Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Page 6
i
Mannbroddar
Vatns hitapokar
SíiaoirDgiaaiyr Jdiiiom 1 (g® éM,
Vesturgötu 16 • Símar 551 4680 /551 3280
4
^ Rauði kross tslands heldur námskeiðið
Slys á bömwn, forvarnir - skyndihjálp
15. og 16. mars næst komandi.
Námskeiðið er ætlað hjúkrunar-
fræðingum og er alls 14 kennslustundir.
► Kennsla fer fram í fundarsal Hótels
Lindar, Rauðarárstíg 18.
Kennt er föstudaginn 15. mars
kl. 12.00-17.00 og laugardaginn
16. marskh 9.00-17.00.
► A námskeiðinu er m.a. fjallað um
umhverfi barna og þroska, tíðni og
orsakir slysa meðal barna, forvarnir gegn
slysum og þátttöku hjúkrunarfræðinga í
þeim. ítarlega er fjallað um skyndihjálp
vegna barnaslysa og rætt um öryggis-
búnað fyrir börn.
► Kennari á námskeiiinu
er Herdís Storgaard.
Þátttökugjald er 4.000 krónur,
kennslugögn og léttur hádegisverður eru
innifalin. Vmsamlega skráiðþátttöku
ekki síðar en 10. mars.
Nánari upplýsingar eru veittar á
skrifstofu Rauða kross Islands
í síma 562 6722.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
TlMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 72. árg. 1996