Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 56

Fréttablaðið - 11.03.2017, Side 56
 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 1 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR GER innflutningur, rekstraraðili Húsgagnahallarinnar, Betra Bak og Dorma óskar eftir bílstjórum og lagerstarfsmönnum: Bílstjóra- og lagerstörf 100% VINNA Hægt er að hefja störf strax. Umsóknir ásamt upplýsingum um umsækjanda sendist á netfangið vinna@ger.is Starfsferilskrá og meðmæli eru æskileg fylgigögn. Hreint sakavottorð er skilyrði. Öllum umsóknum svarað. CAFE PARIS STOFNAÐ 1993 OPNAR Á NÆSTU VIKUM eftir gagngerar endurbætur. Af því tilefni óskum við eftir duglegu og kraftmiklu fólki með brennandi áhuga á mat, drykk og veitingamennsku í eftirfarandi störf: Vaktstjóri í eldhús – fagmenntun í matreiðslu er skilyrði Starfsfólk í eldhús Vaktstjóra í veitingasal – fagmenntun í framreiðslu er skilyrði Almenna þjóna Uppvaskara § § § § § Áhugasamir sendi umsókn með ferilskrá á cafeparis@cafeparis.is merkt „Starf á Cafe Paris“. Umsjón með ráðningum hafa Atli Ottesen vegna eldhússtarfa og Sigurlaug Guðmundsdóttir vegna þjónastarfa. § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § § VÖRU- OG VERKEFNASTJÓRI Við leitum að kraftmiklum aðila til þess leiða okkar mikilvægustu vöruþróunarverkefni, sem eru grundvöllurinn að metnaðar- fullum vexti fyrirtækisins. Starfið felur í sér náið samstarf við okkar stærstu viðskiptavini, krefst skilnings á þörfum þeirra og hvernig hægt er að uppfylla þær tæknilega. Vöru- og verkefnastjórar bera ábyrgð á allri vöruþróun Creditinfo, þ.m.t. framtíðarsýn, forgangsröðun, kröfugerð og verkefnastýringu. Hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði eða tölvunarfræði • Góðir samskiptahæfileikar, sjálfstraust og frumkvæði • Reynsla af vöru- eða verkefnastýringu í upplýsingatækni er mikill kostur • Þekking á fjármála- eða tryggingastarfsemi er kostur Nánari upplýsingar veitir Ingvar S. Birgisson, forstöðumaður vöru- og verkefnastýringar, ingvar@creditinfo.is SÉRFRÆÐINGUR Í GAGNAVINNSLU Við leitum að einstaklingi með góða greiningarfærni til þess að koma inn í gagnavinnsluteymið okkar. Gögnin eru grundvöllur starfseminnar og okkar helsta ástríða. Viðkomandi mun sinna gagnavinnslu tengdum fjölmiðla- og fjárhagsupplýsingum. Hæfniskröfur: • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi • Mikill áhugi á gögnum og gagnavinnslu • Skipulagsfærni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Kraftur og vilji til að gera sífellt betur Nánari upplýsingar veitir Laufey Jónsdóttir, forstöðumaður Þjónustu- og lögfræðisviðs, laufey@creditinfo.is SÉRFRÆÐINGUR Í SÖLU OG ÞJÓNUSTU Við leitum að drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á sölumennsku. Helstu verkefni eru sala og þjónusta til smærri viðskiptavina. Starfsmaður mun skipuleggja söluherferðir og taka þátt í mótun á söluferlum Creditinfo. Hæfniskröfur: • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi • Metnaður og vilji til þess að ná markmiðum • Reynsla af sölustörfum er kostur Nánari upplýsingar veitir Laufey Jónsdóttir, fostöðumaður Þjónustu- og lögfræðisviðs, laufey@creditinfo.is SKEMMTILEG STÖRF FYRIR FRAMÚRSKARANDI FÓLK Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á atvinna@creditinfo.is merkt því starfi sem sótt er um. Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2017 creditinfo.is 1 1 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 6 D -2 9 5 0 1 C 6 D -2 8 1 4 1 C 6 D -2 6 D 8 1 C 6 D -2 5 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.