalánasjóður starfar skv. lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál og ber ábyrgð á framkvæmd húsnæðisstefnu stjórnvalda. Hlutverk Íbúðalánasjóðs er að þjóna íslensku samfélagi með veitingu stofnframlaga, lána og greiningum á húsnæðismarkaði til þess að stuðla að stöðugleika og auka möguleika almennings á að eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Um fullt starf er að ræða. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. BAUHAUS óskar eftir öflugu starfsfólki Upplýsingar veitir: Geirlaug Jóhannsdóttir geirlaug@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 25. mars nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Hjá Bauhaus erum við alltaf með viðskiptavininn í fyrsta sæti þar sem markmiðið er að veita sem besta þjónustu. Til að mæta mikilli aukningu viðskiptavina í verslun leitum við nú að kröftugu starfsfólki til að slást í hópinn. BAUHAUS er ein af stærstu verslunarkeðjum á byggingasviði í Evrópu og rekur fleiri en 260 verslanir í 19 löndum. Hjá BAUHAUS er viðskiptavinurinn alltaf í öndvegi, stjórnendur eru virkir og hvetja sitt fólk til dáða. Ertu brosandi og þjónustulundaður einstaklingur með reynslu af afgreiðslustörfum? Sölumaður í fyrirtækjaþjónustu Bauhaus Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf til viðskiptavina. Umsækjendur þurfa að búa yfir ríkri þjónustulund og samskiptafærni. Einstaklingar á öllum aldri með reynslu úr byggingariðnaði eru sérstaklega hvattir til að sækja um. Útstillingarhönnuður Starfið felur í sér skipulag og framkvæmd breytinga á verslun í samræmi við vöruframboð, útstillingar, uppsetningu á vörum, hillukerfum o.fl. Umsækjendur þurfa að hafa menntun og/eða reynslu á sviði útstillinga eða hönnunar. Við leitum að einstaklingi sem býr yfir metnaði, áræðni og jákvæðni. ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 1 1 . m a r s 2 0 1 7 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 D -0 1 D 0 1 C 6 D -0 0 9 4 1 C 6 C -F F 5 8 1 C 6 C -F E 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.