Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 47

Fréttablaðið - 11.03.2017, Síða 47
Fjármála- og efnahagsráðuneytið Sérfræðingur í opinberum fjármálum Capacent — leiðir til árangurs Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur yfirumsjón með gerð fjármálastefnu og árlegrar fjármálaáætlunar fyrir hið opinbera. Það undirbýr fjárlagafrumvarp á grundvelli laga um opinber fjármál og samhæfir starf í öðrum ráðuneytum vegna þess. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4702 Menntunar- og hæfniskröfur Meistaragráða sem nýtist í starfi, t.d. í hagfræði, verkfræði eða sambærilegu. Góð hæfni og reynsla af greiningarvinnu og þróun reiknilíkana. Mjög góð almenn tölvufærni, einkum í Excel. Kunnátta til að miðla tölulegum upplýsingum með greinargóðum og skýrum hætti. Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun og góð samskiptahæfni. Starfið krefst skipulagshæfni, frumkvæðis og sjálfstæðis í vinnubrögðum, auk hæfileika til að taka virkan þátt í teymisvinnu. Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti er nauðsynlegt. Góð enskukunnátta er skilyrði og Norðurlandamál kostur. � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 27. mars Starfssvið Þátttaka í gerð fjármálastefnu, fjármálaáætlunar og fjárlagafrumvarps. Þátttaka í samstarfi vegna áætlanagerðar sveitarfélaga og opinberra fyrirtækja. Kostnaðargreiningar, gagnavinnsla og þróun reiknilíkana. Framsetning upplýsinga og kynning á stöðu opinberra fjármála fyrir innlendum og erlendum aðilum. Upplýsingaöflun og áætlanagerð um markmið og horfur í opinberum fjármálum, meðal annars í samstarfi við önnur ráðuneyti við undirbúning fjárlagafrumvarps. Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitar að sérfræðingi til að sinna spennandi verkefnum á sviði opinberra fjármála. Starfið felst í áætlanagerð opinberra fjármála og þátttöku í gerð fjármálastefnu stjórnvalda, fjármálaáætlunar og fjárlagafrumvarps. Í starfinu felst mikil greiningar- og stefnumótunarvinna í samstarfi við lykilaðila í opinberum fjármálum. Í boði er áhugavert starf á krefjandi og skemmtilegum vinnustað. Innleiðing laga um opinber fjármál stendur yfir sem fela í sér verulegar breytingar og tækifæri. Skrifstofan sem starfið tilheyrir gegnir leiðandi hlutverki í breytingunum og mun sérfræðingurinn taka virkan þátt í þeim. Á skrifstofu opinberra fjármála eru 10 störf en í ráðuneytinu öllu eru um 80 starfsmenn, flestir háskólamenntaðir. Capacent — leiðir til árangurs Sveitarfélagið Fljótsdalshérað varð formlega til sem stjórnsýslueining 1. nóvember árið 2004. Íbúar þáverandi sveitarfélaga á Fljótsdalshéraði, nema íbúar í Fljótsdalshreppi, höfðu þá í kosningum samþykkt að sameina þrjú sveitarfélög af fjórum, sem þá voru, í eitt og var nafnið Fljótsdalshérað valið sem heiti þess. Eftir sameiningu sveitarfélaganna varð til stærsta sveitarfélag landsins, landfræðilega séð, en Fljótsdalshérað er um 9 þúsund ferkílómetrar af stærð og þar búa um 3500 manns. Sveitarfélagið samanstendur af gjöfulu strjálbýli, þar sem landbúnaður ræður ríkjum, og þéttbýli þar sem atvinnulífið einkennist af margvíslegri þjónustustarfsemi. Fögur náttúra og gott veðurfar einkennir Fljótsdalshérað öðru fremur. � � � � � � � Félagsmálastjóri Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4719 Helstu verkefni Ábyrgð á stjórnun og rekstri. Áætlanagerð og eftirfylgni. Fagleg forysta, gæðamál og þróun þjónustunnar. Stefnumótun og samningagerð. Þátttaka við undirbúning og eftirfylgd funda þeirra nefnda sem koma að sviðinu. Upplýsingagjöf. Samskipti við notendur, ráðuneyti og hagsmunaaðila. � � � � Skipulags- og byggingarfulltrúi Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4715 Helstu verkefni Framkvæmd skipulags- og byggingamála. Mælingar, úttektir og skráning fasteigna. Yfirferð uppdrátta og afgreiðsla umsókna. Yfirferð skipulaga og eftirfylgni með málsmeðferð. Fljótsdalshérað auglýsir starf félagsmálastjóra sveitarfélagsins laust til umsóknar. Félagsmálastjóri hefur yfirumsjón með félagslegri þjónustu á vegum sveitarfélagsins, undir hana fellur barnavernd, félagsþjónusta- og öldrunarmál og málefni fatlaðra. Umsóknarfrestur 27. mars Fljótsdalshérað Stjórnendastöður Fljótsdalshérað auglýsir starf skipulags- og byggingarfulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í lifandi umhverfi en viðkomandi verður einn af sex deildastjórum sem heyra beint undir bæjarstjóra í skipuriti Fljótsdalshéraðs. Menntunar- og hæfniskröfur Allar upplýsingar um menntunar- og hæfniskröfur er að finna á vefslóð starfsins á vef Capacent. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 1 . m a r s 2 0 1 7 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 C -E E 1 0 1 C 6 C -E C D 4 1 C 6 C -E B 9 8 1 C 6 C -E A 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.