Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2005, Blaðsíða 11

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2005, Blaðsíða 11
RITRÝND GREIN Notkun kæliúöa viö nálarstungur Tafla 2. Yfirlit yfir rannsóknir þar sem könnuð eru áhrif kælingar á sársauka Höfundar, ár Aldur Ihlutun Matstækni Tegund kælingar Samanburðar meðferð Útkoma - niðurstöður Ramsook, Kozinetz, Moro-Sutherland, 2001 3-18 ára Uppsetning æöarleggs blóðtaka Andlitskvarði (FPRS) Sjónkvarði (VAS) (0-10) (börnin) Etýlklóríð ísóprópýl alkóhól Dró ekki marktækt úr sársauka Reis og Holubkov, 1997 4-6 ára Bólusetning Sjónkvarði (VAS) (foreldrar, hjúkrunarfr.) Flúormetanúði Hugardreifing EMLA Dró marktækt úr sársauka barna ** Ebner, 1996 10-18 ára Bólusetning Andlitskvarði (FPRS) (börnin) Klaki (ís) Dró ekki marktækt úr sársauka Abbot og Fowler-Kerry, 1995 4-6 ára Bólusetning Sjónkvarði (VAS) (börnin) Flúoretýl Dró marktækt úr sárs- auka ** Selby og Bowlers, 1995 Fullorðnir (31-34 ára) Uppsetning æðarleggs Sjónkvarði (VAS) Etýlklóríð EMLA (5 mín.) Lignókain 1% Ekkert Sársauki marktækt minni þegar EC er notað samanborið við ekkert ** Baelen, Dalmas, Ducloux og Scherpereel, 1994 (frönsk rannsókn) 5-15 ára Uppsetning æðarleggs blóðtaka Sjónkvarði (VAS) (0-100) Díklóríð- tetraflúoretan Dró marktækt úr sársauka ** Maikler, 1991 2-6 mán. Bólusetning Upptaka á atferli barna -andlit -grátur -hreyfing Diklóríð- tetraflúoretan (Frigiderm) Marktækt minni við- brögð við sársauka ** Armstrong, Young og McKeown, 1990 Fullorðnir Uppsetning æðarleggs Sjónkvarði (VAS) Etýlklóríð (i 10 sek.) Lidókaín 1% SC Dró marktækt úr sársauka ** Eland, 1981 5-6 ára Bólusetning Litakvarði (ECAT) (börnin) Díklóríð- tetraflúoretan (Frigiderm) Loft Dró marktækt úr sársauka ** FPRS (Faces Pain Raiting Scale)= Andlistkvaröi; VAS (Visual Analog Scale)= Sjónkvaröi; ECAT (Eland Color Assessment Tool)= Litakvarði *p<0,10 **p<0,05 ***p<0,01 kæliúða (etýlklóríðs) á sársaukaskynjun. Ein af hugsanlegum ástæðum þess var talinn vera of stuttur úðunartími (5 sekúndur) á húð. Niðurstöður rannsókna benda til þess að notkun kæliúða geti dregið úr sársaukaskynjun við sárs- aukafull inngrip hjá börnum eldri en 2 mánaða. Athyglisvert er í hve fáum rannsóknum ungbörn eru athuguð sérstaldega því einungis ein slík rannsókn fannst eins og fram kemur í töflu 2. Skýringa á því má ef til vill leita í gömlum og úreltum hugmyndum um vanþroskað taugakerfi og sársaukaskyn ungbarna. Rökstuðningurfyriraldurs- dreifingu í rannsóknum kemur a.m.k. ekki nægjan- lega vel fram í rannsóknunum sem skoðaðar voru. Aðferðunum, sem beitt var við kælingu, þ.e. hvort efninu var úðað beint á húðina eða hvort bómull var notuð, eru ekki gerð nægjanlega góð skil í þeim rannsóknum sem skoðaðar voru. Eins voru upplýsingar gloppóttar um það hversu lengi kæliefn- ið var látið vera á húðinni áður en inngrip var framkvæmt. Sá tími var mislangur eða þá að upplýsingar um hann vantaði. Af þessu má sjá að þörf er á að rannsaka betur ýmsa þætti: varðandi notkun kæliúða fyrir börn. Rannsaka þarf t.d. áhrif kæliúða til að stilla verki hjá yngstu börnunum, hvaða tækni sé best að nota við börn sérstaklega og hversu lengi efnið þarf að vera á húðinni. Jafnframt mætti skoða áhrif þessara aðferða við verkjastillingu á fleiri tegundir inngripa, t.d. við litlar skurðaðgerðir. Tímarit hjúkrunarfræöinga 1. tbl. 81. árg. 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.