Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2002, Blaðsíða 55
Fallegt og heimilislegt
hjúkrunarheimili í Mjóddinni
Hjúkrunarfræðingar
Skógarbær óskar eftir að ráða hjúkrunar-
fræðing til starfa.
Vinnutími á kvöldin og um helgar.
Starfshlutfall og ráðningartími eftir
samkomulagi.
I starfinu felst m.a. fagleg ábyrgð á hjúkrun
heimilismanna/sjúklinga Skógarbæjar.
Fagleg ráðgjöf, fræðsla og upplýsingar til
starfsmanna og aðstandenda.
Oskað er eftir hjúkrunarfræðingi með:
áhuga og metnað fyrir öldrunarhjúkrun,
víðtæka starfsreynslu í hjúkrun,
framhaldsnám eða reynslu af
kennslu eða stjórnun,
góða samskiptahæfileika og
frumkvæði í starfi.
Laun miðuð við ábyrgðarsvið í starfi
og persónulega fæmi.
Nánari upplýsingar gefur
Rannveig Guðnadóttir, hjúkrunarforstjóri,
sími: 510 2100, netfang: rannveig@skogar.is,
heimasíða: www.skogar.is.
fgríteríteT) heilbrigðisstofnunin selfossi
-S... ■ s v/Árvog - 800 Selfoss - Simi482-1300
Heilbrigðisstofnunin, Selfossi /
heilsugæslustöð
Hjúkrunarfræðingar óskast til
sumarafleysinga 2002 vegna
fæðingarorlofs frá júlí og í eitt ár.
A heilsugæslunni er góður
starfsandi og áhugasamir
hjúkrunarfræðingar.
Heilsugæsla er íjölbreytt og gefandi
starf sem unnið er í dagvinnu.
Unnið er í teymisvinnu, stöðin er
með um 6500 skjólstæðinga.
Góð þjónusta og aðstaða til útiveru.
Upplýsingar um Iaunakjör og
annað veitir Kristjana
Ragnarsdóttir, hjúkrunar-
forstjóri, í síma 482-1300 og
860-7214, netfang:
kristjana.ragnarsdottir@hss.selfoss.is.
fHjúkrunarheímilíð
Droplaugarstaðir,
Snorrabraut 58, Reykjauík
Hjúkrunarífæðingar óskast á
allar vaktir.
Starfshlutfall samkomulag.
Komið og skoðið hlýlegt heimili.
Upplýsingar gefur
Ingibjörg Þórisdóttir,
hjúkrunarfræðingur,
í síma 552-5936,
innvai 106, og 552-5811.
Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi,
Hverahlíð 20,810 Hueragerði
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi, Hveragerði,
óskar eftir að ráða 2 hjúkrunarfræðinga til
sumarafleysinga, annan í 100% starf og
hinn í 80% starf.
Ás er dvalarheimili fyrir 156 heimilismenn,
þar af 26 í hjúkrunarrými, 70 í
þjónusturými og 60 í geðdeildarrými.
Húsnæði getur íylgt.
Nánari upplýsingar veitir Valgerður
Baldursdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, í símum
480 2012 og 480 2000
Seljahlíð, heimili aldraðra
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðinemar
Seljahlíð, heimili aldraðra, óskar
eftir hjúkrunarfræðingum og
hjúkrunarfræðinemum til
sumarafleysinga.
Allar nánari upplýsingar fást hjá
Margréti Ósvaldsdóttur í
síma 540-2400.
KjJ Heílbrigðisstofnunín,
Hvammstanga
Er ekki kominn tími til að breyta til?
Flytja út á land, minnka stressið og njóta um leið
íriðsældar og fagurrar náttúru. Þó aðeins í
tveggja klukkustunda Qarlægð frá höfuðborginni.
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR
óskast til starfa við sjúkrasvið
Heilbrigðisstofnunarinnar á Hvammstanga sem
fyrst. Um er að ræða 80-100% starf á dag- og
kvöldvöktum, ásamt bakvöktum á
nætumar og að hluta um helgar. Unnin er Qórða
hver helgi.
Á sjúkrasviði eru 28 rúm fyrir hjúkrunar- og
dvalarheimilissjúklinga.
Nánari upplýsingar veitir
Helga Stefánsdóttir, hjúkrunarforstjóri,
símar: 451 2345
og 451 2329, netfang: helga@hghvammst.is.
Hjúkrunarfræðingur úskast
Hjúkrunarífæðingur óskast á hjúkrunardeild
Heilbrigðisstofiiunar Suðausturlands á
Hornafirði.
HSSA er heilbrigðisstofnun sem skiptist í
hjúkrunardeild, sjúkradeild, fæðingardeild,
dvalarheimili, heilsugæslu og
heimaþjónustudeild.
Hafið samband og kynnið ykkur kjörin
sem í boði eru.
Nánari upplýsingar um stöóuna veita Ester
Þorvaldsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma
478 1021 og 478 1400 og Amalía
Þorgrímsdóttir, deildarstjóri
hjúkrunardcildar, i sima 478 2321.
Hornafjörður
Sveitarfélagið annast alla heilbrigðisþjónustu
við íbúana samkvæmt þjónustusamningi við
heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Á
vegum Heilbrigðisstofnunarinnar er rekið
metnaðarfullt starf. Ymsar nýjungar í þjónustu
við íbúana hafa skotið rótum vegna
reynsluverkefnis og á stofnuninni starfar
samhentur og áhugasamur hópur
heilbrigðisstarfsfólks.
I sveitarfélaginu búa tæplega tvö þúsund og
fimm hundruð manns, flestir á Höfn.
Náttúrufegurð í héraðinu er rómuð,
gönguleiðir og útivist eru óvíða fjölbreyttari.
Samgöngur til og frá Höfn eru góðar.
Daglegt áætlunarflug milli Hafhar og
Reykjavíkur, sumar og vetur.
Vegasamband við höfuðborgarsvæðið er
beint og breitt og vetrarsamgöngur eru
mjög greiðar.
Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 1. tbl. 78. árg. 2002
55