Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2005, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2005, Blaðsíða 50
Erlín Óskarsdóttir fyrsti varafomaður Fréttir frá stjórnarfundi PCN í Amsterdam 28. og 29. október 2004 aðild sé raunhæfur kostur og hafa með því fullan atkvæðisrétt innan EFN. Allmargir vinnuhópar eru starfandi innan PCN/ EFN og eru ályktanir lagðar fram á fundinum til umræðu og samþykktar. Ályktanir, sem lagðar voru fyrir þennan fund, voru: Drög að ályktun um fyrirhugaða tilskipun frá ESB um svokallaða upprunalandsreglu. Samþykkt með ákv. orðalagsbreytingum. • Drög að ályktun um fyrirhugaða breytingu á vinnutímaákvæði ESB. Einnig samþykkt með orðalagsbreytingum. • Alyktun urh öryggi sjúklinga, samþykkt. • Alyktun um upplýsingaskyldu við sjúklinga, samþykkt. Ályktanir þessar eru komnar á heimasíðu PCN/ EFN. Starfandi vinnuhópar kynntu síðan störf sín, m.a. um: 81. stjórnarfundur PCN var haldinn 28. og 29. október sl. Fundinn sátu af hálfu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga þær Elsa Friðfinnsdóttir, formaður, og Erlín Óskarsdóttir, fyrsti varaformaður. Fulltrúar 23 landa mættu á fundinn en fulltrúar 9 landa mættu ekki eða boðuðu forföll. Aðalmál fundarins var staðfesting á Iagabreytingum sam- takanna, en þær hafa verið undirbúnar síðastliðin 2 ár. Endurskoðun á lögum samtakanna var nauðsynleg því þau stóðust ekki belgísk lög en samtökin hafa aðsetur í Brussel í Belgíu. Nafn samtakana breytist úr „Standing Committee of Nurses of the EU“ (PCN) yfir í „European Federation of Nurses Associations" eða Samtök evrópskra hjúkrunarfélaga (EFN). Lögin og innri reglur samtakanna voru samþykktar. Island hafði verið samþykkt sem fullgildur aðili af hálfu aðild- arlanda PCN, formleg staðfesting hefur eklci farið fram þar sem endurskoðun laganna var í gangi. Mun félagið ganga frá formlegri umsókn um að verða fullgildur aðili að samtökunum nú um mánaðamótin og verður fuligildur aðili þegar lagabreyt- ing samtakanna hefur verið staðfest af þar til bærum aðilum í Beigíu. Kostnaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir fulla aðild er árgjaldið, 1000 evrur, og kostnaður við fundar- setur tvisvar á ári (2 einstaklingar). Árgjald fyrir aukaaðild er 750 evrur en annar kostnaður óbreyttur, því teljum við að full Tímarit hjúkrunarfræöinga 1. tbl. 81. árg. 2005 1. skilgreiningar á heilbrigðisþjónustu í löndum ESB 2. tilflutning vinnuafls milli Ianda, viðurkenn- ingu á fagstéttum 3. tilgang skýrslna frá hjúkrunarfélögum aðildar- landanna 4. leiðtogahlutverk hjúkrunarfræðinga 5. öryggi sjúklinga 6. upplýsingar til sjúklinga vegna réttar á heil- brigðisþjónustu f aðildarlöndum ESB 7. öryggi og rétta meðhöndlun hjúkrunarvara og lækningatækja; einnig um stungusáraóhöpp 8. áhrif umhverfis á heilsu, kynningu á ráðstefnu um málefnið 9. könnun í Hollandi um þátttöku hjúkrunar- fræðinga í líknardrápi. Alyktanir um nokkur þessara málefna eru einnig komnar á heimasfðu PCN/EFN og hvetjum við hjúkrunarfræðinga til að kynna sér þessi málefni http://www.pcnweb.org.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.