Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Side 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Side 31
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 1. árg. 1993 Algengt er að aldraðir sjúklingar fái sjúkra- og iðjuþjálfun á sjúkrahúsi fyrir útskrift og að færni þeirra í ADL sé aukin svo sem unnt er. Einhverra hluta vegna hefur þjálfun þeirra í meðferð eigin lyfja og mat á getu þeirra til lyfjatöku orðið algjörlega út undan, svo mikilvæg sem þau atriði eru. Það teljum við að hafi komið ótvírætt í ljós í þessari könnun. Helmlldaskrá Ali, N. (1992). Promoting Safe Use of Multiple Medications by Elderly Persons. Geriatric Nursing, 13 ,157-159. Atkinson.L., Gibson.I., og Andrews, J. (1977). The Difficulties ofOldPeopleTakingDrugs.Ageanrf/lgewg, 6, 144-150. Basics Revisited (1987). Geriatric Nursing, 8, 270 - 272, 282. Bezon, J. (1991). Approaching Drug Regimens with a Therapeutic Dose of Suspicion. Geriatric Nursing, 12, 180-182. Bream, S. (1985). Teaching the Elderly About Drugs. Nursing Times, 81 (29), 32-34. Chenitz, W.C., Salisbury, S. og Stone, J.C. (1990). Drug Misuse and Abuse in the Elderly. Issues inMenlal Health Nursing, 11 (1),1-16. Davidson, J. (1974).Trial of Self Medication in the Elderly. Nursing Times, 70, 391-392. Elísabet Tómasd. (1991). Meðferðarfylgni meðal aldraðra. Kandídatsritgerð í lyfjafræði, Háskóli íslands. Hill, M. N.(1986). Drug Compliance. Nursing; /6(10), 50-51 Hurd, P., og Butkovich, S. (1986). Compliance Problems and the Older Patient. Drug Intelligence and Clinical Pharmacy, 20, 228-231. Johnston, M., Clarke, A., Mundy, K., Cromarty, E., og Ridout, K. (1986). FacilitatingComprehensionofDischargeMedi- cation in Elderly Patients. Age and Ageing, 15, 304-306. MacGuire,J. Preston,J. ogPinches, D.(1987). Two PinkandOne Blue... Nursing Times, 83 (2), 32-35. Maclsaac, A. M. , Rivers, R., og Adamson, C. B. (1989). ln the Storm. Nursing, 19 (7), 61-64. Meyer, M.E., ogSchuna, A. (1989). Assessment ofGeriatric Patients Functional Ability to Take Medication. DICP, TheAnnals of Pharmacotherapy, 23, 171-174. Patsdaughter, C.A., og Pesznecker, B. (1988). Medication Regi- mens and the Elderly Home Care Client. Journal of Gerontological Nursing, 14 (10), 30-34. Pogrund, R., og Ibugi, D. (1982). The Aggregate Approach. The Journal of Gerontological Nursing, 12, 696-699. Shannon, M. (1983). Clinical Forum 9. NursingMirror, /57(15), 2-3. Skúlijohnsen, Anna M. Ólafsdóttir, Ólafúr Ólafsson, Sigurjónjóns- son og Almar Grfmsson (1977). Könnun á lyfjaneyzlu nokkurra Reykvfkinga. Lœknablaðið, 63 (3. - 4.), 75-77. visit, one nurse checked what the individual possessed of medicines and how they were stored, while the other nurse inter- viewed him. 82% of those interviewed took their medicines in the wrong way. The most common problemspeople had to deal with when self-administrating their medicines were difficulties opening the bottles, and mix-ups of medical brands and doses. The reasons were varied, for exampleloss of memory, badeyesight, trembling hands, accumulation of prescribed medicines and lack ofknow- ledge. The authors suggest thal in the hospital the patients' ability to self-administer their medicines should be evaluated. Iftheir ability tums out to be impaired they need to be trained in medicine administration before leaving the hospital. Ftannsókna- og visindasjóður hjúkrunarfrœöinga styrkti þessa könnun. Ríkisspítalar greiddu vinnu töl- fræðings. Sjóræningjar notuðu þang sem sáraumbúðir, þegar tréfóturinn særði KALTOSTAT — sáraumbúðir KALTOSTAT eru nýjar, áhrifarikar sáraumbúðir til meðhöndlunar á leggsárum, sárum sykursjúkra, æðabólgu, ákomudrepi og legusári. Einnig á húðtökusári við húðágræðslu. KALTOSTAT er unnið úr brúnu þangi og er samsett úr kalsium- og natriumalginati, sem er ofið í mjúkar og þægilegar umbúðir. KALTOSTAT getur sogað til sin mikið magn vökva, sem þýðir lengri tima milli umbúðaskipta. KALTOSTAT er brotið niður lífræðilega og þarf því ekki að fjar- lægja fullkomlega úr sárinu. Læknar og hjúkrunarfólk spara tima og efni. Sjúklingum er hlift við óþarfa ertingu og sársauka. Abstract The goal of tbis study was to get a clue about the kind and the seriousness of problems related to self-administration of medicines that old people have to deal with. 67 newcomers to the outpatient geriatric clinic at Landspítal- inn, Reykjavik in 1992, were visited by two nurses. During the Heildsöludreifing og frekari upplýsingar: FARMASÍA h.f. Stangarhylur 3*110 Rcykjavík Pósthálf 10094 • 130 Rcykjavík Sími 91 677122 • Fax 91 677120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.