Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Blaðsíða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Blaðsíða 31
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 1. árg. 1993 Algengt er að aldraðir sjúklingar fái sjúkra- og iðjuþjálfun á sjúkrahúsi fyrir útskrift og að færni þeirra í ADL sé aukin svo sem unnt er. Einhverra hluta vegna hefur þjálfun þeirra í meðferð eigin lyfja og mat á getu þeirra til lyfjatöku orðið algjörlega út undan, svo mikilvæg sem þau atriði eru. Það teljum við að hafi komið ótvírætt í ljós í þessari könnun. Helmlldaskrá Ali, N. (1992). Promoting Safe Use of Multiple Medications by Elderly Persons. Geriatric Nursing, 13 ,157-159. Atkinson.L., Gibson.I., og Andrews, J. (1977). The Difficulties ofOldPeopleTakingDrugs.Ageanrf/lgewg, 6, 144-150. Basics Revisited (1987). Geriatric Nursing, 8, 270 - 272, 282. Bezon, J. (1991). Approaching Drug Regimens with a Therapeutic Dose of Suspicion. Geriatric Nursing, 12, 180-182. Bream, S. (1985). Teaching the Elderly About Drugs. Nursing Times, 81 (29), 32-34. Chenitz, W.C., Salisbury, S. og Stone, J.C. (1990). Drug Misuse and Abuse in the Elderly. Issues inMenlal Health Nursing, 11 (1),1-16. Davidson, J. (1974).Trial of Self Medication in the Elderly. Nursing Times, 70, 391-392. Elísabet Tómasd. (1991). Meðferðarfylgni meðal aldraðra. Kandídatsritgerð í lyfjafræði, Háskóli íslands. Hill, M. N.(1986). Drug Compliance. Nursing; /6(10), 50-51 Hurd, P., og Butkovich, S. (1986). Compliance Problems and the Older Patient. Drug Intelligence and Clinical Pharmacy, 20, 228-231. Johnston, M., Clarke, A., Mundy, K., Cromarty, E., og Ridout, K. (1986). FacilitatingComprehensionofDischargeMedi- cation in Elderly Patients. Age and Ageing, 15, 304-306. MacGuire,J. Preston,J. ogPinches, D.(1987). Two PinkandOne Blue... Nursing Times, 83 (2), 32-35. Maclsaac, A. M. , Rivers, R., og Adamson, C. B. (1989). ln the Storm. Nursing, 19 (7), 61-64. Meyer, M.E., ogSchuna, A. (1989). Assessment ofGeriatric Patients Functional Ability to Take Medication. DICP, TheAnnals of Pharmacotherapy, 23, 171-174. Patsdaughter, C.A., og Pesznecker, B. (1988). Medication Regi- mens and the Elderly Home Care Client. Journal of Gerontological Nursing, 14 (10), 30-34. Pogrund, R., og Ibugi, D. (1982). The Aggregate Approach. The Journal of Gerontological Nursing, 12, 696-699. Shannon, M. (1983). Clinical Forum 9. NursingMirror, /57(15), 2-3. Skúlijohnsen, Anna M. Ólafsdóttir, Ólafúr Ólafsson, Sigurjónjóns- son og Almar Grfmsson (1977). Könnun á lyfjaneyzlu nokkurra Reykvfkinga. Lœknablaðið, 63 (3. - 4.), 75-77. visit, one nurse checked what the individual possessed of medicines and how they were stored, while the other nurse inter- viewed him. 82% of those interviewed took their medicines in the wrong way. The most common problemspeople had to deal with when self-administrating their medicines were difficulties opening the bottles, and mix-ups of medical brands and doses. The reasons were varied, for exampleloss of memory, badeyesight, trembling hands, accumulation of prescribed medicines and lack ofknow- ledge. The authors suggest thal in the hospital the patients' ability to self-administer their medicines should be evaluated. Iftheir ability tums out to be impaired they need to be trained in medicine administration before leaving the hospital. Ftannsókna- og visindasjóður hjúkrunarfrœöinga styrkti þessa könnun. Ríkisspítalar greiddu vinnu töl- fræðings. Sjóræningjar notuðu þang sem sáraumbúðir, þegar tréfóturinn særði KALTOSTAT — sáraumbúðir KALTOSTAT eru nýjar, áhrifarikar sáraumbúðir til meðhöndlunar á leggsárum, sárum sykursjúkra, æðabólgu, ákomudrepi og legusári. Einnig á húðtökusári við húðágræðslu. KALTOSTAT er unnið úr brúnu þangi og er samsett úr kalsium- og natriumalginati, sem er ofið í mjúkar og þægilegar umbúðir. KALTOSTAT getur sogað til sin mikið magn vökva, sem þýðir lengri tima milli umbúðaskipta. KALTOSTAT er brotið niður lífræðilega og þarf því ekki að fjar- lægja fullkomlega úr sárinu. Læknar og hjúkrunarfólk spara tima og efni. Sjúklingum er hlift við óþarfa ertingu og sársauka. Abstract The goal of tbis study was to get a clue about the kind and the seriousness of problems related to self-administration of medicines that old people have to deal with. 67 newcomers to the outpatient geriatric clinic at Landspítal- inn, Reykjavik in 1992, were visited by two nurses. During the Heildsöludreifing og frekari upplýsingar: FARMASÍA h.f. Stangarhylur 3*110 Rcykjavík Pósthálf 10094 • 130 Rcykjavík Sími 91 677122 • Fax 91 677120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.