Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Side 60

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Side 60
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 1. árg. 1993 HlV/alnæmi á árunum 1987 - 1991. í bókinni segir frá nýjum rannsóknum á HIV veirunni, viðhorfi til alnæmis og ástundun öruggara kynlífs. Sykepleieledelse i Norge. Höfundur: Beverly Henry. Útgefið af Norsk Sykepleier- forbund 1993. Skýrsla um rannsókn á hjúkr- unarstjórnendum í Noregi, hlutverki þeirra og starfssviði. World Health Forum. An inter- national journal of health development. Volume 14, Number 3, 1993 Útgefið af Alþjóðaheilbrigðismála- stofnuninni (WHO) fjórum sinnum á ári á sex tungumálum (arabísku, ensku, frönsku, kínversku, rússnesku og spænsku). Tímarit um þróun heilbrigðis- mála, sérstaklega ætlað þeim sem marka heilbrigðisstefnu, starfa við áætlanagerð og stjórnun heilbrigðismála, og kennurum í heilbrigðisfræðum. Tilgangur útgáfunnar er að skapa vettvang fyrir alþjóðlega umræðu um heilsugæslu þar sem hægt er að miðla af reynslu, og skiptast á skoðunum og hugmyndum. Efni tímaritsins einskorðast ekki við verkefni sem Alþjóðaheil- brigðismálastofnunin hefur átt aðild að. Bæklingar Barn og sykepleie. Útgefinn af Norsk Sykepleier- forbund 1993- Den besværlige arbeidstiden. Arbeidstidstavler med veiledende kommentarer. Útgefinn af Norsk sykepleier- forbund 1992. Efteruddannelse for undervisende sygeplejersker ved de grund- læggende social- og sundheds- uddannelser. Útgefinn af Dansk Sygeplejerád 1993. Hálsoekonomi - en introduktion. Höfundur: Marianne Arnlind. Útgefinn af Várdforbundet SHSTF, Svíþjóð,1993 Skolehelsetjenesten: Helsesösters ansvarsomráde og arbeids- oppgaver. Útgefinn af Norsk Sykeleier- forbund 1992. Hur már syster? En forsknings- rapport om sjuksköterskornas psykosociala arbetsmiljö Útgefinn af SHSTF í samvinnu við Statens institut för miljö- medicin og Intervista Media, Svíþjóð, 1993. Hvem skal dela ut mediciner? Hvem skal sette spröyter? Höfundur: Eva Forsberg, konsulent, avdeling for med- lemstjenester. Útgefinn af Norsk Sykepleier- forbund 1992. Konflikt veileder. Útgefin af Norsk Sykepleier- forbund 1993. Kvalitet i helsetjenesten. Et brukerfokusert system for koutinuerlig forbedring av kvalitet Höfundar: Karen Björo og Britt Kveseth. Útgefinn af Norsk Sykepleier- forbund 1993- Likestilling deltid og arbeids- vurdering. Útgefinn af Norsk Sykepleier- forbund 1993. Norsk Sykepleierforbunds syn pá ledelse og organisering i syke- pleiertjenesten Útgefinn af Norsk Sykepleier- forbund 1993- Sykepleie 2010. Útgefinn af Norsk Sykepleier- forbund 1992. Sykepleierutdanning - fra 3 til 4 ár. Norsk Sykepleierforbund 1993. Yrkesetiske retningslinjer og ICNs kodeks. Útgefinn af Norsk Sykepleier- forbund 1993- Bókalistar Norrænt efni: Litteraturoversigt, apríl 1993- Yfirlit yfir bækur útgefnar af Norsk Sykepleierforbund. Nordisk Bibliografi om standarder og kvalitetssikring í Sygeplejen 1980 - 1991. Samantekt: Sussanne Harkjær og Yrsa Andersen. Útgefið af Dansk Sygeplejerád 1993. Skrá yfir lesefni sem er skrifað af hjúkrunarfræðingum eða sem hefur nýst hjúkrunarfræðingum við að þróa og bæta gæði hjúkrunar.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.