Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2002, Blaðsíða 21
greiningar eins og trufluð sjálfsmynd, vanmáttarkennd og sveíh-
truflanir, sem ekki koma ffarn í niðurstöðum þessarar rann-
sóknar eða eru mjög neðarlega á listanum.
Auknar kröfur eru gerðar til hjúkrunarskráningar ef tekið er
mið af tilmælum Landlæknisembættisins um lágmarksskrán-
ingu vistunarupplýsinga á sjúkrahúsum og almennri kröfúlýs-
ingu fyrir sjúkraskrárkerfi. Rétt greining hjúkrunarvandamála
er mikilvæg fyrir val á þeirri hjúkrunarmeðferð sem best
hentar og skráning greininga undirstrikar faglega ábyrgð hjúkr-
unarfræðinga í starfi. Niðurstöður þessarar rannsóknar benda
til þess að NANDA-hjúkrunargreiningar hafi búið íslenska
hjúkrunarfræðinga vel undir það að takast á við að nota flokk-
unarkerfi við skráningu hjúkrunarvandamála, sérstaklega hvað
varðar líkamleg vandamál. Þá bendir rannsóknin sterklega til
þess að hjúkrunargreiningar til viðbótar sjúkdómsgreiningum
dragi upp mun heildstæðari og skýrari mynd af heilsufarslegu
ástandi sjúklinga en sjúkdómsgreiningin ein. ffins vegar virðist
NANDA-flokkunarkerfið ekki hafa búið islenska hjúkrunar-
fræðinga nógu vel undir það að skrá sálfélagslega heilsufars-
þætti og heilsueflingu sem þeir greina og meðhöndla.
Rannsóknin var styrkt úr B-hluta vísindasjóðs Félags
íslenskra hjúkrunarfræðinga og Rannsóknasjóði Háskóla
íslands. Hjúkrunarstjóm Sjúkrahúss Reykjavíkur, sem þá var,
styrkti einnig rannsóknina með því að greiða laun aðstoðar-
manns við gagnasöfnun, en það var Soffía Eiríksdóttir. Er
þessum aðilum þökkuð veitt aðstoð. Helgu Jónsdóttur, dósent
við hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands, er einnig þakkað
fyrir góðar ábendingar við yfirlestur handrits.
HeimUdir
Anna B. Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Hrafn Pálsson, Ingibjörg Hjalta-
dóttir, Pálmi V. Jónsson og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir (1995). Daglegt lif á
hjúkrunarheimili. Heilsufar og hjúkrunarþörf íbúa á öldrunarstofnunum
1994. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.
Antall, G.F. (1989). Nursing diagnoses identified in the oncology patient at dis-
charge. í R.M.Carroll-Johnson (ritstjóri); Classification of nursing diagnoses:
proceedings of the ninth conference (bls.228-233). Philadelphia: Lippincott.
Asta Thoroddsen (1997). Inngangur. I Asta Thoroddsen og Anna Björg Ara-
dóttir (ritstjórar), Skráning hjúkrunar - handbók (bls. 24-40). Reykjavík:
Landlæknisembættið.
Asta Thoroddsen og Anna Björg Aradóttir (ritstjórar). (1997). Skráning
hjúkrunar - handbók. Reykjavík: Landlæknisembættið.
Ásta Thoroddsen og Hrund Sch. Thorsteinsson (2002). Nursing diagnosis
taxonomy across the Atlantic Ocean: Congruence between nurses’ charting
and the NANDA taxonomy. Joumal of Advanced Nursing,37(4, 372-381.
Beaulieu, J.A. (1989). Nursing diagnoses co-occurring in adults with insulin-
dependent diabetes mellitus. I R.M.Carroll-Johnson (ritstjóri), Classi-
fication of nursing diagnoses: proceedings of the eighth conference
(bls. 199-205). Philadelphia: Lippincott.
Chambers, J.K. (1986). Nursing diagnoses most frequently used by renal staff
nurses. ANNA Journal, 13(3), 160-162.
Collard, A.F., Jones, D.A., Murphy, M.A., og Fitzmaurice, J.B.( 1987). The
occurrence of nursing diagnoses in ambulatory care. í A.M.McLane
(ritstjóri), Classification of nursing diagnoses: proceedings of the seventh
conference (bls. 283-9). St. Louis: Mosby.
Courtens, A.M., og Abu-Saad, H.H. (1998). Nursing diagnoses in patients
with leukemia. Nursing Diagnosis, 9(2), 49-61.
Dapice, L.A., Hanley, M.V., og Wong, J. (1987). Nursing diagnosis in the
hospitalized chronic obstructive pulmonary disease patient: a pilot study. í
A.M.McLane (ritstjóri); Classification of nursing diagnoses: proceedings of
the seventh conference (bls. 259-265). St. Louis: Mosby.
Ehrenberg, A., og Ehnfors, M. (1999). Patient problems, needs, and nursing
diagnoses in Swedish nursing home records. Nursing Diagnosis, 10(2), 65-76.
Ehrenberg, A., Ehnfors, M., og Smedby, B.(2001). Auditing nursing content in
patient records. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 15(2), 133-141.
Fitzmaurice, B., Thatcher, J., og Schappler, N. (1991). High-Volume/High-
Risk nursing diagnoses as a basis for priority setting in a tertiary hospital. í
R.M.Carroll-Johnson (ritstjóri), Classification of nursing diagnoses:
proceedings of the ninth conference (bls. 257-8). Philadelphia: Lippincott.
Gordon, M. (1976). Nursing diagnosis and the diagnostic process. American
Journal ofNursing, 76(8), 1298-1300.
Gordon, M., og Hiltunen, E. (1995). High ffequency: Treatment priority
nursing diagnoses in critical care. Nursing Diagnosis, 6(4), 143-154.
Griffiths, P. (1998). An investigation into the description of patients problems
by nurses using two different needs-based nursing models. Journal of
Advanced Nursing, 28(5), 969-977.
Gyða Björnsdóttir (2001). Rafræn skráning hjúkrunar: Málið snýst ekki bara
um tölvur. Timarit hjúkrunarfræöinga, 77(1), 27-31.
Hardy, M.A., Maas, M., og Akins, J. (1988). The prevalence of nursing
diagnoses among elderly and long-term care residents: A descriptive
comparison. Recent Advances in Nursing,21, 144-158.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið (2001). Almenn kröfulýsing fyrir
sjúkraskrárkerfi - lágmarkskröfur. Utgáfa 01.00/01. Reykjavík: höfundur.
Henry, S.B., Holzhemer, W.L., Reilly, C.A., og Campbell, K.E. (1994). Terms
used by nurses to describe patient problems: Can SNOMED III represent
nursing concepts in the patient record. JAMIA,1(\), 61-74.
Higuchi, K.A.S., Dulberg, C., og Duff, V (1999). Factors associated with
nursing diagnosis utilization in Canada. Nursing Diagnosis, The Journal of
Nursing Languages and Classification, 10(4), 137-148.
Killen, A.R., Kleinbeck, S.V.M., Gollar, K., Takahashi Schuchardt, J., og
Uebele, J. (1997). The prevalence of perioperative nurse clinical
judgements. AORN Journal, 65(1), 101-108.
Kim, M.J., Camillert, T., og Mortensen, R. (1991). Nursing diagnosis and
nursing practice: Dialogue with Nordic nurses. Vaard i Norden, 2/(11), 30-33.
King, VM, Chard, M.E., og Elliot, T. (1997). Utilization of nursing diagnosis
in three Australian hospitals. Nursing Diagnosis,8(3), 99-109.
Kuhn, R.C. (1991). American Association of Critical-Care Nurses. í R.M.
Carroll-Johnson (ritstjóri), Classification of nursing diagnoses: proceedings
of the ninth conference (bls.209-214). Philadelphia: Lippincott.
Landlæknisembættið (1991). Skráning hjúkrunar. Reykjavík: höfundur.
Landlæknisembættið (2000). Skráning hjúkrunar - viðauki. Reykjavík: höfúndur.
Landlæknisembættið (2001). Lágmarksskráning vistunarupplýsinga á sjúkra-
húsum, 3. útg. Reykjavík: höfundur.
Lange, L.L. (1996). Representation of everyday clinical nursing language in
UMLS and SNOMED. JAMIA Proceedings, 140-4.
Lessow, C. L. (1987). Nursing diagnosis: incidence and perceived value by
nurses. I A.M.McLane (ritstjóri); Classification of nursing diagnoses:
proceedings of the seventh conference (bls. 414-18). St. Louis: Mosby.
Lunney, M., Karlik, B.A., Kiss, M., og Murphy, P. (1997). Accuracy of
nurses' diagnoses of psychosocial responses. Nursing Diagnosis, The
Journal of Nursing Languages and Classification, S(4), 157-166.
Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997.
MacAvoy, S., og Moritz, D. (1992). Nursing diagnoses in an oncology
population. Cancer Nursing, /5(4), 264-270.
Moorhead, S.A, McCloskey, J.C, og Bulechek, G.M. (1993). Nursing Inter-
vention Classification. A comparison with the Omaha System and the Home-
HealthCare Classification. Journal of NursingAdministration, 23(10), 23-9.
NANDA (1999). NANDA Nursing Diagnosis: Definitions & Classification
1999-2000. Philadelphia, Pennsylvaníu: höfundur.
Oud N.E. (1995). The Netherlands: the application of nursing diagnoses in
The Netherlands. í M..J. Rantz og P. LeMone (ritstjórar), Classification of
nursing diagnoses: proceedings of the llth conference (bls.322-9),
Glendale, Kaliforníu CINAHL.
Sawin, K.J, og Heard, L. (1992). Nursing diagnoses used most frequently in
rehabilitation nursing practice. Rehabilitation Nursing, 17(5 ), 256-262.
Stein, M. (1987). The usefulness of nursing diagnoses in neonatal intensive
care units. I A.M.McLane (ritstjóri); Classification of nursing diagnoses:
proceedings of the seventh conference (bls. 411-3). St. Louis: Mosby.
Warren, J.J. (1983). Accountability and nursing diagnosis. Journal ofNursing
Administration, 13(10), 34-7.
Whitley, G.G, og Gulanick, M. (1996). Barriers to the use of nursing
diagnosis language in clinical settings. Nursing Diagnosis, 7(1), 25-32.
Þóra Ragnheiður Stefánsdóttir (ritstjóri) (2000). Kennsluskrá Háskólans á
Akureyri háskólaárið 2000-2001. Akureyri: Háskólinn á Akureyri.
Þórður Kristinsson og Jörundur Guðmundsson (ritstjórar) (2000). Kennslu-
skrá Háskóla íslands háskólaárið 2000-2001. Reykjavík: Háskóli íslands,
kennslusvið.
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 78. árg. 2002
21