Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Page 40

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Page 40
• Ekki liggja fyrir upplýsingar um fjölda hjúkrunarfræðinga sem horfið hafa til annarra starfa m.a. vegna óánægju með launakjör, en fyrirspurnir til félagsins benda til að fjölmargir hjúkrunarfræðingar hafi þegar horfið til annarra starfa bæði hérlendis og erlendis eða hafi hug á því. • Fjölmargir hjúkrunarfræðingar eru starfandi utan heil- brigðisstofnana eða alls ekki starfandi. 1 Vilborg Ingólfsdóttir (1986); Skortur á hjúkrunarfræðingum til starfa - Ástand og horfur, Landlæknisembættið, febrúar 1986, bls. 6. 2 Vilborg Ingólfsdóttir (1986); Skortur á hjúkrunarfræðingum til starfa - Ástand og horfur, Landlæknisembættið, febrúar 1986, bls. 7,8. 3 Óbirt könnun á vegum Hjúkrunarfélags íslands og Félags háskóla- menntaðra hjúkrunarfræðinga 1992. Skjalasafn Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga. vytArþferiUskvÁ (CURRICULUM VITAE) Til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga berast af og til fyrirspurnir um gerð starfsferilsskráa. Slíkra upplýsinga er gjarnan krafist þegar um er að ræða umsókn um starf, rannsóknastyrki og fleira þess háttar. Einnig getur vel útfyllt starfsferilsskrá auðveldað ákvörðun um laun í nýju launakerfi sem samið hefur verið um. Fljúkrunarfræðingar eru hvattir til að útbúa nákvæma starfsferilsskrá og koma hér á eftir tillögur um hvernig slík skrá geti litið út. Tiliaga að starfsferilsskrá (CURRICULUM VITAE) Persónulegar upplýsingar: • nafn • heimilisfang, netfang, veffang • símanúmer • kennitala • fjölskylda F~~ • áhugamál í upptalningunni hér á eftir er ferlinum raðað í tíma- röð, nýjast fyrst/efst. Gefið er til kynna tímabil hvers skeiðs (ár, mán). Starfsferill • vinnustaður • starfsheiti Menntun • framhaldsnám • grunnnám Símenntun • námskeið • ráðstefnur • endurmenntun • kynnisferðir • námskeið í félagsstörfum Sérhæfð reynsla/þekking • nánari lýsing á störfum • sérhæfð reynsla eða þekking í hjúkrun • verkefnavinna • kennsla/leiðbeiningar nema • erindi og fyrirlestrar sem viðkomandi hefur flutt Félagsstörf • þátttaka í félagsstörfum • félagsmaður í félögum Ritstörf • faggreinar, tímaritsgreinar, bókarkaflar • rit, bæklingar, bækur • ritstjórn Rannsóknarstörf • þátttaka í gerð rannsókna Styrkir • styrkir sem viðkomandi hefur hlotið Aðalbjörg J. Finnbogadóttir, hjúkrunarfræðingur, faglegur ráðgjafi 176 Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 74. árg. 1998

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.