Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Page 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Page 57
Estracomb® Estracomb® hormónapldstrarnir tryggja konum á breytingaaldri kaflaskipta hormónameóferó meó lœgstu mögulegu skömmtum. 40 sinnum minna magn östrógens en meó töflum! Nútima hormónameðferð Estracomb® (G 03 F A 01) u Stefán Thorarensen Forðaplástrar: Estracomb® pakkningar innihalda forðaplástra er gefa frá sér 50 |ig/24 klst. estradiolum(I) og plástra er gefa frá sér 50|ig/24 klst. estradiolum ásamt 250|ig\24 klst. norethisteronum acetat (II). Figinleikar: Lyfið inniheldur náttúrulegt östrógen, 17-6 östradíól. Estracomb® inniheldur einnig gestagenið noretísterón. Lyfið bætir upp minnkaða östrógen framleiðslu í líkamanum og getur þannig dregið úr einkennum östrógenskorts. Gestagenið viðheldur reglulegum tíðablæðingum. Abendingar: Einkenni östrógenskorts við tíðahvörf. Til vamar beinþynningu eftir tíðahvörf. Frábendingar: Brjósta- og legholskrabbamein. Endometriosis. Blæðing frá legi. Skert lifrarstarfsemi. Óeðlileg blóðsegamyndun. Hjartabilun. Meðganga og brjóstagjöf. Vöðvaæxli í legi. Varúð: Aðgát skal höfð þegar lyfið er gefið konum með hjartabilun, nýmabilun, lifrarbilun, háþrýsting, sykursýki, flogaveiki, offitu, mígreni, belgmein í brjóstum, vöðvaæxli í legi, fjölskyldusögu um brjóstakrabbamein. Aukaverkanir: Frá húð; Oft staðbundin óþægindi frá plástri, s.s. roði og erting stundum með kláða. Ofnæmisútbrot. 1 einstaka tilfellum útbreiddur kláði og útbrot. Annað: Eymsli og spenna í brjóstum, smáblæðingar frá legi, höfuðverkur(stundum mígreni), ógleði, uppþemba, bjúgur (sjaldan þyngdaraukning.) Bláæðabólga, aukin hætta á blóðsegamyndun og blóðtappi í djúpum æðum. (Mjög sjaldgæft, innan við 0.1%) Milliverkanir: Lyf sem virkja lifrarensím, t.d. flogaveikilyf og rífampicín geta dregið úr virkni lyfsins. Athugið: Lyfið skal einungis gefa eftir nákvæma læknisskoðun. Slíka skoðun á að endurtaka a.m.k. einu sinni á ári við langtímanotkun. Skömmtun: Notaðir eru 2 plástrar í viku hverri, þ.e. skipt er um plástur 3.-4. hvem dag. Plástrar skulu límdir á heila og hárlausa húð, t.d. neðarlega á baki eða læri. 2 vikur með Estracomb I og síðan er Estracomb II notað í aðrar 2 vikur. Síðan hefst önnur umferð með Estracomb I. Pakkningar og verð: (l.febrúar 1995): Estracomb® 8stk (samsett pakkning) 2754 kr. (hl. sjúklings 1063 kr. Fyrir 3ja mánaða Estracomb® meðferð greiðir sjúklingur 2441 kr.) Hverri pakkningu Estraderm® skulu fylgja leiðbeiningar á íslensku. Framleiðandi og handhafi markaðsleyfis: Ciba-Geigy AG. Basel, Sviss. Innflytjandi: Stefán Thorarensen h.f. Reykjavík. Sími 5686044.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.