Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Page 7

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Page 7
V starfsmaður Ingunn Sigurgeirsdóttir Ingunn Sigurgeirsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Félags ísienskra hjúkrunarfræðinga. Ingunn lauk prófi í viðskiptafræði, fyrirtækjakjarna reikningshalds og fjármálasviðs, frá HÍ1989. Hún rak ásamt öðrum við- skiptafræðingi bókhaldsstofuna Skilvís hf. frá 1990 - 1994 og starfaði sem forstöðumaður innri endurskoðunar hjá Sparisjóðnum í Keflavík 1995 - 1997. Hún er gift Árna Þór Hilmarssyni, félagsmálastjóra varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Anna Gunnarsdóttir, gjaldkeri, hætti störfum hjá félaginu um sama leyti og Ingunn hóf þar störf. Hún fór hins vegar ekki langt því hún starfar nú hjá Lífeyrissjóði ríkisstarfsmanna og Lífeyrissjóði hjúkrunarfræðinga. Félag íslenskra húkrunarfræðinga þakkar Önnu vel unnin störf undanfarin ár. komin. Eldri gerðir á virka daga í verslunirmi að Glj Ótllálsi 5 n Einnig úrval af hitahlífum og innleggjum fyrir íþróttafólk. Tölvugöngugreining ■naaNMi með nýrri tölvutækni. OSSUR Grjóthálsi 5 • Sími 515 1335 Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 74. árg. 1998 143

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.