Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 47
Bókalisti FORGANGSROÐUN í HEILBRIGÐISMÁLUM Bækurnar og hækliugana er liægl að mílgast og fa upplýsiugar um hjá Félagi íslenskra hj úkruiiari'ræðinga, Suðurlandshraut 22, 108 Reykjavík, sími 5687575. Bækur Grunclhog i elementære sygeplejeopgaver for social- og sundhedshjælpere Höfundur: Grethe Garonfolo Utgefandi: Dansk Sygeplejerád, 3. iltgáfa 1995. Health Benefíts of Family Planning Utgefandi: Family Planning and Population Division of Family Health, WHO 1995. Obstetrisk sygepleje - Lærebog for sygeplejestuderende Höfundar: Hjúkrunarfræðingarnir Helle Bowall og Dorthe Dessau Utgefandi: Dansk sygeplejerád, Nyt Nordisk Forlag Arnold Busck, Kaupmannahöfn 1995. Profession: Nurse Images 1900 - 1930 Sýningarskrá og uppsláttarrit gefið út í tengslum við sýningu á veggspjöldum, póstkortum, málverkum, ljósmyndum og prentuðum upplýsingum um hjúkrun sem starfsgrein í sókn á fyrri hluta 20. aldar. Bókin er mikið myndskreytt. Otgefandi: Alþjóða Rauða krossinn, Alþjóðasamband hjúkrunarfræðinga og Alþjóðasamtök Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Bæklingar AFASI — Klinisk kvalitetssikring i NeuroSygeplejen Unnið af Faglig Sammenslutning af NeuroSygeplejersker Útgefandi: Dansk Sygeplejerád, 1995. Krakkar á harnadeild Leiðbeiningar til foreldra barna um undirbúning barna fyrir sjúkrahúsvist. Umsjón: Alda Halldórsdóttir, bamahjúkrunarfræðingur, Elín Jóhannsdóttir, kennari, og Sigurbjörg A. Guttormsdóttir, leikskólakennari Ulgefandi: Umhyggja, 1996 Lesmál: 8 síður, stórt letur. Skýrslur On the Conliiiuum of HIV/AIDS Care Nursing Research and Practice Initialives Skýrsla frá ráðstefnu ICN um HIV/AIDS sem haldin var í Yokohama f Japan í ágúst 1994. Útgefið af Alþjóðasambandi hjúkrunarfræðinga 1995. Starfshópur fjárniálaráðuneytis um jafnréttismál Greinargerð til fjármálaráðherra Útgefin í Reykjavík í nóvember 1995. Starfsmat - leið til að ákvarða laun Áfangaskýrsla starfshóps um starfsmat. Útgefandi: Félagsmálaráðuneytið, febrúar 1996. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra skipaði 12. janúar sl. nefnd um forgangsröðun í fslenskum heilbrigðis- málum. Verkefni nefndarinnar er að gera tillögur til heilbrigðisráðherra um það með hvaða hætti sé hægt að standa að forgangsröðun í heilbrigðismáluin hér á landi. Sérstaklega skal athugað hvort setja eigi formlegar reglur um hvaða sjúkdómstilvik skuli hafa forgang og hvort æskilegt er að setja reglur um hámarksbið eftir þjónustu. Ætlast er til að nefndin taki mið af reynslu þeirra þjóða sem Islendingar bera sig helst saman við og þeinar umræðu sem frain hefur farið hér á landi að undanförnu. Niðurstöður nefndarinnar skulu jafnóðum kynntar fyrir nefnd sem íjallar um nýja heillirigðisáætlun. Er nefndinni ætlað að ljúka störfum eigi síðar en 1. nóvember 1996. Eftirtaldir eru skipaðir í nefndina: Guðrún Sigurjónsdótlir, tilnefnd af þingflokki Alþýðubandalagsins Ásta B. Þorsteinsdóttir, tilnefnd af þingílokki Alþýðuílokksins Ólafur Örn Haraldsson, tilnefndur af þingflokki Framsóknarflokksins Kristín Ástgeirsdóttir, tilnefnd af þingflokki Kvennalistans Sturla Böðvarsson, tilnefndur af þingflokki Sjálfstæðisflokksins Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, tilnefnd afþingflokki Þjóðvaka Sveirir Arngrímsson, tilnefndur Neytendasamtökunum Vilhjálmur Árnason, tilnefndur af Siðfræðislofnun Háskóla Islands María Sigurjónsdóttir og Pálmi V. Jónsson. tilnefnd af Læknafélagi íslands Guðmundur Sigvaldason og Guðmundur Einarsson, til vara, tilnefndir af Landssamtökum heilsugæslustöðva Halldór Jónsson, tilnefndur af Landssambandi sjúkrahúsa á íslandi Anna Lilja Gunnarsdóttir, sem jafnframt er ritari nefndarinnar, og Hildur Helgadóttir, til vara, tilnefndar af Félagi íslenskra hjúkmnarfræðinga Ólafur Ólafsson. sem jafnframt er formaður nefndarinnar, tilnefndur af Landlæknisembættinu Ingimar Einarsson verður starfsmaður nefndarinnar. Gullmolar úr fortíðinnni Andlegt sóttnæmi „Það dregur hver dám af sínum sessu- naut“. Sá, sem elst upp innan um glað- værð og hjartsýni, fær venjulega allan annan andlegan svip en sá, sem venst við deyfð og drunga. Ilt fyrirdæmi skapar venjulega misyndismenn. Sá, sem er alinn upp við lesti og klæki og sjaldan sjer annað en ljótt fyrir sjer, verður sjaldan góður maður. Alt uppeldi styðst að miklu leyti við eftirlíking og eftirhermur. Loftböð Loftblöð eru einföldust og í rauninni eðlilegust allra baða, þvf vjer lifum í lofti, en ekki í vatni. Galdurinn er ekki annar en sá, að fara úr fötunum og láta loftið leika um bert hörundið, annaðhvort inni í herbergi fyrir opnum gluggum eða úti á víðavangi. Húðinni, sem að jafnaði er hulin myrkri innan klæða, er mjög holt að viðrast í loftkulinu. Heilsufrœði Steingrínts Mattliíassonar, MCMXX TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 72. árg. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.