Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Blaðsíða 34

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Blaðsíða 34
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 1. árg. 1993 eru 93,1% sammála þeirri fullyrðingu að reyk- ingar geti valdið lungnakrabbameini. 78,6% sjúklinganna eru sammála þeirri fullyrðingu að reykingar stytti ævina. Margir sjúklingar komu með athugasemdir um framkvæmd reykingabannsins. Sem dæmi um athugasemdir sjúklinganna má nefna: „Reykingabannið er mjög óþægilegt og veldur röskun.“ „Leyfa reykingar í einu herbergi.“ ,,Ég tel það brot á mannréttindum að fólki sé bannað t.d. að reykja. Þetta er heimili okkar meðan við erum hér.“ Lokaorö Nauðsynlegt er að skoða og reyna að leysa úr þeim vandamálum sem upp hafa komið við bann á reykingum þar sem stór hópur sjúklinga geðdeildarinnar reykir enn. Einnig þarf að hjálpa sjúklingunum að hætta reykingum eða draga úr þeim og nota í þeim tilgangi þær leiðir sem til eru svo sem nikótínlyf og markvissa fræðslu. Vegna heilsuspillandi áhrifa reykinga ættu hjúkrunarfræðingar að greina þetta sem vandamál og vinna að lausn þess eins og hverju öðru hjúkrunarvandamáli í samráði við hvern sjúkling um sig. Starfsfólkið þarf að framfylgja reykingabanninu og taka jafnframt á tóbaksfíkn sjúklinganna. Þetta reynir mjög mikið á hjúkr- unarfólk þar sem það sér um umönnun sjúkl- inga allan sólarhringinn. Heimlldlr Ása Guðmundsdóttir, Hildigunnur Ólafsdóttir, Þóröur Harðar- son, Helgi Tómasson, Júlíus K. Björnsson og Tómas Helga- son (1990). Reykingakönnun á Ríkisspítölum. Lœkna- blaðið, 76, 449-456. Erwin, S., og Biordi, D. (1991). A Smoke-Free Environment: Journal of Psychosocial Nursing 29, (5) 12-18. Gritz, E.R., Stapleton, J.M., Hill, M.A., og Jana, M.E. (1985). Prevalence of cigarette smoking in VA medical and psychi- atric hospitals. Bulletin of the Society of Psychologists on Addictive Behaviors, 4, 151-165. Hughes.J.R., Hatsukami, D.K., Mitchell, J.E., og Dahlgren, L.A. (1986). Prevalence of smoking among psychiatric out- MYND 1. Ertu sammála eða ósammála reykingabanni á stofnuninni? patients. American Journal of Psychiatry, 143, 993- 997. JónaSiggeirsdóttirogÞórunn Pálsdóttir, (1991a). Könnunáreyk- ingum meðal sjúklinga geðdeilda Landspítalans og viðhorf þeirra til reykingabanns. Fréttabréf íhjúkrunarfrœði H.í, 4. Jóna Siggeirsdóttir og Þórunn Pálsdóttir (1991 b). Mat á hjúkr- unarþjónustu á geðdeildum Landspítalans. Reykjavík, geðdeild Landspítalans. Jóna Siggeirsdóttir og Þórunn Pálsdóttir (1992). Mat áhjúkrunar- þjónustu á geðdeildum Landspítalans. Reykjavík, geðdeild Landspftalans. Jóna Siggeirsdóttir og Þórunn Pálsdóttir (1995). Mat á hjúkrunar- þjónustu á geðdeildum Landspítalans. Reykjavík, geðdeild Landspítalans. Jónas Ragnarsson og Þorsteinn Blöndal (1990). Reykingavenjur 1989-1990. Heilbrigðisskýrslur (fylgirit 5.), Reykjavfk, Landlæknisembættið. O’Farrell, T.J., Connors, G.J., og Upper, D. (1983). Addictive behavior among hospitalized psychiatric patients. Addic- tive Behavior, 8, 329-333. Smith, W.R., og Grant, B.L. (1989). Effects of a smoking ban on general hospital psychiatric service. Hosp. Community Psychiatry, 40, 497-502. Þorsteinn Blöndal, Hagerup Isaksen og Jónína Hafliðadóttir. (1992). Reyklausir Ríkisspítalar: Viðhorf til reykinga meðal sjúklinga og deildarhjúkrunarfræðinga. Lceknablaðið, 78, 309-12. Abstract Thefindings of this study, carried out among allpatients at the psychiatric unit of Landspítalinn, Reykjavik in February and March 1991. 1992 and 1993, show that smoking is common amongthepatients. In 1991 71.2% of the questionedpatients smoked. in 1992 72.9% and in 1993 66.9%. The attitude of the patients to the smoking ban at the hospital has not changed significantly since it was introduced in 1991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.