Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Blaðsíða 37

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Blaðsíða 37
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 1. árg. 1993 Fyrstu árin í ráöuneytinu. 1989- Veröur heiöursfélagi í HFÍ. íþróttakennslunni fór ég til hússtjórnarnáms í Uppsölum í Svíþjóð og síðar til náms og starfa í Bandaríkjunum. Vegna heimilisaðstæðna foreldra minna var ég heima um tíma og þá var ég beðin um að starfa við röntgendeildina í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar vann ég í fjögur ár, mest við röntgenmyndatökur. Röntgentæknar voru þá ekki til og réttindi var ekki hægt að fá til þess að starfa við röntgenmyndatökur án þess að vera hjúkrunarfræðingur. Ég kunni vel við starfið en réttindalaus vildi ég ekki starfa lengur. Ég fór því í Hjúkrunarskóla íslands, þá orðin 34 ára, og var þar næstu þrjú árin. Ég bjó á heimavistinni, það var skylda. Það var ágætt á margan hátt en ekki beint frjálslegt. Við áttum að vera komnar heim á vistina klukkan 11:30. Fimm kvöld í mánuði var útivist leyfð eitthvað lengur. Þetta þótti þeim yngri heldur nöturlegt. En það var oft glatt á hjalla á heimavistinni og þar eignuðumst við vini fyrir lífstíð. Á þessum árum vantaði hjúkrunarfræðinga tilfinnanlega til starfa. Minn gamli spítali var í mikilli neyð. Hjúkrunarforstjórinn vildi hætta og hafði hvað eftir annað sagt starfi sínu lausu. Enginn sótti um stöðuna. Hún gat ekki samvisku sinnar vegna hætt alveg og var í hlutastarfi. Það eru aðrir tímar nú þegar margir umsækjendur eru um hverja stjórnunarstöðu. Framkvæmdastjóri sjúkrahússins og yfirlæknir komu hvað eftir annað að máli við mig og báðu mig um að taka við þessu starfi að námi loknu. Ég var mjög treg til þess. Satt að segja langaði mig til þess að læra barnahjúkrun. En ég lét undan þrábeiðni þeirra norðanmanna og fór beint frá prófborði og tók við starfi hjúkrunarforstjóra á FSA. Hvemig gekk nýbökuðum hjúkrunerfræðingi eð stjórna heilu sjúkrehúsi? Ég þekkti stjórnendur og starfslið sjúkrahússins og mér var fremur tekið sem vini en yfirmanni. Ég var líka heppin að því leyti að mér til halds og trausts fóru sex
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.