Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2016, Page 4
Helgarblað 22.–25. janúar 20164 Fréttir
S
ama dag og Íslendingar
tóku fagnandi á móti
fyrsta hópi sýrlenskra
flóttamanna við hátíðlega
athöfn á Keflavíkurflugvelli
á þriðjudag, fékk fimm manna
fjölskylda frá Albaníu þær fregnir
að henni yrði vísað úr landi. Fjöl-
skyldunni, sem kom hingað til
lands í lok júlí í fyrra í leit að hæli,
er lýst sem einstaklega duglegri,
áhugasamri og jákvæðri. Elsti son-
ur hjónanna, Skënder og Nazmie
Dega, glímir við alvarleg geðræn
veikindi og óttast fjölskyldan um
líf hans verði þau send aftur til
heimalandsins. Tvö yngri börn
þeirra hafa aðlagast íslensku sam-
félagi með undraverðum hætti og
standa sig glæsilega í skólum sín-
um þrátt fyrir að hafa aðeins verið
hér í um sex mánuði og námsefnið
nær allt á íslensku.
Ofsóknir, atvinnuleysi og
veikindi
Það var í skugga pólitískra ofsókna,
atvinnuleysis og mikilla skulda,
sem tilkomnar voru vegna veik-
inda bæði hans og sonar hans, sem
Skënder Dega ákvað að öryggi og
framtíð fjölskyldu hans væri best
borgið með því að skilja allt sitt
eftir og flýja heimalandið Albaníu
um mitt ár 2015. Hann, ásamt
eigin konu sinni, Nazmie, yfir-
gáfu Tropoja-hérað og vildu kom-
ast sem lengst frá spillingunni, ör-
birgðinni og óörygginu í Albaníu.
Með í för voru þrjú barna þeirra.
Hinn nú tíu ára gamli Viken, hin
átján ára gamla Joniada og hinn 21
árs gamli Visar, sem glímt hafði við
alvarleg geðræn veikindi. Stefnan
var sett á Ísland þar sem fjölskyldan
sótti um hæli sem flóttamenn í lok
júlí 2015. Síðan þá hafa þau beðið
úrlausnar sinna mála, aðlagast vel
og heillað alla þá sem lagt hafa
þeim lið með elju sinni, einlægni
og góðmennsku.
Öll eru þau komin með tök á
íslenskri tungu og geta gert sig
skiljanleg. Blaðamaður heim-
sótti fjölskylduna á heimili þeirra
í Hafnarfirði á miðvikudag. Vel
var tekið á móti blaðamanni sem
settist niður til að ræða stöðu fjöl-
skyldunnar, degi eftir að þeim
hafði verið tjáð á skrifstofu Ríkis-
lögreglustjóra að kærunefnd
útlendingamála hefði ákveðið að
synja þeim um dvalarleyfi. Vin-
konur fjölskyldunnar, þær Hildur
Þorsteinsdóttir og Henný Sif
Bjarnadóttir, voru viðstaddar við-
talið og fjölskyldunni til halds og
trausts.
Gríðarleg vonbrigði
„Það voru fyrst og fremst gríðarleg
vonbrigði,“ segir Skënder sem tjáir
sig á fínni ensku, sem er eitt af fjöl-
mörgum tungumálum sem hann
talar. En eiginkona hans segir við
blaðamann, á íslensku, að hann
skilji vel og tali meira að segja smá
íslensku, þrátt fyrir stutta dvöl
þeirra hér á landi. Sama á við um
tvö yngri börn þeirra, hina átján
ára gömlu Joniödu og hinn tíu
ára gamla Viken. Skënder er þó
feiminn við að nota íslenskuna
að sögn Nazmie, meðan hann
er að ná tökum á tungumálinu.
Skënder er sprenglærður kennari
með tvær mastersgráður til við-
bótar frá Háskólanum í Tiriana.
Hann gegndi mörgum virðulegum
stjórnunarstöðum í heimalandinu
auk þess sem hann vann mörg
trúnaðarstörf og var virkur í starfi
Demókrata flokksins í héraði sínu.
Vegna opinberrar þátttöku hans
í pólitísku starfi tók að halla undan
fæti í lífi hans og fjölskyldu hans
eftir að Demókrataflokkurinn tap-
aði í þingkosningum árið 2013 fyrir
Sósíalistaflokknum. Honum var
sagt upp starfi sínu sem yfirmað-
ur menntasviðs Tropja-héraðs.
Sá brottrekstur var ólögmætur, að
því er fram kemur í dómskjölum
sem hann lagði fyrir blaðamann.
Hann kveðst hafa sætt pólitískum
ofsóknum, hafi hvergi getað fengið
vinnu í tvö ár, ekki einu sinni sem
kennari þrátt fyrir skort á hæfu
starfsfólki í héraði hans, og fjöl-
skylda hans og hann sjálfur hafi
sætt hótunum svo þau óttuðust
um líf sitt.
Í baráttunni fyrir dómstólunum
og streitunni sem fylgdi vonlausri
atvinnuleit veiktist Skënder alvar-
lega. Hann lýsir því sem svo að
hann hafi lamast í öðrum hluta lík-
amans. Eða „strong paralysis“ eins
og hann kallar það. Í kjölfar veik-
indanna fylgdu fjárhagserfiðleikar.
„Það var dýrt og við eyddum
miklum peningum í heilbrigðis-
þjónustu. Við vorum með barn í
háskóla í Tiriana sem við þurftum
að halda uppi og tvö yngri börn
í grunnskóla í Tropoja, svo ég
skuldaði mikinn pening.“
Alvarlega veikur sonur
Árið 2014 veiktist síðan eldri
sonur hans, Visar, alvarlega á geði
meðan hann var í námi í Tiriana.
Afleiðingarnar voru þær að hann
lokaði sig inni í fimm mánuði,
var haldinn miklum rang- og of-
sóknarhugmyndum, heyrði raddir,
sá ofsjónir og fékkst vart til að
nærast og harðneitaði að leita sér
aðstoðar. Í apríl 2015 tókst loks
að fá hann til að gangast und-
ir meðferð við geðsjúkdómnum.
Skënder sýnir blaðamanni yfirlit
yfir námsárangur Visars, þar sem
ekki fer á milli mála að hann var
yfirburðanemandi og augljóslega
afar greindur. Tíur í nánast hverju
einasta fagi. Stoltið leynir sér ekki
í augum föðurins, en sorgin yfir
því hvernig fyrir syninum er kom-
ið dylst engum heldur. Það var því
kannski í samræmi við allt sem
á undan er gengið að á þriðju-
dag, sama dag og fjölskyldunni
var vísað úr landi, fékk Visar bréf
frá Háskólanum í Reykjavík þar
sem honum er veitt innganga í
skólann fyrir komandi haustönn í
tölvunar fræði.
Sökum ástands hans treysti
Visar ekki læknum og heilbrigðis-
starfsmönnum í Albaníu og vildi
komast burt. Veikindi og vonin um
viðeigandi meðferð og úrræði fyrir
Visar var ein af höfuðástæðum
þess að Dega-hjónin rifu sig upp
með rótum. Auk leitar að betra lífi,
tækifærum og öryggi fyrir börnin
og þau sjálf. Nokkuð sem allir for-
eldrar vilja fyrir börn sín. Skënder
kveðst ekki í nokkrum vafa
um að sú læknisaðstoð sem
l i
f i i
f i l
fl i í l
f fl í fl lli
i j , f fi
fj l l f l í f i
i i í l i. j l
l i, i il
l í l j lí í f í l i li,
l i l l i,
i j i. l i
j , i
, lí i i l l
i i i fj l l
líf i f il
i l i . i
i f l í l
f l i i
i l il í l í
f i f i i
í i f i
ll í l .
i , i i
i i i
í li í f ,
i l i i ill l ,
il i
i i ,
i
f í fj l l i
i í ilj ll i
f i fl j i l i l í
i . ,
i i i i, i , fi
f j il
l f illi i,
i i i i í l í .
í f j i .
i í li i , i
j l i i
li i , lí f i i
l l i i i. f
l fj l l
i li fl í l
j lí . í f i
l i l , l l
ill ll l f
i li lj i i, i l i
.
ll i
í l i i
ilj l . l i
i fj l l i ili i
í f fi i i i . l
i i l i
i i il fj l
l , i f i i
f i i j if f í i
l l j f
l i l f i i
j i l l fi. i
fj l l , il
i i if
j i , i i
li fj l l i il l
.
í i i
f f í l
i i, i j i
i fí i , i f fj l
l
l . i i i i
l , í l ,
ilji l li i j
í l , f i l
i l i. i
i i , i j
l i i í
l i .
f i i i í l
i ,
li .
l i
il i
f l í i i .
i i l
j í i l i
f i í fi
fl i í i í .
i
í li í fi ll
f i í lífi fj l l
f i fl i
i í i i i f i
í li fl .
fi í fi
i j .
l ,
í f í j l
l i f i l .
f li í
f , fi i f i
i í , i i i i
i f i f
f f l i í i , fj l
l j lf fi
líf i .
i f i l
i i f l i l i
i l i i i l
l . l i í
fi l í l lí
. l i i
ll . j lf i
i f l fj fi l i .
i
i l i í il i i
j . i í
l í i i i f
l i i
í l í j ,
l i i i i .
i
i i i í l i
, i , l l i
í i í i i .
fl i i
l i i i i í fi i,
l i i l f
, i i ,
f j i f il
i i l i
. íl l
f il
i f i j .
i l i fi li
fi i ,
i f illi l
fi i lj l
f i . í í j
i f i. l i l i i
í f i , i fi
í i f i i
i l l . í
i í i i ll
i i j
, fj l l i
í l i, f i f
f l í j í
i i í
l f i i í
l f i.
i
i i l il i i
f í l í il i
. i i i i
i i i f i f i
i i f f
j i if i
. l i lífi,
if i f i i
j lf. lli f
l ilj f i í .
s læknisaðstoð sem
„Við þurfum nýtt líf
fyrir börnin okkar“
n Fimm manna fjölskyldu frá Albaníu vísað úr landi n Elsti sonurinn alvarlega veikur n Börnin blómstra í skóla
Ekki velkomin Dega-fjöl-
skyldan fékk þau tíðindi á
þriðjudag að umsókn þeirra
um hæli hér á landi hefði
verið hafnað. Á myndinni eru
f.v. Nazmie, Joniada, Viken og
Skënder. Á myndina vantar
elsta soninn, Visar, sem glímir
við alvarleg geðræn vandkvæði.
Mynd SiGurður MikAEl JónSSOn
Vel menntaður Skënder Dega var rekinn
úr starfi vegna stjórnmálaþátttöku sinnar
eftir að Demókrataflokkur hans beið ósigur í
kosningum 2013. Hann var útskúfaður, fékk
hvergi vinnu og veiktist síðan.
Mynd SiGurður MikAEl JónSSOn
„Ég var mjög
vonsvikinn og
sorgmæddur. Þetta tók
mjög á okkur.
Sigurður Mikael Jónsson
mikael@dv.is