Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2002, Blaðsíða 38
LIÐSINN
DVALAR-OG HJÚKRUNARHEIMILI
Stofnaðý 1922,
Hjúkrunarfræðingar athugið!
Staða hjúkrunardeildarstjóra er
laus til umsóknar.
Góð aðlögun í boði.
Einnig óskum við eftir hjúkrunarfræðingum á
morgun- og kvöldvaktir til afleysinga og í fastar stöður.
Starfshlutfall eftir samkomulagi.
Hjúkrunarfræðinemar - óskum eftir starfskröftum
ykkar til sumarafleysinga.
Verið velkomin í heimsókn eða hafið samband við
hjúkrunarforstjóra í síma
530-6100 eða 530-6187 alla virka daga.
Á Grund búa 248 einstaklingar á
hjúkrunar- og dvalardeildum.
Á heimilinu er margþætt starfsemi, s.s. sjúkraþjálfun,
iðjuþjálfun, handavinna, leikfimi, sund,
fótaaðgerðastofa og hárgreiðslustofa.
Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður
Vegna aukinna verkefna óskar Liðsinni eftir samstarfi
við almenna og sérmenntaða hjúkrunarfræðinga sem
og Ijósmæður. Við leitum eftir fólki til framtíðarstarfa
og til sumarafleysinga. í boði eru góð laun, starfshlutfall
eftir þínum þörfum og sveigjanlegur vinnutími.
Við leitum að þér sem hefur a.m.k. tveggja ára reynslu
af störfum við hjúkrun, ert sjátfstæð/ur og sveigjanleg/ur
í vinnubrögðum og hefur á að skipa góðum
samskiptahæfileikum.
Upplýsingar veitir Anna Baldursdóttir í síma 594 8802
; Liðsinni ehf aðstoðar heilbrigðisstofnanir við úrlausn mönnunarvanda
| bæði til lengri og skemmri tíma. Hjúkrunarfræðingar Liðsinnis takast
á við fjölbreytt hjúkrunarverkefni á ólíkum starfsvettvangi vióskiptavina
en hafa bakland hjá fyrirtæki sem setur starfsmanninn í fyrirrúm.
Sundagarðar 2-104 Reykjavík - s. 5948800 - info@lidsinni.is
Sérlyfjatexti. Sjá augl. á bls. 6
'Samantekt á eiginleikum lyfs, samþykkt af Lyfjastofnun
2Tfelt-Hansen et al. Oral rizatriptan vs sumatriptan: A direct comparative study in acute treatment of migraine. Headache 1998;38:748-755
’Kramer et al. A placebo-controlled crossover study of rizatriptan in the treatment of multiple migraine attacks. Neurology 1998;51:773-781
4Silberstein et al. Rizatriptan in the treatment of menstrual migraine. Obstet Gynecol 2000;96:237-42
Maxalt
MSD, 970369
Maxalt Smelt
MSD,970370
Töflur og frostburrkaðar töflur; N 02 C C 04
Virkt innihaldsefni: Rízatriptan 5 mg eða 10 mg. Ábcndingar: Bráð meðferð við mígreni, með eða án fyrirboðaeinkenna. Skammtar: Skammtastærðir handa fullorðnum. 18 ára og eldri.: Ráðlagður skammtur
er 10 mg. Endurteknir skammtar: Að minnsta kosti tvær klukkustundir skulu líða milli skammta; aldrei skal taka meira en 2 skammta á sólarhring. ef höfðuðverkur kemur aftur innan sólarhrings: ef höfuðverkur
kemur aftur eftir að upphaflegi höfuðverkurinn hefur batnað, má taka einn skammt enn. Engar upplýsingar eru um notkun rizatriptan hjá bömum yngri en 12 ára. Ekki er mælt með notkun MAXALT handa
sjúklingum yngri en 18 ára. Skammtastœrðir handa sjúklingum eldri cn 65 ára: Öryggi og verkun rizatriptans hjá sjúklingum eldri en 65 ára hafa ekki verið metin á kerfisbundinn hátt. Frábcndingar: Ofnæmi
íyrir rizatriptani eða einhveijum öðrum innihaldsefnum lyfsins. Samhliða gjöf monoamínoxidasa hemla (MAO), eða að minna en tvær vikur eru liðnar frá því að meðferð með MAO-hemlum lauk. Rizatriptan er
ekki ætlað sjúklingum með alvarlega skerðingu á lifrarstarfsemi eða nýmastarfsemi. Rizatriptan er ekki ætlað sjúklingum sem fengið hafa heilablóðfall (CVA, cerebrovascular accident) eða tímabundna blóðþurrð
í heila (TIA, transient ischemic attack). Hár blóðþrýstingur, f meðallagi eða vemlegur, einnig ómeðhöndlaður vægur háþrýstingur. Staðfestuf kransæðasjúkdómur, þ.á.m. blóðþurrðarsjúkdómar (hjartaöng, fyrra
hjartadrep eða staðfest einkennalaus blóðþurrð), einkenni um blóðþurrðarhjanasjúkdóm eða Prinzmetal hjartaöng. Útæðasjúkdómar. Samhliða notkun rizatiptans og ergotamíns, ergot aíleiða (þ.á.m. methýsergíðs)
eða annarra lyfja sem örva 5 HT nvm viðtaxa er varasóm. Varnaðarorð og varúðarreglur: Rizatriptan skal aðeins gefa sjúklingum þegar greining á mígreni hefur verið staðfest. Rizatriptan skal ekki gefa sjúklingum
með heilastofns- eða helftarlömunarmígreni. Rizatriptan skal ekki nota til meðferðar á ódæmigerðum (atypical) höfuðvekjum, þ.e. nöfuðverkjum sem gætu tengst mögulega alvarlegu sjúkdómsástandi (t.d.
heilablóðfalli eða sprungnum æðagúl), þar sem samdráttur æða í heila gæti reynst skaðlegur. Eins og á við um önnur lyf sem örva 5 HT imd viðtaka skal ekki gefa rizatriptan, nema að undangengnu mati, sjúklingum
sem eru líklegir til að hafa ógreindan hjartasjúkdóm og sjúklingum sem eru í hættu á að fá kransæðasjúkdóm [t.d. sjúklingum með háan blóðþrýsting eða sykursýki, þeim sem reykja, karlmönnum sem eru eldri
en 40 ára, konum eftir tíðahvörf, sjúklingum með greinrof og þeim sem hafa sterka ættarsógu um kransæðasjúkdóma). Rizatrintan skal ekki gefa sjúklingum með staðfestan kransæðasjúkdóm. Ef einkenni sem
benda til blóðþurrðarsjúkdóms í hjarta eiga sér stað, skulu viðeigandi rannsóknir fara fram. Ekki skal nota önnur 5-HT imd virk lyf (t.d. sumatriptan) samhliða rizatriptan. Ráðlagt er að láta a.m.k. 6 klukkustundir
líða eftir notkun rizatriptans áður en ergotamínlyf (t.d. ergotamin, díhýdró-ergotamín og methvsergíð) eru gefin. Að minnsta kosti sólarhringur skal líða frá því að lyf sem inniheldur ergotamín er tekið inn þar til
rizatriptan er gefið. Þegar rizatriptan er gefið sjúídingum sem taka lyf sem umbrotna fyrir tilstilli CYP 2D6 skal hafa mögulegar milliverkanir í huga. Maxalt Smelt töflur innihalda fenýlalanín (er í aspartami) (1,05
mg í hverri 5 mg munnlausnartöflu og 2,10 mg f hverri 10 mg munnlausnartöflu) og þess vegna á að upplýsa sjúklinga með fenýlketónureu um það. Milliverkanir: Meðferð með MAO-hemlum er frábending
fyrir gjöf rizatriptan. Beta-blokkar: Blóðþéttni rizatriptans getur aukist við samhliða notkun própranólóls. Sjúklingar sem fá própranólól eiga að fá 5 mg skammt af rizatriptani. í rannsókn á milliverkunum við
önnur lyf, höfðu nadólól og metóprólól ekki áhrif á blóðþéttni rizatriptans. í in vitro rannsóknum á lifrarmíkrósómum úr mönnum, höfðu tfmólól og atenólól ekki áhrif á umbrot rizatriptans. Sértcckir serótónín-
cndurupptökuhemlar: Engar milliverkanir m.t.t. verkunar-háttar og lyfjahvarfa komu fram þegar rizatriptan var gefið ásamt paroxetíni. Engu að sfður er ekki hægt að útiloka þann fræðilega möguleika að serótónín
heilkenni (máttleysi, aukin vöðvaviðbrögð, truflun á samhæfingu) komi fram sé rizatriptan gefið samhliða sértækum serotónfnendurupptöku-hemlum. Þegar rizatriptan er gefið sjúklingum sem taka lvf sem
umbrotna fyrir tilstilli CYP 2D6 skal hafa mögulegar milliverkanir f huga. Fœða: Áhrif fæðu á frásog rizatriptans eftir inntöku munnlausnartaflna hafa ekki verið rannsökuð. Pegar venjulegar rizatriptan töflur eru
teknar inn seinkar Tm«« um u.þ.b. eina klukkustund ef þær eru teknar inn eftir máltíð. Frásogi rizatriptans getur seinkað enn meira ef munnlausnartöflur eru teknar inn eftir máltíð. Meðganga og btjóstagjöf:
Öryggi notkunar rizatriptans á meðgöngu hefur ekki verið staðfest. Því skal aðeins nota rizatriptan á meðgöngu ef nauðsyn krefur. Varúðar skal því gæta þegar konum með bam á bijósti er gefið rizatriptan.
Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanirnar vom svimi, syfla og þreyta. Aðrar aukaverkanir hjá sjúklingum sem tóku einn eða fleiri skammta af rizatriptani 5 mg eða 10 mg f klínískum skammtímarannsóknum
(tíðni > 1% og hærri en þegar um sýndarlyf var að ræða) eða klínfskum langtfmarannsóknum (tíðni £ 1%) var raðað eftir lækkandi tíðni innan líffærakerfa: Almcnnar: Bijóstverkir, kviðverkir, hitakóf. Hjarta- og
œðakerfi: Hjartsláttarónot, hraður hjartsláttur. Mcltingarfœri: Ógleði, uppköst, munnþurrkur, niðurgangur, meltingartruflanir, þorsti. Stoðkeifi: Verkir í hálsi, stirðleiki, staðbundin þyngsli, staðbundin spenna,
vöðvasíappleiki. Taugakerfi: Höfuðverkur, náladofi, minnkuð andleg skerpa, svefnleysi, minnkað snertiskyn, skjállti, ósamhæfðar hreyfingar, taugaóstyrkur, svimi, minnkuð áttun. Ondunatfœri: Hálsóþægindi,
andþyngsli. Húð: Roði, kláði, sviti, ofsakláði. Augu: Þokusýn. Yfirlið og hár blóðþrýstingur áttu sér sjaldan stað (£ 0.1% sjúklinga). Eftirtaldar aukaverkanir hafa í fáeinum tilvikum sést og f flestum tilfellum hjá
sjúklingum sem voru fyrir f hættu á að fá kransœðasjúkdóma: Blóðþurrð í hjarta eða hjartadrep, heilablóðfall. Einnig hafa eftirtaldar aukaverkanir sést: Meltingarfccri: Bólga í tungu. Húð: Ofnæmisútbrot. Skynfccri:
Truflun á bragðskyni/slæmt bragð. Pakkningar, vcrð (fcbrúar 2002) Töflur: 5 mg: 3 stk. 3668 6 stk. 6501 12 stk. 12091 10 mg: 3 stk. 3668 6 stk. 6501 12 stk. 12091 Maxalt Smclt: 5 mg: 3 stk. 3668
12 stk. 12091 10 mg: 3 stk. 3668 6 stk. 6501 Afgrciðsla: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþátttaka: E. llandhafi markaðslcyfis: Merck Sharp Dohme B.V., Haarlem, Holland. Umboðsaðili á íslandi: Farmasía ehf,
Sfðumúla 32, 108 Reykjavík.
38
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 78. árg. 2002