Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2016, Qupperneq 72

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2016, Qupperneq 72
Helgarblað 22.–25. janúar 201652 Lífsstíll Sterkur og litríkur M argfaldur Íslands- og heimsmethafi í kraftlyft- ingum, Rúnar Geirmunds- son, tekur þátt í sterku en skemmtilegu kraftlyft- ingamóti í byrjun mars. Mótið fer fram í Manchesterborg á Englandi og gæti kallast upp á íslensku „Sterkir og flúraðir“. Keppnin er á vegum Alþjóða kraftlyftingasambandsins en með þessari skemmtilegu viðbót sem lýtur að húðflúrinu. Mótið heitir á frummálinu Tattoed and Strong og verður haldið dagana 5. og 6. mars, það er hluti af húðflúrs- ráðstefnu sem kallast Tattoo Tea Party. Rúnar er einn af okkar efnilegustu kraftlyftingamönnum og hefur rakað inn titl- um bæði á Íslandi og í Evrópu. Hann er nú búinn að segja skilið við unglingaflokkana og er kominn á stall með stóru körlunum. Rúnar hefur ekki áður keppt á þessu móti en hann er sannfærður um að hann vinni til verð- launa. „Annars væri ég ekki að fara út. Þetta er ekki ung- mennafélagsmót og snýst ekki um að taka þátt. Ég er að fara til að vinna,“ segir Rún- ar sem er á fullu að undirbúa sig. Hann keppir í undir 75 kílógramma flokki og er þetta fyrsta alþjóðlega mótið hans í þeim þyngdarflokki og um leið er þetta fyrsta árið þar sem hann er kominn upp í fullorðinsflokk. Rúnar er 24 ára gamall og keppir þar af leiðandi einnig í opnum flokki. Hann veit að á fyrsta ári er ekki raun- hæft að reikna með verðlaunum á þeim vettvangi. Hann man ekki lengur hversu mörg Íslandsmet hann hefur sett. Heimsmetin eru líka orðin mörg. En hvaða met er Rúnar ánægðastur með? Hann hugsar sig ekki lengi um. „Það er hnébeygjan.“ Metið er 280 kg. Þegar Rúnar setti það var hann sjálf- ur 79,7 kg. Hann er að berjast við að klára 300 kg og er ekki langt frá því. Það er óhætt að fullyrða að hann er einn af þeim Íslendingum sem geng- ið hafa hvað lengst í að fá sér húðflúr. Nýlega bætti hann við flúri á hnakk- ann á sér og hann er með rýting við gagnaugað. Hann er flúraður frá tá- bergi upp á höfuð. Auðvitað er hægt að troða fleiri myndum á hann og það er eitthvað sem hann er einmitt að íhuga. n eggert@dv.is Rúnar Geirmundsson kraftlyftingamaður keppir á Tattoed and Strong Svona lýsir Rúnar sér á Facebook Hef orðið Íslandsmeistari oftar en 30 sinnum og á öll Íslandsmetin i öllum greinum og samanlögðu í 67,5 kg, 75 kg og 82,5 kg flokki, hjá nokkrum samböndum. Þrefaldur Evrópumeistari og sigurvegari yfir heildina á stigum líka. Á heimsmet í réttstöðu í flokki 17–19 ára. Heimsmet í bekk, beygju, réttstöðu og samanlögðu í unglingaflokki -82,5 kg flokki. Skrautlegur Rúnar Geirmundsson er svo sannarlega verðugur keppandi á Tattoed and Strong. Hann er bæði sterkur og litríkur. Allt á einum stað: Prentun, merkingar og frágangur. Inni- og útimerkingar. Segl- og límmiðaprentun. Ljósmynda-, striga- og segulprentun. Textaskraut, sandblástur, GSM hulstur og margt fleira...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.