Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2016, Side 31
Helgarblað 22.–25. janúar 2016 Fréttir Erlent 31
Tom Persson
Aldur: 30 ára
Eignir umfram skuldir:
3 milljarðar dollara
Persson er yngsti milljarðamæringur
Evrópu. Hann tilheyrir þriðja ættlið
H&M-fjölskyldunnar en fimm úr fjöl-
skyldu fatarisans eru á lista yfir fólk sem
á meira en milljarð dollara – munið það
næst þegar þið verslið í H&M. Persson
er sonur eins ríkasta Svíans, stjórnar-
formanns H&M, Stefans Persson. Afi
hans stofnaði fyrirtækið 1947 en það
rekur yfir 3.500 verslanir í 53 löndum.
Elizabeth Holmes
Aldur: 31 árs
Eignir umfram skuldir:
4,5 milljarðar dollara
Holmes stofnaði rannsóknarstofu sem
annast blóðrannsóknir. Hún hætti námi á
öðru ári við Stanford University og stofn-
aði Palo Alto, fyrirtæki sem starfar í Kali-
forníu. Hún notaði sparifé sitt til að stofna
fyrirtækið, þá 19 ára gömul, með það að
markmiði að gera blóðprufur auðveldari og
ódýrari í framkvæmd. Í áratug vann hún að
tækni sem gerir kleift að taka blóð prufur
með lítilli stungu í fingur. Blóðið er greint
á nokkrum klukkustundum auk þess sem
hægt er að nota sama blóðdropann aftur
og aftur. Hún er yngsta konan í heiminum
til að verða milljarðamæringur upp á eigin
spýtur.
VANTAR
ÞIG BÍL?
Kynntu þér kosti langtímaleigu AVIS.
Þjónustuver Avis 591 4000 - avis@avis.is
Langtímaleiga AVIS er þægilegur,
sveigjanlegur og umfram allt
skynsamlegur kostur þegar kemur
að rekstri bifreiða.
Hagkvæmur kostur og allt innifalið,
s.s. bifreiðagjöld, tryggingar, olíuskipti og
allt hefðbundið viðhald.
Vetrarleiga AVIS er góður kostur fyrir þá
sem eru í / vinna við skóla, vinna við
vetrartengt starf eða vilja einfaldlega
heilsusamlegri lífsstíl á sumrin.
Hafðu samband og kynntu þér málið.
Yngstu milljarðamæringarnir
sinna n Eiga meira en milljón dollara
Anton Kathrein Jr.
Aldur: 30 ára
Eignir umfram skuldir:
1,7 milljarðar dollara
Þessi þrítugi Þjóðverji er eigandi Kathrein-
Werke KG, sem er frumkvöðull á sviði staf-
rænna móttakara. Anton er lykil maður í
fyrirtækinu en hann tilheyrir þriðja ættlið
fjölskyldunnar sem stofnaði það. Fyrir-
tækið framleiðir einnig gervihnattasenda
og annan búnað sem gerir að verkum að
farsímarnir okkar virka. Það var stofnað
eftir fyrri heimsstyrjöld en pabbi hans
stýrði fyrirtækinu frá 1972 til ársins 2012,
þegar hann féll óvænt frá. Anton, þá
aðeins 28 ára, tók við rekstrinum.
ímyndunaraflið.
Ferlið sem fór í gang þegar
drengurinn gerði villuna
er hluti af aðgerðum til að
fyrirbyggja hryðjuverk. Breska
þingið samþykkti aðgerðirnar
síðastliðið sumar en þær
kveða meðal annars á um að
reynt sé að koma í veg fyrir að
ungmennum séu innrættar
öfgar í stjórnmálaskoðunum.
Andstæðingar hafa gagnrýnt
aðgerðirnar og vilja að kennarar
og aðrir tileinki sér heilbrigða
skynsemi í þessum efnum sem
öðrum.
Atvikið sem hér er fjallað um
er langt í frá það eina sem upp
hefur komið á Englandi síðan í
sumar.
Haft er eftir Miqdaad Versi,
varaformanni Múslimaráðs
Bretlands, að hann viti um meira
en tíu sambærileg dæmi, þar
sem börn lendi í eftirliti sem
þessu, af litlu eða engu tilefni.n
baldur@dv.is
Tíu ára yfirheyrður vegna stafsetningarvillu