Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Side 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Side 13
Heimildaskrá Ader, R., Cohen, N., og Felten, D. (1995/ 14. janúar). Psychoneuroimmuno- logy: Interactions between the nervous system and the immune system. The Lancet, 345, 99-103. Artinian, N.T., og Hayes, M.G. (1992). Factors related to spouses’ quality of life 1 year after coronary artery l)ypass graft surgery. Cardiovascular Nursing, 28(4), 33-38. ^ Bairey, C.N., Krantz, D.S., og Rozanski, A. (1990). Mental stress as an acute trigger of ischemic left ventricular dysfunction and blood pressure elevation in coronary artery disease. The American Journal of Cardiology, 66, 28G-31G. Bresser, P.J., Sexton, D.L., og Foell, D.W. (1993). Patients’ response to postponement of coronary artery' bypass graft surgery. /mage: Journal of Nursing Scholarship, 25(1), 5-10. Bohachick, P., Anton, B.B., Wooldridge, P.J., Kormos, R.L., Armitage, J.M., Hardesty, R.L., og Griffith, B.P. (1992). Psychosocial outcome six months after heart transplant surgery: A preliminary report. Research in Nursing & Health, 15, 165-173. Davenport, Y. (1991). The waiting period prior to cardiac surgery - when complicated by sudden cancellation. /nlensive Care Nursing, 7(2), 105- 113. Liríkur Líndal (1990). Post-operative depression and coronary bypass surgery. Inlernational Disabilily Studies, 12, 70-74. Hawthorne, M.H. (1994). Gender differences in recovery after coronary ^ artery surgery. IMAGE: Journal of Nursing Scholarship, 26(1), 75-80. Klonoff. H., Campell, C., Kavanagh-Gray, D., Mizgala, H., og Munro, I. (1989). Two-year follow-up study of coronary bypass surgery: Psychologic status, employment status, and quality of life. Journal of Thoracic and Cardiovascular Surgery, 97, 78-85. Langeluddecke, P., Fulcher, G., Baird, D.. Hughes, C., og Tennant, C. (1989). A prospective evaluation of the psycho-social effects of coronar)- arterj' bypass surgery. Journal of Psychosomatic Research, 33(1), 37-45. Lundbom, J., Myhre, H.O., Ystgaard, B., Bolz, K.D., Hammervold, R., og Levang, O.W. (1992). Factors influencing return to work after aortocoronary bypass surgery. Scandinavian Journal of Thoracic and Cardiovascular Surgery, 26, 187-192. Marber, M., MacRae, C., og Joy, M. (1991). Delay to invasive investigation and revascularization for coronary heart disease in South West Thames region: a two tier system? Britisli Medical Journal, 302, 1189-1191. Mulgan, R., og Logan, R.L. (1990). The coronary bypass waiting list: a social evaluation. New Zealand Medical Journal, 103, 371-372. Nelson, D.V., Baer, P.E., Cleveland, S.E., Revel, K. F., og Montero, A.C. (1994). Six-month follow-up of stress management training versus cardiac education during hospitalization for acute myocardial infarction. Journal of Cardiopulmonary Rehabilitation, 14, 384-390. Grnish, D., Brown S.E., Scherwitz, L.W., Billings, J.H., Armstrong, W. T., Ports, T.A., McLanahan, S. M., Kirkeeide, R. L., Brand, R. J.. og Gould, K.L. (1990). Can lifestyle changes reverse coronary heart disease? The Lifestyle Heart Trial. The Lancet, 336, 129-133. Piper, B., Lepczyk, M., og Caldwell, M. (1985). Perception of the waiting period before coronary artery bypass grafting. Heart and Lung, 14(1), 40-44. Bocco, M.B. (1990). Timing and triggers of transient myocardial ischemia. The American Journal of Cardiology, 66, 18G-21G. Stone, P.H. (1990). Triggers of transient myocardial ischemia: Circadian variation and relation to plaque rupture and coronary thrombosis in stable coronary artery disease. The American Journal of Cardiology, 66, 32G-36G. Strauss, B., Paulsen, G., Strenge, H., Graetz, S., Regensburger, I)., og Speidel, H. (1992). Preoperative and late postoperative psychosocial state following coronar)' artery bypass surgery. Thoracic and Cardiovascular Surgeon, 40(2), 59-64. Suttorp, M.J., Kingma, J.H., Vos, J.. Koomen, E.M., Tijssen, J.G., Vermeulen, F.E., Ascoop, C.A., og Ernst, J.M. (1992). Determinants for early mortality in patients awaiting coronar)' artery bypass graft surger)': a case-control study. European Heart Journal, 13(2), 238-242. Toíler, G.H., Stone, P.H., Maclure, M., Edelman, E., Davis, V.G., Robertson, T., Antman, E.M., Muller, J.E., og MILIS study group. (1990). Analysis of possible triggers of acute myocardial infarction (The MILIS study). The American Journal of Cardiology, 66, 22-27. Underwood, M.J., Firmin, R.K., og Jehu, D.(1993). Aspects of psychological and social morbidity in patients awaiting coronary artery bypass grafting. British Heart Journal, 69(5), 382-384. Verrier, R.L., Hagestad, E.L., og Lown, B. (1987). Delayed myocardial ischemia induced by anger. Circulation, 75(1), 249-254. Úthiutanir til hjúkrunarfræðinga úr Rannsóknarsjóði H.l. I nýjasta tbl. Fréttabréfs Háskóla íslands er greint frá því bverjir fá úthlutað í ár úr Rannsóknarsjóði skólans. Fram kemur að 219 umsóknir liafi borist og að ákveðið liafi verið að veita fé lil 184 verkefna. Leitað var umsagna sérfræðinga um öll verkefnin en stjóm Rannsóknarsjóðsins telur að þegar rannsóknafé Háskólans er skipt eigi þau verkefni að bafa forgang sem líklegust eru til að skila niðurstöðum sem standast alþjóðlegar fræðakröfur. Þeir hjúkrunarfræðingar sem fengu úthlutað eru Au&na Ágústs- dóttir, lektor, vegna rannsóknar á upplifun krabbameinssjúklinga af notkun óhefðbundinna meðferðaraðferða. Birna G. Flygering, lektor, vegna fym bluta rannsóknar á starfsánægju fyrir og eftir breytingu á skipu- lagsformi hjúkrunar á Vifilsstaðaspítala. Hclga Jónsdótlir, lektor, vegna rannsóknar á heildrænni hjúkrun fólks með langvinna lungnasjúkdóma. Hcrdís Sveinsdóttir, dósent, vegna rannsóknar á líðan kvenna í vikunni fyrir tíðir. Hildur Sigurðardóltir, Iektor, vegna rannsóknar á MFS einingunni: Arangur þjónustunnar í samanburði við hefðbundna þjónustu. Hrund Sch. Thorsteinsson. lektor, vegna rannsóknar á áhrifum meðferðar við krabbameini á líðan, sjálfsumönnun og þörf fyrir aðstoð. Krislíu Björnsdótlir. dósent, vegna rannsóknar á skipulagsformi hjúkrunar: Þátttökurannsókn á sjúkradeild. Marga Tliome, dósent. vegna rannsóknar á geðheilsu mæðra og ungbarna í samfélaginu. Hjúkrunarfræðingunum er óskað til hainingju með þessa styrk- veitingu sem vonandi gerir þeim kleift að Ijiíka rannsóknarverkefnum sínum. Væntanlega verður af því mikill fengur að fá niðurstöður þessara rannsókna og gerum við ráð fyrir að þegar fram líða stundir þá birtist þu^r bér íTímariti hjúkrunarfræðinga. BK Vinnueftirlit ríkisins vekur athygli á reglum um öryggi og hollustu þegar byrðar eru handleiknar og myndböndum um líkamsbeitingu Reglurnar gilda m.a um þegar byrðar eru handleiknar og hætta er á heilsutjóni. Myndbönd Vinnueftirlitsins á sviði líkamsbeitingar eru m.a: - Að handleika byrðar (1994) - Vinnuhæð (1994) - Vinna við tölvu (1994) - Rétt líkamsbeiting - betri heiisa (1992) Vinnueftirlitið gefur út leiðbeiningarbæklinga um ýmislegt er varðar heilsuvernd starfsmanna. Par má nefna: - Vinnutækni við umönnun (1995) - Vellíðan í vinnunni (1994) - Inniloft og líðan fólks - Rétt líkamsbeiting (1989) - Bakþankar (1989) - Hávaði á vinnustað (1986) Hringið og pantið efni frá okkur Vinnueftirlit ríkisins Bíldshöfða 16, 112 Reykjavík sími 567 2500 TlMAKIT HJÚKRUNAIiFRÆDINGA 1. tbl. 72. árg. 1996 13

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.