Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Blaðsíða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Blaðsíða 16
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 1. árg. 1993 Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir og Sigríður Lóa Rúnarsdóttir Könnun á fræöslu fyrir sjúklinga sem fengið hafa kransæöastíflu Tilgangur þessarar könnunar var að athuga frœðsluþarfir sjúklinga eftir kransœðastíflu, kanna hvernig frœðslan er veitt og hvort hún ber tilœtlaðan árangur. Úrtakið var 87 einstaklingar á aldrinum 35-67 ára sem fengu kransœðastíflu á tímabilinu 1. janúar - 1. október 1992 og útskrifuðust af hjartadeild Borgarspítalans eða Landspítalans. Sendir voru spurningalistar til einstakling- anna í úrtakinu. Svörunin var 67%. Niðurstöður sýna að meira en helmingur svarenda vonað- ist eftir að fá meiri fræðslu en þeir töldu sig fá. Flestir fengu einstaklingshæfða frœðslu og töldu 98% einstaklinganna fræðsluna vera á einföldu og skýru máli. Meirihlutinn vildi hafa fræðsluna sem fjölbreyttasta. Sjúklingarnir fá mesta fræðslu hjá hjúkrunarfræðingum og læknum. Fram kemur að 90% einstaklinganna sögðust hafa breytt um lífsstíl eftir útskrift af hjartadeildinni. Guölatig Rakel Guöjóns- dóttir lauk B.S. prófi í hjúkrunarfrœöi frá Háskóla íslands 1986. Frá janúar 1988 hefur hún unniö á hjartadeild Borgarspítalans og veriö aöstoöardeildarstjóri frá júlí 1991. Hún hefur veriö stundakennari viö náms- braut í hjúkrunarfrœöi frá hausti 1988. Sigríöur Lóa Rúnarsdóttir lauk B.S. prófi í hjúkr- unarfrceöi frá Háskóla íslands 1989. Frá mars 1990 hefur hún starfaö á hjartadeild Borgarspítalans og veriö aöstoöardeildar- stjóri frá janúar 1992. Fræðsla fyrir sjúklinga getur verið fjölbreytt, s.s. einstaklingshæfð fræðsla, hópfræðsla, fræðsla á prentuðu máli og á myndbandi. Ýmsar kannanir hafa sýnt að sjúklingar kjósa helst einstaklingshæfða fræðslu. Þær sýna einnig að eftir 5 mínútur eru sjúklingar búnir að gleyma helmingnum af fræðslunni. Því styttri og markvissari sem einstaklings- hæfð fræðsla er þeim mun meiri árangri skilar hún (Whitman, Graham, Gleit og Boyd, 1986). Samkvæmt könnun Lindsay, Judith, Jennrich og Biemolt (1991) er fræðsla á prentuðu máli mjög árangursrík. Auk þess sýndi sú könnun að fræðslubæklingar spara fé og tíma starfs- fólks. Hópfræðsla býður upp á meiri svörun frá einstaklingnum, þ.e. fleiri spurningar og fjöl- breyttari umræður. Hópurinn þarf þó að eiga eitthvað sameiginlegt til að umræðugrund- völlur sé fyrir hendi (Whitman o.fl., 1986). Garding, Kerr og Bay (1988) athuguðu hvernig fræðsla nýttist sjúklingum sem fengu kransæðastíflu. Niðurstöður bentu til þess að það sé óraunhæft að ætla sjúklingum að út- skrifast með nægilega vitneskju til að breyta um lífsstíl. Því verður fræðslan að halda áfram eftir útskrift. Murray (1989) kannaði fræðslu fyrir 25 sjúkl- inga sem fengið höfðu kransæðastíflu í fyrsta sinn. Kannað var hvernig sjúklingunum fannst fræðslan vera veitt og hvernig var komið til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.