Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 28
Kotabyggð í Vaðlaheiði gegnt
Akureyri
Húsið er 30 fm, 1 svefnherbergi og
svefnloft. Rúm fyrir 6, sjónvarp, útvarp
og kolagrill.
Leiga: 10.000 kr. á viku.
Eyjólfsstaðarskógur, hús nr. 8.,
Vallahreppi
11 km frá Egilsstöðum.
Húsið er 50 fm, 2 svefnherbergi og lokað
svefnloft. Rúm, sængurfatnaður og
handklæði fyrir 8. Diskaþurrkur, tuskur,
sjónvarp, myndsegulbandstæki, útvaip
og gasgrill.
Leiga: 13.000 kr. á viku.
Stafafell í Lóni
Húsið er 46 fm, 2 svefnherbergi. Rúm og
sængurfalnaður fyrir 6. Sjónvarp, útvarp,
örbylgjuofn, útigrill og allt sem þarf til
ræstinga. I nágrenninu eru rómaðar
gönguleiðir og innifalin veiðileyfi í ám og
vötnum. Möguleiki á hestaleigu og
jöklaferðunt frá Höfn sem er í 30 knt
fjarlægð.
Leiga: 13.000 kr. á viku.
Mörk í Grímsnesi
Húsið er 53,5 fm, 3 svefnherbergi fyrir 8
manns. Rúm og sængurfatnaður
fyrir 8. Sjónvarp, útvarp og kolagrill.
í nágrenninu eru skemmtilegar
gönguleiðir. Sundlaug að Ljósafossi sem
er í 5 krn fjarlægð.
Leiga: 10.000 kr. á viku.
Tjaldvagnar
Orlofssjóðurinn hefur fest kaup á
tveimur tjaldvögnum af gerðinni Combi-
cantp sent leigðir verða út næsla sumar.
Tjaldvagnarnir eru mjög auðveldir í
notkun og sérstaklega styrktir og
einangraðir fyrir íslenskar aðstæður og
m.t.t. úlleigu á vegum stéttarfélaga.
I vögnunum eru eldunartæki, borð
og stólar og hitunartæki. Vagnarnir eru
leigðir í sex daga í senn frá fimmtudegi
til ntiðvikudags. Að öllu jöfnu verða
vagnarnir alhenlir í Reykjavík og skilað
á sama slað. Hugsanlega er hægt, í
samráði við félagið, að hagræða afliend-
ingarstað eða degi.
I athugun er að félagið geri lilboð
í gjaldtöku á tjaldsvæðum víðsvegar um
landið sem félagsmenn gætu nýlt sér
næsta suniar.
Punktafrádráttur vegna leigu á
tjaldvögnum er 1/4 af frádrætti sumar-
húsa á santa tíma.
Leiga: 6000 kr. fyrir 6 daga.
íbúð að Suðurlandsbraut 22, Reykjavík
íbúðin er um 70 fm, 2 svefnherbergi nteð rúmum fyrir 5 auk sófa í stofu.
Sjónvarp, útvarp, þvottavél og þurrkari. Hægt er að leigja sængurfatnað fyrir
400 kr. en gjald fellur niður ef leigjendur þvo sængurfatnaðinn sjálfir.
Leiga: 13.000 kr. á viku. Utan sumarorlofstíma er leigan 1200 kr. á sólarhring.
*
Sel í Grímsnesi
Húsið er 60 fm, 2
svefnherbergi og svefnloft.
Rúm fyrir 8 og
sængurfalnað er hægt
að leigja. Svart-hvítt
sjónvarp og útvarp.
Leiga: 10.000 kr. á
viku.
Blóskógar í
Grafningi
Húsið er 55 fm, 3
svefnherbergi, stofa og
svefnloft með 4 dýnum.
Rúm fyrir 6.
Sjónvarp, útvarp og úligrill.
Leiga: 13.000 kr. á viku.
'tafafell
ornafjörður
I
TÍMARIT IIJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 72. árg. 1996