Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2005, Blaðsíða 49

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2005, Blaðsíða 49
KYNNING Framhaldsnám í hjúkrunar- fræöideild H.í. Diplomanám Meistaranám Diplomanámið er skipulagt sem 20 eininga nám með starfi og stendur í 2 ár. Hægt er að fá það metið sem hluta af meistaranámi síðar. Þetta nám tekur mið af störfum hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu. Lágmarksfjöldi í námskeiði er 15 þátttakendur. Inntökuskilyrði í diplomanám er B.S. próf í hjúkrunarfræði eða sambærilegt próf. Veitt er undanþága frá þeirri reglu hafi nemandi lokið undirbúningsnámi (upplýsingar á heima- síðu deildarinnar og hjá Ragnýju Guðjohnsen, verkefnastjóra framhaldsnáms, ragny@hi.is). Stefnt er að því að öll námskeiðin verði opin hjúkrunarfræðingum sem uppfylla skilyrði um inngöngu í meistaranám þó þeir séu ekki skráðir í diploma- eða meistaranám á tilteknu sérsviði (tekið skal fram að sérstakar reglur gilda um skráningu nemenda sem ekki hafa sótt um inn- töku í nám). Námskrá í diplomanámi: Heilsufarsmat 2e Aöferðir 2e Heilsugæsla 3e Þarfir, þjónusta og stefna í heilbrigöisþjónustu 3e Fjölskylduhjúkrun 3e Námskeiö á klínísku sérsviöi 4e Valnámskeiö á klínísku sérsviði 3e Frá árinu 1998 hafa hjúkrunarfræðingar getað stundað meist- aranám til 60 eininga við hjúkrunarfræðideild. Boðið er upp á 30 eininga lokaverkefni eða 15 eininga lokaverkefni. Fyrri kosturinn veitir sérstakt tækifæri tii að efla þekkingu og færni í vinnubrögðum rannsókna auk þess að veita fjölmörg tækifæri til að breikka þekkingu á ákveðnu sérsviði. Síðari kosturinn gefur meiri möguleika til að efla klíníska þekkingu og þjálfaí fræðileg vinnubrögð í klínísku starfi auk þjálfunar í rannsókna- vinnu. Meistaranám felst í sameiginlegum kjarna, námskeið- um á sérsviði, valnámskeiðum og lokaverkefni sem hér segir: Kjarni Þekkingarþróun í hjúkrunarfræöi 4e Eigindleg aðferöafræði 4e Megindleg aðferöafræöi 4e Tölfræði og rannsóknaraöferðir I (félagsvisindadeild) 5e Málstofa 1e Hjúkrun á sérsviöi I 4e Hjúkrun á sérsviöi II Klínísk námskeið fyrir nemendur sem skrifa 15 eininga lokaverkefni 4e Námskeiö í heilsugæslu Námskeiðum á sérsviði er skipt í almenn námskeið sem allir nemendur, sem valið hafa tiltekið sérsvið, Ijúka og sérhæfð námskeið. Nemandi í diplomanámi getur valið námskeið af einu af neðangreindum sérsviðum og að auki getur hann valið námskeið sem tengist þessu sérsviði. Almenn námskeiö í heilsugæslu Heilsugæsla Þarfir, þjónusta og stefna í heilbrigðisþjónustu Námskeiö sem tengjast sérsviöi nemandans 6e 3e 3e 13e Námskeiö á klínísku sérsviöi: I. Almenn heilsugæsla Forvarnir, heilsuefling og ráðgjöf 4e II. Heimahjúkrun Heimahjúkrun 4e III. Skólahjúkrun Skólaheilsugæsla og hlutverk skólahjúkrunar 4e IV. Ungbarnavernd Þroski, mat og meöferöarleiðir í heilsugæslu ungbarna 4e Hér geta nemendur valiö eitt af neðangreindum sérsviöum: I. Almenn heilsugæsla Forvarnir, heilsuefling og ráögjöf 4e II. Heimahjúkrun Heimahjúkrun 4e III. Skólahjúkrun Skólaheilsugæsla og hlutverk skólahjúkrunar 4e IV. Ungbarnavernd Þroski, mat og meðferðarleiöir í heilsugæslu ungbarna 4e Valnámskeiö sem tengjast klínísku sérsviöi 9e Hér gefst nemanda tækifæri til aö velja námskeið í samvinnu viö umsjónarkennara sem talin eru styöja námsmarkmiö sem sett eru fram í upphafi náms. Þetta geta verið námskeiö viö hjúkrunarfræöideild, viö aörar deildir Háskóla íslands eöa viö aðra innlenda eöa erlenda háskóla. Tímarit hjúkrunarfræöinga 1. tbl. 81. árg. 2005 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.